Morgunblaðið - 17.06.1986, Síða 29

Morgunblaðið - 17.06.1986, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. JÚNÍ 1986 29 Danmörk: Kosníngaskjálftí út af kjarnorkudeilum JAFNAÐARMENN undir forystu danskri grund verði skilyrðis- Ankers Jörgensen krefjast þess laust. Þetta merkir, að liðsveitir ,að bann við kjamorkuvopnum á bandamanna Dana í Atlantshafs- S-Afríka: Viðbrögð harðna á báða bóga Jóhannesarborg, AP. MILLJÓNIR blakkra Suður- Afríkumanna fóru í verkfall í gær til að minnast þess að 10 ár eru liðin frá blóðugum óeirðum í Soweto. Lamaðist allt athafna- líf af þessum sökum og voru aðgerðimar víðtækar. Víða kom tíl uppþota, en fregnir voru ójjós- ar af ástandinu í landinu, þar sem fjölmiðlum voru settar enn þrengri skorður í fréttaflutningi og blaðamönnum m.a. bannað að fara inn í hverfi svartra. Utanríkisráðherrum ríkja Evr- ópubandalagsins (EB) mistókst að ná samkomulagi um viðskipta- þvinganir gegn Suður-Afríku. Hermt er að Vestur-Þjóðvetjar og Bretar hafí lagst gegn víðtækum aðgerðum og einnig að ríkin yrðu skylduð til aðgerða, sem þau teldu ekki vænlegar til árangurs. Niður- staðan var sú að embættismenn Hér á myndinni sjást heimasmíð- aðar byssur, sem lögreglan gerði upptækar í Port Elizabeth. bandalaginu, sem sendar yrðu þeim til aðstoðar á striðstímum , yrðu að láta sér duga hefð- bundin vopn. I dönskum blöðum er talið hugsanlegt, að málið leiði til nýrra þingkosninga. Jörgensen segir, að ekki sé um neina stefnubreytingu að ræða hjá jafnaðarmönnum, heldurítrekun á fyrri stefnu. Andstæðingar hans, þ.á.m. Schliiter forsætisráðherra, eru á öðru máli. Þeir segja , að þessi stefna muni veikja traust manna á vamarstefnu Dana f Atl- antshafsbandalaginu. Nokkrir flokkar, meðal þeirra jafnaðarmenn, hafa mótað kjam- orkuvopnastefnu Dana, en sam- kvæmt henni er geymsia kjamorku- vopna bönnuð í landinu og unnið skal að því , að landið verði hluti af kjarnorkuvopnalausu svæði. Andstæðingar Jergensens halda því fram, að ríkt hafí þegjandi samkomulag um þá tilslökun á banninu við kjamorkuvopnum, að Danir myndu ekki geta ákveðið vopnabúnað þeirra liðsveita, sem sendar yrðu þeim til hjálpar, kæmi til stríðs. Þeir segja einnig, að Danir geti ekki krafíst sérstakrar meðhöndl- unar í samningum um hjálp frá bandamönnum sínum frekar en t. d. Norðmenn. Svend Jakobsen Svend Auken Danmörk: Skoðanakönnun sýnir óánægju með Anker í SKOÐANAKÖNNUN, sem gerð var nýlega meðal danskra kjós- enda, kom í ljós, að nær helmingur kjósenda allra flokka telur jafnað- armönnum fyrir bestu, að Anker Jorgensen viki fyrir nýjum for- manni flokksins á næstunni. Núverandi varaformaður, Svend Auken, hefur mest fylgi meðal kjósenda jafnaðarmanna er rætt er um eftir- mann Ankers. Hjá kjósendum jafnaðarmanna reyndist meirihluti þeirra, sem tóku afstöðu, fylgjandi formannaskipt- um fljótlega. Meðal þeirra hlaut Auken 44% fylgi, formaður þing- flokksins, Svend Jakobsen, var næstur með 19%. Knud Heinesen, fyrrverandi fjármálaráðherra, fékk 15% og Ritt Bjærregaard, fyrrum menntamálaráðherra, hlaut 9%. Sé litið á svör þáttakenda í könn- uninni almennt virðist ljóst, að Auken er álitinn fulltrúi vinstri manna en Jakobsen talinn tilheyra hægri væng flokks jafnaðarmanna. Knud Heinesen er nú forstjóri Kastrup-flugvallarins. Athygli vek- ur, að eina konan í hópnum, Ritt Bjærregaard, sem oft hefur verið nefnd á undanfömum árum sem hugsanlegur eftirmaður Ankers, virðist eftir tölunum að dæma ólík- leg til að hreppa formannsstólinn. Könnunin var framkvæmd af Gallupsstofnuninni. geri tillögu um aðgerðir til leið- togafundar EB í næstu viku. Hermt er að blökkumenn hafi reist vegartálma á götum í mörgum hverfum svartra, m.a. í Soweto. Köstuðu þeir gijóti í átt til her- og lögreglumanna. Blaðamönnum var bannað að skýra frá viðbrögðum öryggissveita við aðgerðum blakkra íbúa. Þá var símalínum til blökku- mannahverfa lokað svo fréttabann var nánast algjört. Af hálfu ríkis- stjómarinnar var því haldið fram að hvergi hefði komið til uppþota, sem orð væri á gerandi. Desmond Tutu, biskup, gagn- lýndi stjómvöld harðlega í stólræðu og sagði það með öllu óþolandi að jafnvel nánustu skyldmenni þeirra er biðu bana í Soweto 1976 fengju að minnast hinna látnu með þeim hactt sem þau sjálf kysu. í gær hófst í París ráðstefna á vegum Sameinuðu þjóðanna um viðskiptaþvinganir gegn Suður- Afríku til þess að knýja stjóm hvíta minnihlutans til viðræðna við full- trúa blökkumanna um enda á óeirð- um og afnám aðskilnaðarstefnunn- ar. mannaða geimstöð aðeins til á pappímum. Ætlað er að hún verði í fyrsta lagi tilbúin skömmu fyrir aldamót. Sovéska geimstöðin Mir, er þegar komin í gagnið. Forskot Sovétmanna er ekki sist á hemaðarsviðinu. Tumill segir allt orðaskak stórveldanna um geim- vamaáætlun Bandaríkjanna vera fals eitt. „Geimurinn hefur alltaf verið vígvæddur. Sú þróun hófst með framleiðslu langdrægra eld- flauga, áður en Spútnik I var skotið á loft og var haldið áfram með njósnahnöttum stórveldanna." Tumill sagði ennfremur að sov- ésk geimvopnaáætlun sé langt á veg komin og að ekki sé ólíklegt að stórveldin muni komast að því einn góðan veðurdag, að gagn- kvæmt geimvamakerfí ógni hvor- ugu. „Með íflltD geislaofni er útiveran þægileg" FRICO geislaofninn er tilvalinn vermir á svalir, útverustaði og garðhús þegar svalt er í veðri á góðviðrisdögum á íslandi. Jtf RÖNNING Sundaborg, sími 84000 4

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.