Morgunblaðið - 17.06.1986, Side 34

Morgunblaðið - 17.06.1986, Side 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR17. JÚNl 1986 endurreisn Alþingis um aðseturs- stað Alþingis með það fyrir augum að horfið verði á ný að hinum foma þingstað við Öxará. En það sem ég hefi tilgreint hefir einungis gerst á vettvangi Alþingis sjálfs. Hug- myndin uin að tengja á ný Alþingi við hinn foma þingstað á sér djúpar rætur í þjóðarvitund. Margir menn, og fleiri en tölu verður á komið, hafjj. fyrr og síðar túlkað í ræðu ^ogriti þetta sjónarmið. Annmark- ana á flutningi þingsins hafa þeir yfirleitt metið lítils en kostina mikils. Það yrði of langt mál að vitna hér til þeirra gagnmerku ummæla um þetta efni svo sem vert væri að gera. Aðeins vitna ég til tveggja ritgerða sem lýsa stöðu Þingvalla í þjóðarvitund. Annars vegar sagði Tómas Sæmundsson í sinni magn- þmngnu grein um Alþingi: „Al- þingisstaðurinn gamli hefur meira til að vera í lotningu hjá Islendingum, en nokkur annar staður sem þjóðhelgi hefir haft hjá nokkurri þjóð nokkurn tíma nokkurs staðar í veröldinni." Hins vegar er það tilþrifamikil rit- gerð um þetta efni, sem birtist í Eimreiðinni 1923 eftir Magnús Jónsson þingmann Reykvíkinga, þar sem segin „Það er eins og hver vakningartími beini sjónum manna að Þingvöllum og láti menn sjá og finna að þar ættu hinar bestu og þjóðlegustu hug- sjónir að rætast____Hjer er þá ein tillaga til alþingishalds á Þingvöll- um. Og sú tillaga nær fram að ganga fyrr eða síðar. Það er nokk- urskonar prófsteinn á þjóðina, hvenær hún er orðin fullvaxin og veit, hver hún er, að þá flytur hún þingið á Þingvöll við Öxará. Annars staðar getur það ekki átt heima." - En eru þetta ekki orðin tóm? - Viðhorf þjóðarinnar til Þing- valla hefir ekki einungis komið fram í orði. Frá um miðja síðustu öld og allt fram til aldamóta voru haldnir svokallaðir Þingvallafundir. Þetta voru þjóðmálasamkomur sem áttu ríkan þátt í að efla þjóðemisvitund og samtakamátt íslendinga. Þá ber hátt þær hátíðir, sem þjóðin hefír efnt tii á hinum foma þingstað. Þannig eru þjóðfundir og þjóðhátíð- ir haldnar á Þingvöllum við Öxará. Þjóðhátíðin 1874 í tilefni þúsund ára íslandsbyggðar markar tíma- mót í þjóðarsögunni. Þjóðin skynjar vitjunartíma sinn og fær stjómar- skrá sér til trausts og halds. Á Þingvallafundinum 1907 brýna hinir skeleggu framverðir frelsis- baráttunnar vopnin. Árið 1930 er haldin Alþingishátíðin á róstusam- ari tímum í stjómmálum landsins en oftast fyrr og síðar. En þjóðin sameinast á Þingvöllum í minning- Peningamarkaðurinn GENGIS- SKRANING Nr. 110 - 16. júní 1986 Kr. Kr. ToIÞ Ein.Kl. 09.15 Kaup Sala gengi Dollari 41,000 41,120 41,380 SLpund 62393 62,776 62,134 Kan.dollari 29,640 29,727 29,991 Dönskkr. 5,0367 5,0514 4,8919 Norskkt. 5,4576 5,4735 53863 Sænskkr. 5,7572 5,7741 5,7111 FL mark 8,0125 8,0360 7,9022 Fr.franki 5,8542 5,8714 5,7133 Belg. franki 0,9138 0,9164 0,8912 Sv.franki 22,6120 22,6781 22,0083 Holl. gyllini 163757 16,6242 16,1735 V-þ.mark 18,6712 18,7258 18,1930 ÍLlíra 0,02718 0,02726 0,02655 Austurr. sch. 2,6579 2,6657 23887 PorLescndo 03761 0,2769 03731 Sp.peseti 03918 03927 0,2861 •fap.yen 0,24793 034866 034522 Irsktpund 56,594 56,760 55,321 SDRíSérsL 48,0874 483277 47,7133 Belg.franki 0,9001 0,9027 INNLÁN S VEXTIR: Sparisjóðsbœkur Landsbankinn....... ....... 9,00% Útvegsbankinn............. 8,00% Búnaðarbankinn.............. 8,50% Iðnaðarbankinn.............. 8,00% Verzlunarbankinn..... ..... 8,50% Samvinnubankinn............. 8,00% Alþýðubankinn................8,50% Sparisjóðir................. 8,00% Sparísjóðsrelkningar með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn.............. 10,00% Búnaðarbankinn..... ........ 9,00% Iðnaöarbankinn.............. 8,50% Landsbankinn............... 10,00% Samvinnubankinn............. 8,50% Sparisjóðir..................9,00% Útvegsbankinn.............. 9,00% Verzlunarbankinn........... 10,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn.............. 12,50% Búnaðarbankinn...... ...... 9,50% Iðnaðarbankinn............. 11,00% Samvinnubankinn............ 10,00% Sparisjóöir................. 10,00% Útvegsbankinn.............. 10,00% Verzlunarbankinn............ 12,50% með 12 mánaða uppsögn Alþýðubankinn................14,00% Landsbankinn................ 11,00% Útvegsbankinn............... 12,60% með 18 mánaða uppsögn Búnaðarbanki................ 14,50% Iðnaöarbankinn............. 14,50% Verðtryggðir reikningar miðað við lánskjaravísitölu með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn................ 1,00% Búnaðarbankinn.............. 1,00% Iðnaðarbankinn..... ........ 1,00% Landsbanklnn .... ........ 1,00% Samvinnubankinn............. 1,00% Sparísjóðir............... 1,00% Útvegsbankinn............... 1,00% Verzlunarbankinn.......... 1 ,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýöubankinn............. 3,00% Búnaðarbankinn............ 2,50% lönaöarbankinn............ 2,50% Landsbankinn.............. 3, 50% Samvinnubankinn............. 2,50% Sparisjóðir.................. 3,00% Útvegsbankinn............... 3,00% Verzlunarbankinn............. 3,00% með 18 mánaða uppsögn: Samvinnubankinn...... ....... 7,50% með 24 mánaða uppsögn: Samvinnubankinn...... ....... 8,00% Að loknum binditíma 18 mánaða og 24 mánaða verðtryggðra reikninga Samvinnubankans er innstæða laus tvisvar á árí eins og á 6 mánaða reikn- ingum. Ávísana- og hlaupareikningar. Alþýðubankinn - ávísanareikningar......... 6,00% - hlaupareikningar......... 3,00% Búnaðarbankinn............. 2,50% Iðnaðarbankinn............. 3,00% Landsbankinn....... ....... 4,00% Samvinnubankinn............ 4,00% Sparisjóðir................ 3,00% Útvegsbankinn................ 3,00% Verzlunarbankinn')......... 3, 00% Eigendur ávísanareikninga i Verzlun- arbankanum geta samið um ákveðna lágmarksinnstæðu á reikningi sínum og af henni eru reiknaðir almennir spari- sjóðsvextir auk uppbótar. Stjömurelkningar: Alþýðubankinn')............ 8-9,00% Alþýöubankinn býöur þrjár tegundir Stjörnureikninga og eru allir verð- tryggðir. í fyrsta lagi eru reikningar fyrir ungmenni yngri en 16 ára, með 8% vöxtum. Reikningurinn er bundinn þar tii eigandinn hefur náð 16 ára aldri. j öðru lagi eru reikningar fyrir aldraða — lifeyrisþega — með 8% vöxtum. Upp- sagnarfrestur er mismunandi eftir aldri eiganda, 3 til 9 mánuðir. Vextir og verðbætur eru lausar til útborgunar i eitt ár. Þá eru þriggja Stjörnureikningar með 9% vöxtum. Hver innborgun er bundin i tvö ár. Vextir og veröbætur eru lausar til útborgunar í eitt ár. Afmælisreikningur Landsbankinn................ 7,25% Afmælisreikningur Landsbankans er bundinn í 15 mánuði og ber 7,25% vexti og er verðtryggöur. Innstæða er laus í tvo mánuði eftir að binditima lýk- ur. Heimilt erað leggja inn á reikninginn til31.desember1986. SafnJán - heimiUsián - IB-tán - piúsián með 3ja til 5 mánaða bindingu Alþýðubankinn............... 10-13% Iðnaðarbankinn............... 8,50% Landsbankinn................ 10,00% Sparisjóðir...................9,00% Samvinnubankinn.............. 8,00% Útvegsbankinn................ 9,00% Verzlunarbankinn............ 10,00% 6 mánaða bindingu eða lengur Alþýðubankinn............... 13,00% Iðnaðarbankinn................9,00% Landsbankinn................ 11,00% Sparisjóðir................. 10,00% Útvegsbankinn............... 10,00% Innlendir gjaldeyrisreikningar: Bandaríkjadoiiar Alþýðubankinn................ 7,50% Búnaöarbankinn............... 8,00% Iðnaðarbankinn............... 6,00% Landsbankinn................. 6,00% Samvinnubankinn.............. 6,50% Sparísjóðir.................. 6,25% Útvegsbankinn................ 6,00% Verzlunarbankinn..... ..... 6,50% Steríingspund Alþýðubankinn............... 11,50% Búnaöarbankinn................9,50% Iðnaöarbankinn............... 9,00% Landsbankinn..................9,00% § Ljósm. Skafti Guftjónason. Kópla Ljósmyndasafnið. Frá Þingvöllum 17. júní 1944. Sveinn Björnsson skrifar undir eiðstaf eftir að hafa verið kosinn forseti fslands af sameinuðu þingi. Eiðstaf- urinn var svohljóðandi: „Eg undirritaður, sem kosinn er forseti ís- lands, heiti því, að viðlögðum drengskap minum og heiðri, að halda stjórnarskrá ríkisins." unni um þúsund ára afmæli Al- þingis og fann til fullveldisins, sem hún öðlaðist 1918 en ekki hafði verið fagnað með þjóðhátíð þá svo sem efni stóðu til. Og á örlagastund íslendinga er lýðveldið stofnað á Þingvöllum og þjóðin samfagnar lokaáfanga í sjálfstæðisbaráttunni 1944. Enn kemur svo til þjóðhátíðin 1974 til minningar um elíefu hundr- uð ára byggð í landinu. Og enn sameinaðist þjóðin um þjóðarátak. Og nú undirbúum við þjóðhátíð á Þingvöllum á þúsund ára afmæli kristnitökunnar árið 2000. Þingvellir eru samofnir örlögum þjóðarinnar og þannig heilagt þjóð- artákn. í því er fólgin helgi Þing- valla. Þess vegna getur þjóðhátíð ekki farið fram annars staðar en á Þingvöllum. Um það er þjóðin sammála. Úrtöluraddir kunna að heyrast. Jafnvel þótti einhveijum ekki hættandi á hátíðahöld á Þing- völlum 1974. En eitthvert seiðmagn dregur hugi íslendinga til Þingvalla. Matthías Johannessen skáld og rit- stjóri hefír sagt frá áhrifamikilli stund sem hann átti einn sumar- fagran morgun að Lögbergi með Bjama Benediktssyni forsætisráð- herra. Þessum forustumanni þjóð- arinnar, sem flestum fremur skildi gildi Þingvalla, varð þá að orði að bak við þetta allt hlyti að vera „eitt- hvert alheimsafl sem við hvorki þekkjum né skiljum". Samvinnubankinn.............. 10,00% Sparisjóðir................... 9,50% Útvegsbankinn................ 9,00% Verzlunarbankinn...:......... 10,50% Vestur-þýsk mörk Alþýðubankinn................. 4,00% Búnaðarbankinn....... ..... 3,50% Iðnaðarbankinn...... ......... 3,50% Landsbankinn........ ...... 3,50% Samvinnubankinn............... 3,50% Sparisjóðir................... 3,50% Útvegsbankinn................. 3,50% Verzlunarbankinn.............. 3,50% Danskar krónur Alþýðubankinn................. 8,00% Búnaðarbankinn....... ..... 7,00% Iðnaöarbankinn....... ........ 7,00% Landsbankinn.................. 6,00% Samvinnubankinn............... 7,50% Sparisjóðir................... 7,00% Útvegsbankinn................. 7,00% Verzlunarbankinn...... ...... 7,00% ÚTLÁN SVEXTIR: Almennirvíxlar(forvextir).. 15,25% Skuldabréf, almenn................ 15,50% Afurða- og rekstrarián í íslenskum krónum........... 15,00% í bandaríkjadollurum.......... 8,25% ísterlingspundum............. 111,5% í vestur-þýskum mörkum..... 6,00% ÍSDR.......................... 8,00% Verðtryggð lán miðað við lánskjaravísftölu í allt aö 2’/2 ár................ 4% lengur en 2'Aár.................. 5% Vanskilavextir.................. 27% Óverðtryggð skuldabréf útgefin fyrir 11.08. '84.. 15,50% Skýringar við sérboð innlánsstofnana Landsbankinn: Ársvextir af Kjörbók eru 13,0% - ávöxtun hækkar eftir því sem inn- stæða er lengur óhreyfð. Á þriggja mánaöa fresti er ávöxtun Kjörbókar borin saman við ávöxtun á sex mánaða verðtryggðum reikning- um og sú ávöxtun valin sem reynist haerri. Vextir eru reiknaðir tvisvar á ári á höfuðstól. Kjörbók er óbundinn reikningur, en frá út- borgaðri fjárhæð dregst 0,7% gjald en þó ekki af vöxtum liðins árs. Útvegsbankinn: Ábót er óbundinn reikning- ur. Borin er saman ávöxtun á óverðtryggðum reikningum og þriggja mánaða verðtryggöum reikningum og hærri ávöxtunin valin. Ef inn- stæöa hefur verið hreyfð, reiknast almennir sparisjóðsvextir á reikninginn. Vextir eru færð- ir einu sinni á ári á höfuðstól, en verðbætur bætast við höfuðstól ef ávöxtun þriggja mán- aðareikninga ervalin. Búnaðarbankinn: Gullbók ber 13,0% vexti á ári — ávöxtun fer hækkandi eftir því sem innstæða er lengur óhreyfð. Gerður er saman- burður við ávöxtun þriggja mánaða verð- tryggðra reikninga og ef hún er betri er hún valin. Vextir eru færðir tvisvar á ári á höfuð- stól. Ef tekið er út af reikningnum er reiknað 0,75% úttektargjald og er það dregið frá áunn- umvöxtum. Metbók Búnaðarbankans er bundinn reikning- ur til 18 mánaða. Hverju innleggi er hægt aö segja upp með 18 mánaða fyrirvara. Vextir eru lausir til útborgunar i 6 mánuði. Nafn- vextir eru 14.50% og höfuðstólsfærslur vaxta tvisvar á ári. Gerður er samanburður á ávöxtun 6 mánaða verðtryggðra reikninga og Met- bókar. Ávöxtun Metbókar er aldrei lakari en ávöxtun 6 mánaða reikninga. Verzlunarbankinn: Kaskóreikningur. Þá ársfjórðunga {jan.-mars o.s.frv.) sem inn- stæða er chreyfð eða einungis ein úttekt (eftir að lausir vextir hafa verið teknir út) fylgja vextir þeim sparifjárreikningum bankans sem hæsta ávöxtun gefa. Af úttekinni fjárhæð reiknast almennir sparisjóðsvextir. Innstæða á Kaskóreikningi, sem stofnaður er í síðasta lagi á öðrum degi ársfjórðungs og stendur óhreyfð út ársfjórðunginn nýtur Kaskókjara með sama hætti og innstæða á Kaskóreikningi sem til hefur verið heilan ársfjórðung og fær hlutfallslegar verðbætur m.v. dagafjölda í innleggsmánuði. Stofninnlegg síðará ársfjórð- ungi fær hæstu ávöxtun í lok þess næsta á eftir sé reikningurinn í samræmi við reglur um Kaskókjör. Ef fleiri en ein úttekt er á ársfjórö- ungi, eftir að lausir vextir hafa verið teknir út, fær reikningurinn almenna sparisjóðsvexti. Vextir og verðbætur leggjast við höfuðstól í lok hvers ársfjórðungs hafi reikningurinn notið Kaskókjara. Vextir eru ávallt lausir og úttekt vaxta skerðir aldrei Kaskókjör. Samvinnubankinn: Hávaxtareikningur. Eftir þvi sem innstæða er lengur óhreyfð reiknast hærri vextir. Fyrstu tvo mánuði 8% vextir, eftir tvö mánuði 8,25%, eftir þrjá mánuði 8,5% o.s.frv. uns innstæða hefur veriö óhreyfð i 6 mánuði þá reiknast 12% vextir. Frá og með 12 mánuðum eru vextir 12,5% og frá og með 18 mánuðum 13%. Aunnar vaxtahækkanir reiknast alltaf frá því að lagt var inn. Vaxta- færsla á höfuðstól er einu sinni á ári. Alþýðubankinn: Sérbók ber allt að 16% vexti en vextir hækka eftir því sem innstæða er lengur. Hver innstæða er meðhöndluö sér- staklega. Höfuðstólsfærslur vaxta eru fjórum sinnum á ári. Þá er einnig gerður samanburður á ávöxtun Sérbókar og þriggja mánaða verð- tryggðra reikninga og sú hagstæðari valin. Sparísjóðir: Trompreikningur er verð- tryggður og ber auk þess grunvexti 6 mánaða verðtryggs reiknings. Vextir eru færðir á höf- uðstól tvisvar á ári. Hreyfingar innan mánaðar bera sérstaka Trompvexti 12,5% ef innistæða hefur verið án útborgunar í þrjá mánuði eða lengur, en annars almenna sparisjóðsbókar- vexti. Ársfjórðungslega er ávöxtun lægstu innistæðu á liðnum þremur mánuðum borin saman við sérstaka Tropmvexti og ef þeir gefa hærri ávöxtun er mismun bætt við vaxta- stöðu Tropmreiknings. Sparisjóður Vélstjóra ert með Sparibók, sem er bundin í 12 mánuði og eru vextir 15,5%, eru þeir færðir á höfuðstól einu sinni á ári. Þegar útborgun hefur staðið í stað i 12 mánuði er hún laus til útborgunar næstu 30 daga, eftir það binst hún á ný næstu 11 mán- uði. Eiganda sparibókar er tryggt að bókin gefi aldrei lægri ávöxtun á ári en sex mánaða bundinn verðtryggður reikningur. Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, Sparisjóður Kópavogs, Sparisjóður Hafnar- fjarðar, Sparisjóðurinn í Keflavík, Sparisjóður Mýrarsýslu og Sparisjóður Akureyrar eru með Topp-bók, sem er bundin í 18 mánuði og eru vextir 14,5%, eru þeir færðir á höfuðstól tvi- svar á ári. Þegar innborgun hefur staðið í 18 mánuði er hún laus til útborgunar næstu 30 daga, eftir það binst hún á ný og er laus til útborgunar í 30 daga á sex mánaða fresti. Eiganda Topp-bókar er tryggt að bókin gefi aldrei lægri ávöxtun á ári en sex mánaða bundinn verðtryggður reikningur. Iðnaðarbankinn Bónusreikningur er óverð- tryggður reikningur og ber 11% vexti. Óverð tryggð Bónuskjör eru 2,5%. Mánaðarlega eru borin saman verðtryggð og óverðtryggö bón- uskjör og ávöxtun miðuð við þau kjör sem eru hærri á hverjum tima. Vextir eru færðir á höfuðstól tvisvar á ári. Heimilt er að taka út tvisvar á hverju sex mánaða tímabili. Sparisjóðsreikningur með 18 mánaða upp- sögn. Hægt er að velja um bókarlausan reikn- ing eða reikning tengdan sparísjóðsbók. Reikningurinn er bundinn til 18 mánaða og er laus einn mánuð i senn eftir 18 mánuði eða siðar, eftir vali reikningseigenda. Innstæða er laus til útborgunar eftir það einn mánuð í senn á 12 mánaða fresti. Vextir eru reiknaðir eftir á og eru lagðir við innstæðu 31. desemb- er ár hvert og eru lausir til útborgunar næstu 12 mánuði eftir það. Líf eyrissj óðslán: Lrfeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 500 þúsund krónur og er lánið visitölubundið með lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er i er litilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstimann. Greiðandi sjóðsfélagar geta sótt um lán úr lífeyrissjóðnum ef þeir hafa greitt iögjöld til sjóðsins í tvö ár og tvo mánuöi, miðað við fullt starf. Biðtími eftir láni er fjórir mánuðir frá því umsókn berst sjóðnum. Lífeyríssjóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú, eftir a.m.k. 3ja ára aðild að lífeyrissjóðnum og fimm árum eftir síöustu lántöku, 150.000 krónur. Höfuðstóll lánsins er tryggður með láns- kjaravísitölu, en lánsupphæðin ber nú 5% ársvexti. Lánstiminn er 3 til 5 ár að vali lántak- anda. Lánskjaravísitala fyrir júní 1986 er1448 stig en var 1432 stig fyrir mai 1986. Hækkun milli mánaðanna er 1,12%. Miðaö er við visi- töluna 100 íjúní 1979. Byggingavísitala fyrir april til júní 1986 er 265 stig og er þá miðað við 100 i janúar 1983. Handhafaskuldabréf i fasteignaviðskipt- um. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Sérboð Naf nvextir m.v. óverðtr. verðtr. Verðtryng. Höfuðstóls fœrsl. Óbundið fé kjör kjör tfmabil vaxta á ári Landsbanki, Kjörbók: 1) ?—13,0 3.5 3mán. 2 Útvegsbanki, Ábót: 1,0 1 mán. 1 Búnaðarb., Gullbók 1) 7-13,0 1,0 3mán. 2 Verzlunarb., Kaskóreikn: 8,5-12,5 3,0 3mán. 4 Samvinnub., Hávaxtareikn: 8-13,0 1-2,5 3mán. 1 Alþýðub., Sérvaxtabók: 10-16,0 1,0 4 Iðnaðarbanki, Bónus: 11,0 2,5 1 mán. 2 Sparisjóðir.Trompreikn: Bundiðfé: 12,5 3,0 1 mán. 2 Búnaðarb., Metbók: 14,50 3,5 6mán. 2 Sparisj. vélstj: 15,5 3,0 6mán. 1 1) Vaxtaleiðrétting (úttektargjald) er 0,75% hjá Búnaðaðrbanka og 0,7% í Landsbanka.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.