Morgunblaðið - 06.07.1986, Page 24

Morgunblaðið - 06.07.1986, Page 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. JÚLl 1986 Zimbabwe: Carter gekk út Harare, Zimbabwe. AP. JIMMY Catter, fyrrum forseti Bandaríkjanna, fór í gær úr móttökuveislu, sem haldin var í Harare í Zimbabwe af tilefni þjóðhátíðardags Bandaríkja- manna, eftir að einn ráðherra landsins veittist að stefnu Banda- ríkjamanna gagnvart Suður- Afríku. Bandarískir sendiráðs- starfsmenn og fjöldi vestrænna sendierindreka gengu út með Carter. David Karimanzira, æskulýðs- ráðherra Zimbabwe, sagði að Bandaríkjamenn styddu hryðju- verkastarfsemi suður-afrískra stjómvalda. Rúmlega tuttugu stjómarerindrekar, m.a. frá Bret- landi og Vestur-Þýskalandi, fylgdu Bandaríkjamönnunum að málum og yfírgáfu móttökuna, sem Banda- ríkjamenn héldu. Bandaríkin og Kúba ræðast við að nýju um innflytjendamál Washington, AP. BANDARÍKIN og Kúba munu innan skamms hefja á ný samn- ingaviðræður um innflytjenda- mál, en þeim var hætt í fyrra, þegar Kúba rauf samkomulag ríkjanna á þessu sviði vegna út- varpssendinga Bandarikjamanna til Kúbu. Á samningafundum ríkjanna verður bæði rætt um innflytjenda- og útvarpsmál. New York Times hafði í gær eftir bandarískum embættismönnum, að búist væri við, að Kúba mundi gangast inn á, að samkomulag ríkjanna tæki gildi á nýjan leik. Samkvæmt samkomulaginu, sem gert var 1984, máttu allt að 3.000 fyrrverandi fangar á Kúbu flytjast til Bandaríkjanna ásamt fjölskyld- um sínum. Auk þess heimilaði það allt að 20.000 Kúbumönnum til viðbótar árlega að sækja um farar- leyfi til Bandaríkjanna. Á móti lofuðu stjómvöld á Kúbu að taka við 2.746 „óæskilegum" innflytjendum, m.a. föngum og andlega vanheilum, af þeim 125.000 flóttamönnum, sem flúðu til Bandaríkjanna á bátum 1980. Um 300 Kúbumenn höfðu fengið að flytjast til Bandaríkjanna sam- kvæmt samkomulagi ríkjanna, áður en riftunin átti sér stað. Áskriftarsimim er 83033 Mundu, það þarf tvo til... Hér eru tvö góð efni frá Hörpu til málunar á járn. HÖRPU OLÍUMENJA Olíumenju skal bera á allt veðrað járn. Hún er góður ryðvarnargrunnur og mikilvægur undirbúningur undir málningu. HÖRPU ÞAKVARI Þakvari er frábær málning á þök og annað járn utanhúss. Þakvari hefur mjög mikið veðrunar- og þensluþol og lágan gljáa. Þakvari er einstaklega léttur og auðveldur í notkun, hvort sem notuð er rúlla eða pensill. SAMSPIL SEM SKILAR ÁRANGRI Skúlagötu 42, 125 Reykjavík Pósthólf 5056, © (91) 1 15 47. HARPA gefur lífinu lit! m og stettum BOMANITE er ekki einstakar hellur. BOMANITE er járnbent steinsteypa, sem er steypt á staðnum. BOMANITE er hert á yfirborði með kvarz hersluefni, BOMANITE er hœgt að steypa að niðurfölluna Ijósastœðum eða hverju öðru á lóðinni, í halla eða á jafnsléttu. M'lit msm. Dœmi um það, hvað gerist oft á tfðum með hefðbundínn! hellulðgn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.