Morgunblaðið - 06.07.1986, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 06.07.1986, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. JÚLl 1986 Zimbabwe: Carter gekk út Harare, Zimbabwe. AP. JIMMY Catter, fyrrum forseti Bandaríkjanna, fór í gær úr móttökuveislu, sem haldin var í Harare í Zimbabwe af tilefni þjóðhátíðardags Bandaríkja- manna, eftir að einn ráðherra landsins veittist að stefnu Banda- ríkjamanna gagnvart Suður- Afríku. Bandarískir sendiráðs- starfsmenn og fjöldi vestrænna sendierindreka gengu út með Carter. David Karimanzira, æskulýðs- ráðherra Zimbabwe, sagði að Bandaríkjamenn styddu hryðju- verkastarfsemi suður-afrískra stjómvalda. Rúmlega tuttugu stjómarerindrekar, m.a. frá Bret- landi og Vestur-Þýskalandi, fylgdu Bandaríkjamönnunum að málum og yfírgáfu móttökuna, sem Banda- ríkjamenn héldu. Bandaríkin og Kúba ræðast við að nýju um innflytjendamál Washington, AP. BANDARÍKIN og Kúba munu innan skamms hefja á ný samn- ingaviðræður um innflytjenda- mál, en þeim var hætt í fyrra, þegar Kúba rauf samkomulag ríkjanna á þessu sviði vegna út- varpssendinga Bandarikjamanna til Kúbu. Á samningafundum ríkjanna verður bæði rætt um innflytjenda- og útvarpsmál. New York Times hafði í gær eftir bandarískum embættismönnum, að búist væri við, að Kúba mundi gangast inn á, að samkomulag ríkjanna tæki gildi á nýjan leik. Samkvæmt samkomulaginu, sem gert var 1984, máttu allt að 3.000 fyrrverandi fangar á Kúbu flytjast til Bandaríkjanna ásamt fjölskyld- um sínum. Auk þess heimilaði það allt að 20.000 Kúbumönnum til viðbótar árlega að sækja um farar- leyfi til Bandaríkjanna. Á móti lofuðu stjómvöld á Kúbu að taka við 2.746 „óæskilegum" innflytjendum, m.a. föngum og andlega vanheilum, af þeim 125.000 flóttamönnum, sem flúðu til Bandaríkjanna á bátum 1980. Um 300 Kúbumenn höfðu fengið að flytjast til Bandaríkjanna sam- kvæmt samkomulagi ríkjanna, áður en riftunin átti sér stað. Áskriftarsimim er 83033 Mundu, það þarf tvo til... Hér eru tvö góð efni frá Hörpu til málunar á járn. HÖRPU OLÍUMENJA Olíumenju skal bera á allt veðrað járn. Hún er góður ryðvarnargrunnur og mikilvægur undirbúningur undir málningu. HÖRPU ÞAKVARI Þakvari er frábær málning á þök og annað járn utanhúss. Þakvari hefur mjög mikið veðrunar- og þensluþol og lágan gljáa. Þakvari er einstaklega léttur og auðveldur í notkun, hvort sem notuð er rúlla eða pensill. SAMSPIL SEM SKILAR ÁRANGRI Skúlagötu 42, 125 Reykjavík Pósthólf 5056, © (91) 1 15 47. HARPA gefur lífinu lit! m og stettum BOMANITE er ekki einstakar hellur. BOMANITE er járnbent steinsteypa, sem er steypt á staðnum. BOMANITE er hert á yfirborði með kvarz hersluefni, BOMANITE er hœgt að steypa að niðurfölluna Ijósastœðum eða hverju öðru á lóðinni, í halla eða á jafnsléttu. M'lit msm. Dœmi um það, hvað gerist oft á tfðum með hefðbundínn! hellulðgn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.