Morgunblaðið - 06.07.1986, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 06.07.1986, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. JÚLÍ1986 37 Bretland: Marðarbani fær 467 punda sekt - dýraverndarmenn fagna ákaft Lincoln, AP. í BRETLANDI skyldi maður varast 111. meðferðina á dýrum, en sú lexía varð Dennis nokkrum Tindale dýrkeypt. Téður Tindale, var á fimmtudag dæmdur til þess að greiða sem svarar 30.000 ísl. krónum, fyrir að aka yfir frettu (Mustela putorius furo), en það er dýr af marðarætt, sem hægt er að temja til þess að hafa upp á rottum og öðrum meindýrum. Dómurinn var kveðinn upp af áfrýjunardóm- stóli í Lincoln í Lincolnshire. Frettan, sem bar nafiriið Champers, var í eigu bræðra, sem bera nafnið Laverick. Þeir notuðu Champers til þess að fæla kanínur út úr holum sín- um, en þá skutu þeir á þær úr haglabyssu. Þeir gerðu hins vegar þá reginskyssu að halda til veiða á landi Tindale. Hann vildi ekki sjá neinar kanínu- veiðar á landi sínu, og ákvað að flæma þá bræður á brott. Settist hann því við stýri drátt- arvélar sinnar og setti stefn- una á Laverick-bræður. Þeir náðu að forða sér út í nærliggj- andi á. Því miður var Champ- ers var ekki jafnheppinn og bræðumir. Tindale ók einnig yfír haglabyssuna góðu og eyðilagðist hún einnig. Tindale segist ekki hafa elt bræðuma og Champers af ásettu ráði, en hélt því fram að hemlabúnaður dráttarvélar- innar hefði bilað, þegar hann ók „óvart" yfir haglabyssuna. Þá hljóp skot úr byssunni. „Ég er sárreiður yfir því að lögregl- an skuli ekki hafa kært bræð- uma fyrir umferð um land mitt í heimildarleysi," sagði Tindale að lokum. Dýravemdarmenn á Bret- landseyjum hafa fagnað dómnum mjög og segja hann merkan áfanga í sögu dýra- vemdar. Fjárlög EB ógilt Lúxemborg, AP. Evrópudómstóllinn ógilti í gæi fjárlög Evrópubandalagsins fyr ir 1986 með þeim rökum, a« Evrópuþingið hefði farið út fyrii umboð sitt með þvi að bæta ai eigin frumkvæði við framlöf aðildarrikjanna tólf. Til þess a< koma í veg fyrir vandræði, úr skurðaði dómstóllinn hins vegai að ekki bæri að ógilda þæi greiðslur, sem þegar hefðu fari< fram. SLOKKVIBIFREID, MED FUIIKOMNUM BUNADI A FERD UM LANDID Brunavarnaátak ‘86 byggist á samstarfi Brunabótafélagsins, Store- brand í Noregi, Landssambands slökkviliðsmanna og Brunamálastofti- unar ríkisins. Þetta átak felst m.a. í því að slökkvibifreið með fullkomnum búnaði verður ekið til flestra slökkviliða í landinu á tímabilinu 4. júní til 17. júlí. Efnt verður til æfinga, sýninga og fræðslufunda víða um land. Evrópuþingið hélt því fram á sín um tíma, að Qárhagsáætlun sú, sen aðildarríkin höfðu lagt fram, væi ekki fullnægjandi vegna inngöngi Spánar og Portúgals í bandalagi frá og með 1. janúar sl. Þá mynd hún ekki heldur nægja til að full nægja eldri skuldbindingum EB. Af þessum sökum voru fjárlögin hækkuð um 560 millj. ECU (Evr- ópumynteiningar), eða rúml. 22,4 milljarða ísl. kr. V^terkurog hagkvæmur auglýsingamiöill! STADREYNDIR SÝNA AD BRUNAVARNIR BORGA SIG Gildir það jafnt um einstaklinga sem samfélagið. Þess vegna hvetjum við hvern og einn til að vera á verði gagnvart eldsupptökum. Fylgist með hvenær bifreiðin kemur í byggðalagið BBunHBftnirtuic IsinnÐS UMBOÐSMENN UM LAND ALLT essemm sía

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.