Morgunblaðið - 06.07.1986, Side 44

Morgunblaðið - 06.07.1986, Side 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. JÚLf 1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Rafvirkjar — Rafeindavirkjar Óskum eftir að ráða sem fyrst rafvirkja/ rafeindavirkja til að sinna uppsetningu, við- haldi og eftirliti með vélum, sem fyrirtækið hefur umboðssölu á. Um er að ræða ýmiss konar pökkunarvélar fyrir plastpökkun. Viðkomandi þarf að vera liðtækur við „mek- aniskar" viðgerðir auk þess sem hann þarf að sýna og kenna viðskiptavinum notkun vélanna. Umsækjendur verða að hafa staðgóða þekk- ingu á ensku og helst einu Norðurlandamáli. Starfinu mun einnig fylgja nokkur vinna innan fyrirtækisins. Umsóknum skal skilað til augldeildar Mbl. fyrir kl. 12.00 föstudaginn 11. júlí merkt: „P — 3001 “. Plastprent hf. Höfðabakka 9, S. 685600. Staða reynds aðstoðarlæknis við lyflækningadeild Borgarspítalans er laus frá 1. september nk. Umsóknarfrestur er til 1. ágúst. Umsóknir sendist yfirlækni deildarinnar, sem jafnframt veitir allar upplýsingar, sími 696600. BORGARSPÍTALINN ö696600 Atvinna íboði Viljum gjarnan ráða til okkar nú þegar hresst fólk í hin fjölbreytilegustu störf m.a.: - við afgreiðslu í kjötdeild, - almenna afgreiðslu, - lagervinnu, - á búðarkassa. Um er að ræða heilsdagsstörf og hlutastörf. Uppl. veitir starfsmannastjóri Miklagarðs, Holtagörðum, sími 83811. e' ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI Lausar stöður Sjúkraliða vantar á eftirtaldar deildir: - Handlækningadeildir l-B, ll-B og lll-B - Lyflækningadeildir l-A og ll-A - Barnadeild Einnig vantar sjúkraliða í Hafnarbúðir, dagdeild til sumarafleysinga í júlí og ágúst. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist hjúkrunarforstjóra sem veitir nánari upplýsingar í síma 19600-300 kl. 11.00-12.00 og 13.00-14.00. alla virka daga. y Reykjavík 2/7 1986. Hjúkrunarstjórn. Stjórnun — sjúkra- þjálfun Sjálfsbjörg Akureyri óskar að ráða stjórnanda yfir endurhæfingastöð félagsins. Starfssvið: Stjórnun daglegs rekstrar endurhæfingar- stöðvar. Stjórnun og skipulag almennrar lík- amsræktarstöðvar. Við óskum eftir sjúkra- þjálfara með starfsreynslu og hæfni til að vinna sjálfstætt. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri Sjálfsbjargar í síma 96- 26888. Sjálfsbjörg, _ félag fatladra áAkureyri og nángrenni. AMERIGAN STYLE GKIPHOLTI 70 SlMI 686838 Kannt þú að brosa Óskum eftir að ráða hresst og ábyggilegt starfsfólk til framtíðarstarfa. Stundvísi og reglusemi áskilin. Upplýsingar gefur Bjarni í síma 686838. Verkfræðingar/ tæknifræðingar Vegna aukinna verkefna óskum við eftir að ráða tæknifræðing eða verkfræðing til eftir- litsstarfa strax. Skriflegar umsóknir sendist undirrituðum fyrir 14. júlí 1986. Upplýsingum verður ekki svarað í síma. Verkfræðistofa Stanleys Pálssonar hf. > Skúlatúni 4, 105 Reykjavík - Simi 29922 Hárgreiðslufólk Óska eftir hárgreiðslusveini eða meistara. Einnig óskast hjálparstúlka. Um er að ræða heilsdagsstarf. Góð laun í boði fyrir góðan starfskraft. Upplýsingar í síma 17840 eða á staðnum. SALON Á PARIS Nýja húsinu við Lækjartorg, Hafnarstræti 20, sími 17840. Hjúkrunarfræðingar Þarft þú á tilbreytingu að halda frá ys og þys í borg og bæ? Ert þú orðin(n) leið(ur) á að fara langa leið til og frá vinnu? Samræm- ist vinnutími illa fjölskyldulífi og áhugamál- um? Langar þig til að vinna á stað þar sem er dugmikið starfsfólk og góður starfsandi? Ef svarið er já við einni eða fleiri ofangreindra spurninga þá höfum við lausnina. Komið og starfið á Kristnesspítala. íbúðarhúsnæði og barnaheimili á staðnum, skólabíll ekur börn- unum til og frá skóla. Ef þú býrð á Akureyri eða í nágrenni og hefur áhuga á eihstökum vöktum eða hluta- vinnu, þá höfum við uppá það að bjóða og sjáum um flutning á allar vaktir. Því ekki að hafa samband við Huldu Gunn- laugsdóttur, hjúkrunarforstjóra í síma 96- 31100 og fá nánari uppl. eða koma og skoða og heyra hvað við höfum að bjóða. Kristnesspítali. /WKLIG4RÐUR MARKAÐUR VIOSUND Seltjarnarnessbær Fóstrur Óskum að ráða fóstru til starfa á dagheimil- is- og leikskóladeildum barnaheimilisins Sól- brekku. Ráðningartímifrá miðjum ágúst. Starfsfólk á barnaheimili Ennfremur eru laus störf aðstoðarfólks á barnaheimilum bæjarins. Um er að ræða heils- og hálfsdagsstörf. Laun skv. kjara- samningi Seltjarnarnessbæjar. Nánari upplýsingar um störfin gefur for- stöðumaður Sólbrekku í síma 611961 og félagsmálastjóri, bæjarskrifstofum, í síma 612100. Viðskiptafræðingur- Framhaldsnám MBA Við erum að leita að framtíðarstarfsmanni sem lokið hefur framhaldsnámi MBA eða sambærilegu, helstfrá USA. * Starfið er stjórnunarstarf á sviði fjármála hjá traustu fyrirtæki með mikla erlenda fjárumsýslu. * Ókkar maður þarf að vera fær um að starfa sjálfstætt - í nánum tengslum við viðskiptaaðila, erlenda sem innlenda. * Við teljum starfið vera eitt af þýðingar- meiri störfum í fyrirtækinu og gerum kröfur í samræmi við það. * Við viljum helst skýra starfssviðið út í samtali og biðjum þá sem áhuga kunna að hafa að hafa samband. Vinsamlegast leggið upplýsingar um nafn, menntun og fyrri störf inn á augld. Mbl. merkt: „Fjármál-100" fyrir 11. ágúst 1986. Allar íyrirspurnir verða meðhöndlaðar sem algjört trúnaðarmál og öllum svarað. Félag íslenskra ferðaskrifstofa auglýsir eftir starfsmanni við mótun á sam- eiginlegum verkefnum ferðaskrifstofanna. Verkefnið er hugsað tímabundið hlutastarf í 3-6 mánuði. Leitað er sérstaklega eftir aðila með við- skiptafræðimenntun. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu félagsins á Laugavegi 97,3. hæð, Reykjavík. Skrifstofustarf — Launaútreikningur Fyrirtæki í Reykjavík með fjölbreytta starfsemi óskar eftir starfsmanni til framtíðarstarfa. Starfsvið hans er vinna við launaútreikninga. Leitað er að traustum og ábyggilegum manni, helst með reynslu í bókhaldsstarfi og vinnu við tölvuskjá. Þeir sem áhuga hafa eru vinsamlega beðnir að leggja umsókn með uppl. um menntun og fyrri störf á augldeild Mbl. eigi síðar en 15. júlí nk. merkt: „Launaútreikningur- 093". Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.