Morgunblaðið - 06.07.1986, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 06.07.1986, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. JÚLÍ1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna m LAUSAR STÖÐUR HJÁ 'V REYKJAVIKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtalinna starfa: Starfsfólk óskast til eftirtalinna starfa við Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. Hjúkrunardeildarstjóra við húð- og kynsjúk- dómadeild. Fullt starf. Hjúkrunarfræðinga við heimahjúkrun á dag- og næturvaktir. Bæði er um fullt starf og hlutastörf að ræða. Hjúkrunarfræðinga við heilsugæslu í skól- um. Bæði er um fullt starf og hlutastörf að ræða. Sjúkraliða við heimahjúkrun. Kvöldvaktir, hlutastarf. Ljósmóður til sumarafleysinga. Deildarmeinatæknií fullt starfá rannsóknar- stofu Heilsuverndarstöðvarinnar. Hlutastörf koma til greina. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 22400. Umsóknum berað skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð, fyrir kl. 16.00 mánudaginn 28. júlí. Sænska sendiráðið óskar að ráða starfsmann til ræstinga á skrifstofu sendiráðsins tvo tíma tvisvar í viku. Umsóknir sendist augldeild Mbl. fyrir 14. júlí merktar: „Sænska — 2621 “. Sveitarstjórastaða Hreppsnefnd Nesjahrepps Austur-Skafta- fellssýslu auglýsir starf sveitarstjóra laust til umsóknar. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf óskast send Ragnari Jónssyni oddvita Nesja- hrepps fyrir 17. júlí nk. Upplýsingar veitir oddviti í síma 97-8441 og sveitarstjóri í síma 97-8500. Oddviti Nesjahrepps. Vöruafgreiðsla Maður óskast til vöruafgreiðslustarfa. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Nánari upplýs- ingar á skrifstofunni (ekki í síma). Sjóleiðir hf., Grófinni 1. Meinatæknar Á rannsóknadeild Landakotsspítala verða tvær stöður lausar í haust (í sept. eða okt.). Umsóknarf restur er til 6. ágúst nk. Nánari uppl. gefa yfirlæknir og deildarmeina- tæknar. Offsetprentari í boði Fjölhæfur offsetprentari óskar eftir atvinnu. Gæti hafið störf mjög fljótlega. Tilboð sendist augldeild Mbl. merkt: „1474" fyrir 10. júlínk. Barngóð mann- eskja óskast til að sjá um 2 börn, eins og tveggja ára, (annað barnið er í pössun allan daginn) í mánaðartíma frá 14. júií, í stórum kaupstað úti á landi. Góð laun fyrir góða manneskju. Ef þú hefur áhuga þá leggðu nafn og síma- númer inn á augld. Mbl. merkt:„B — 096". Hlutabréf Til sölu hlutabréf í Sæplasti hf. á Dalvík. Fyrirtækið er í örum vexti. Tilboð sendist augldeild Mbl. fyrir 12. júlí merkt: „Hlutabréf — 2623". Dans- og leikfimikennarar — Sjálfstætt starf — Höfum til leigu 50 fm sal þar sem á staðnum er fullkomin Ijósastofa, nudd- og gufubaðs- stofa. Tilvalið fyrir einn til tvo að starfa sjálf- stætt með t.d. danskennslu ýmiskonar og/ eða leikfimikennslu. Mjög góðirtekjumöguleikar. Þeir sem hafa áhuga vinsamlegast leggi inn nöfn og símanúmer á augldeild Mbl. merkt: „Dans — 2622". Afgreiðslustarf Rótgróið járniðnaðarfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir starfskrafti á besta aldri til af- greiðslu- og lagerstarfa í versluninni. Fjöl- breytt og krefjandi starf með framtíðarmögu- leika. Þarf að geta hafið störf sem allra fyrst. Umsókn með helstu upplýsingum skal skila á augld. Mbl. fyrir 12. júlí 1986 merkt:„212 — 20". Öllum umsóknum verður svarað. Starfsfólk óskast til starfa í kjötiðnaðarstöð. Nánari upplýsingar hjá verkstjóra. Kjötiönaðarstöð Sambandsins KÍRKJUSANDl SÍMI 686366 System/36 Fjölhæfur maður með háskólapróf í raun- greinum óskar eftir áhugaverðu starfi. Hefur góða þekkingu og reynslu á IBM-system 36 og einnig á einkatölvum, m.a. sem tölvustjóri og fyrrverandi kennari. Góð forritunarkunn- átta. Áhugasamir leggi inn nafn og símanúm- er á augld. Mbl. merkt: „G — 098". Afgreiðslustarf Óskað er eftir afgreiðslufólki til starfa allan daginn. Æskilegt er að umsækjendur séu vanir afgreiðslustörfum og ekki yngri en 30 ára. Uppl. í versluninni frá kl. 10.00-12.00 ekki í síma. Ljós og orka, Suðurlandsbraut 12, S. 84488. Trésmiðir Trésmiðir óskast. Næg vinna framundan. Uppl. í síma 82204 milli kl. 13-17. Álftárós hf. Staða fulltrúa hjá Veðurstofu íslands er laus til umsóknar. Góð vélritunar- og íslenskukunnátta nauð- synleg. Kunnátta í ensku og einu Norður- landamáli æskileg. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rík- isins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist samgöngu- ráðuneytinu fyrir 21. júlí 1986. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Veðurstofu íslands. Veðurstofa íslands. Blönduvirkjun 2 trésmiðir óskast í Blönduvirkjun. Upplýsingar í síma 46241. Viðgerðir Viljum ráða mann til að annast viðhald á sérhæfðum tækjum. Umsækjandi þarf að hafa reynslu í viðgerðum (t.d. rafvirkjun, vél- virkjun o.fl.) og bíl til umráða. Umsóknir sendist augld. Mbl. fyrir fimmtudagskvöld merktar: „Viðgerðir —097". Skrifstofustarf Ríkisféhirðir vill ráða starfsmann strax til skrifstofu og afgreiðslustarfa. Launakjör samkvæmt kjarasamningi BSRB og fjármála- ráðherra. Umsóknir sendist til ríkisféhirðis, Arnarhvoli, 101 Reykjavík. Gagnasafnsstjóri Óskum að ráða mann sem hefði með hönd- um umsjón með gagnasafnskerfi, veitti ráð- gjöf og stæði fyrir námskeiðum í sambandi við notkun þess. Leitað er eftir manni sem hefur reynslu af tölvunotkun og gagnasafnskerfum, en til greina kemur að ráða áhugasaman mann sem er reiðubúinn að leggja að sér til að öðlast vald á tölvutækni. Umsóknir sendist augld. Mbl. fyrir 10. júlí merktar: „Gagnasafnsstjóri — 099“. LAUSAR STÖÐURHJÁ REYKJAVÍKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtalinna starfa. Starfskjör samkvæmt kjarasamningum. Fóstra eða aðrir með sambærilega menntun óskast frá og með 13. ágúst að skóladag- heimilinu Breiðagerðisskóla. Starfsmaður óskast einnig á sama stað frá sama tíma. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 84558. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð, fyrir kl. 16.00 mánudaginn 28. júlí. Innheimtufólk óskast Óskum eftir harðduglegu fólki til innheimtu á áskriftargjöldum að tímaritinu Hús og híbýli á eftirtöldum stöðum: Reykjavík 540 Blönduós. 221 Álftanes 230 Keflavík 310 Borgarnes 340 Stykkishólmur 350 Ólafsvík 360 Hellissandur- Rif 400 ísafjörður 415 Bolungarvík 465 Bíldudalur 470 Þingeyri 510 Hólmavík Póstnr. 101-104-108 545 Skagaströnd. 565 Hofsós. 620 Dalvík. 625 Ólafsfjörður. 680 Þórshöfn. 690 Vopnafjörður. 700 Egilsstaðir. 710 Seyðisfjörður. 730 Reyðarfjörður. 735 Eskifjörður. 740 Neskaupstaður. 760 Breiðdalsvík. Upplýsingar veitir Sigurður Fossan í síma 91-83122 þriðjudaginn 8. og miðvikudaginn 9. júlí milli kl. 13.00 og 15.00. Sam-útgáfan s/f.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.