Morgunblaðið - 08.07.1986, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR 8. JÚLÍ1986
í DAG er þriðjudagur 8. júlí,
189. dagur ársins 1986.
SEUUMANNAMESSA. Ár-
degisflóð í Reykjavík kl. 7.13
og síðdegisflóð kl. 19.28.
Sólarupprás í Reykjavík kl.
3.20 og sólarlag kl. 23.44.
Sólin er í hádegisstað í
Reykjavík kl. 13.33 og tungl-
ið er í suðri kl. 14.44.
Almanak háskólans.)
Augu min fljóta í tár-
um, af þvi' að menn
varðveita eigi lögmál
þrtt. (Sálm. 119, 136.)
KROSSGÁTA
1 2 3 4
■ ■
6 7 8
9 ■
11 ■
13 14 ■
■ ,6 m
17 1
LÁRÉTT: - 1 sjaldgœft, 5 hljóm,
6 falla niður, 9 rengja, 10 borða,
11 líkamBhluti, 12 óhreinka, 13
vangi, 15 fjallsbrún, 17 bókinni.
LÓÐRÉTT: - 1 óvild, 2 auða, 3
dimmviðrí, 4 sýgur, 7 veiði, 8
bekkur, 12 grein, 14 veiðarfæri,
16 samhljóðar.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 staf, 5 táin, 6 Amor,
7 át, 8 tíðin, 11 il, 12 nam, 14
nafn, 16 urgaði.
LÓÐRÉTT: - 1 skartinu, 2 atorð,
3 fár, 4 snót, 7 ana, 9 flar, 10 inna,
13 maf, 15 fg.
ÁRNAÐ HEILLA
ára afmœli. í dag, 8.
júlí, er nfræð frú Olöf
Gísladóttir, Þiljuvöllum 14,
Neskaupstað. Eiginmaður
hennar var Jóhann Gunnars-
son, en hann lést 15. júní
síðastliðinn.
HJÓNABAND. Fyrir nokkru
voru gefín saman í hjónaband
í Kaupmannahöfn Margrét
Urður Snorradóttir frá
Egilsstöðum og Ómar
Bogason verslunarstjóri á
Etjúpavogi. Heimili þeirra er
þar, að Mánabergi 2. Sendi-
ráðspresturinn í Kaupmanna-
höfti, sr. Ágúst Sigurðsson,
gaf brúðhjónin saman í Jóns-
húsi.
FYRIR 50 ÁRUM
Þýska ferðamannaskipið
Milwaukee kom til
Reykjavíkur í gærmorgun.
Skömmu eftir að það hafði
lagst við akkeri á ytri
höfninni máluðu nokkrar
kommúnistasprautur á
hafnargarðinn hér í
Reykjavíkurhöfn á þýsku:
Lifí kommúnisminn! Niður
með nazistana! Voru með
skipinu 650 Þjóðveijar,
sagðir vinveittir Islending-
um á vegum Norrænafél.
Þýska. Svipuð hrópsyrði
höfðu verið máluð á þak
Njarðarfélagsins. Austur á
Þingvöllum höfðu þau ver-
ið máluð á gjárvegginn við
Öxarárfoss.
FRÉTTIR
ÞAD var ekki á Veðurstof-
unni að heyra í gærmorg-
un, að lát yrði á norðanátt-
inni. Var sagt að áfram
yrði svalt í veðri einkum
norðaustanlands, en í öðr-
um landshlutum yrði
sæmilegt að deginum til.
Aðfaranótt mánudagsins
höfðu nokkrar veðurat-
hugunarstöðvar, t.d.
Heiðarbær og Hella, tilk.,
að hitastigið hefði farið
niður í eitt stig. Uppi á
hálendinu var hitastig við
frostmark. Hvergi hafði
verið teljandi úrkoma á
landinu um nóttina. Á
sunnudaginn urðu sólskins-
stundir í Reykjavík 11 og
hálf klst. Snemma í gær-
morgun var kominn 5 stiga
hiti vestur í Frobiser Bay,
hiti var 2 stig í Nuuk. I
Þrándheimi var 12 stiga
hiti, 14 í Sundsvall
SLYSAHJÁLP. Í nýlegu
Lögbirtingablaði tilk. dag-
gjaldanefnd sjúkrahúsa nýja
gjaldskrá fyrir slysahjálp
sjúkrahúsa. Þessi þjónusta
er í þrem flokkum og eru
greiðslur á bilinu 535 til 1.580
kr. í slysadeild Borgarspítal-
ans, en á öðrum sjúkrahúsum
á bilinu 320 til 1.060 kr. Tek-
ið er fram að röntgenmyndir
eru ekki innifaldar. Þessi nýja
gjaldskrá tók gildi 1. júlí sl.
ÞENNAN dag árið 1361 var
Grundarbardagi háður.
FRÁ HÖFNINNI___________
Á SUNNUDAGINN fór
Arnarfell úr Reykjavíkur-
höfn á ströndina. Þá komu inn
af veiðum, til löndunar togar-
amir Ásgeir og Ögri.
Stapafell kom þá úr ferð á
ströndina. Fór skipið aftur á
strönd í gær. Þá kom bátur
hafrannsóknarstofnunar,
Dröfn, úr leiðangri. Gas-
flutningaskip sem kom
laugardag fór aftur út á
sunnudag. Þá kom hingað
norskur stálbátur. í fyrrinótt
kom togarinn Engey af veið-
um, til löndunar. Laxfoss var
væntanlegur að utan í gær-
kvöldi. Þá kom Eyrarfoss að
utan og japanskur togari kom
inn, Zao Maru.
HEIMILISDÝR
Q * ii
ÞETTA er heimiliskötturinn
frá Barmahlíð 56 hér I bæ,
en hann hefur nú verið týndur
í hartnær hálfan mánuð. Kisi
er hvítur og gulbröndóttur og
var með bláa hálsól. Síminn
á heimilinu er 16256 og er
fundarlaunum heitið.
Þú getur haldið áfram að vera kóngur, Davíð minn, ég er búinn að bjarga kórónunni...
Kvöld-, nœtur- og helgidagaþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 4. júlí til 10. júlí aö báðum dögum
meötöldum er í Lyfjabúð Breiöhotts. Auk þess er Apótek
Austurbsojar opiö til kl. 22 alla daga vaktvinnunar nema
sunnudag. Lœknastofur eru lokaðar á laugardögum og
helgidögum, en haegt er að ná sambandi við laakni á
Göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20-21 og
á laugardögum frá kl. 14-16 sími 29000.
Borgarspftallnn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir
fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans
(sími 696600). Slyaa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir
slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími
696600). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni
og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á
mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs-
ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í sfm-
svara 18888. Ónæmiaaðgerðir fyrir fulloröna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavfkur á
þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmis-
skírteini.
Neyðarvakt Tannlæknafól. íslands í Heilsuverndarstöð-
inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11.
ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband
við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er sím-
svari tengdur viö númerið. Upplýsinga- og réögjafasími
Samtaka *78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23.
Sími 91 -28539 - símsvari á öörum tímum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals-
beiönum í síma 621414.
Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjamames: Heilsugæslustöö: Virka daga 8-17 og
20-21. Laugardaga 10-11. Neaapótek: Virka daga
9—19. Laugard. 10—12.
Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
HafnarQörður: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga.
Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt
fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag.
Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12.
Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um
vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga13-14.
Hjálparstöð RKÍ, Tjamarg. 35: Ætluö börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö-
stæöna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eöa persónul.
vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aðstoð viö konur sem beittar hafa verið
ofbeldi í heimahúsum eöa oröið fyrir nauögun. Skrifstofan
Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720.
MS-fólag fslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Kvennaráðgjöfin Kvennahúainu Opin þriöjud. kl. 20-22,
sími 21500.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í SíÖumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríða,
þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega.
Sálfræðistöðin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075.
Stuttbylgjusendingar Útvarpslns til útlanda daglega: Til
Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz,
21,8 m„ kl. 12.15-12.45. Á 11855 KHz, 25,3 m„ kl.
13.00-13.30. Á 9985 KHz. Til Norðurlandanna, Bretlands
og meginlandsins frá kl. 18.55 til 19.35/45, 9985 KHz,
30,0 m. Til Kanada og austurstrandar Bandaríkjanna á
9775 KHz, 30,7 m„ kl. 23.00-23.35/45. Allt ísl. tími
(GMT).
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar
Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Saengurfcvenna-
dalld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir
feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hrlngsins: Kl. 13-19
alla daga. Öldrunarlœknlngadeild Landspftalana Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft-
all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. -
Borgarspftallnn f Fossvogl: Mánudaga til föstudaga kl.
18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum
og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðlr: Alla daga kl.
14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardelld: Heimsóknar-
tími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu-
daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl.
14- 19.30. - Heilsuvemdaratöðin: Kl. 14 til kl. 19. -Faeð-
Ingarhaimlli Roykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30.
- Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30
til kl. 19.30. - Flókadoild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
- Kópavogshsslið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi-
dögum. - Vffllastaðaspftali: Heimsóknartlmi daglega kl.
15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jóaefsspftali Hafn.: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunar-
helmill I Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir
samkomulagi. SJúkrahúa Keflavíkurlæknishéraðs og
heilsugœslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn.
Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka
daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl.
15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið:
Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 -
20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1:
kl. 14.00 - 19.00. Slyaavaróastofusimi frá kl. 22.00 -
8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta-
vehu, 8ími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsvehan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókaaafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Utl-
ánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl.
13-16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla fslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088.
Þjóðminjasafnið: OpiÖ þriöjudaga og fimmtudaga kl.
13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu-
dögum.
Ustasafn Islands: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amtsbókasafnið Akureyrí og Héraðsskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu-
daga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn - Útlánsdeild,
Þingholt8Stræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstu-
daga kl. 9-21. Frá sept.-aprfl er einnig opið á laugard.
kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á þriöjud. kl.
10.00-11.00. Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19.
Sept.- aprfl er einnig opiö á laugard. kl. 13-19. Aðalsafn
- sórútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaö-
ar skipum og stofnunum.
Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. OpiÖ mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-aprfl er einnig opiö á
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á
miövikudögum kl. 10-11. Bókin helm - Sólheimum 27,
sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr-
aða. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12.
Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 16-19.
Bústaðasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-aprfl er einnig opiö á
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á
miövikudögum kl. 10-11.
Bústaðasafn - Bókabflar, sími 36270. Viðkomustaðir
víösvegarum borgina.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30-
18. Ný sýning í Prófessorshúsinu.
Á8gríms8afn Bergstaöastræti 74: OpiÖ kl. 13.30-16,
sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4.
Ustasafn Einars Jónssonar er opiö alla daga nema
mánudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn
alla daga frá kl. 10—17.
Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl.
11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á
miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: Opiö til 30. sept.
þriöjudaga—sunnudaga kl. 14—18.
ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Opin virka daga kl.
7 til 20.30. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30
Laugardalslaug: Virka daga 7—20.30. Laugard.
7.30— 17.30. Sunnudaga 8—17.30. Vesturbæjarlaug:
Virka daga 7—20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud.
8-17.30. Fb. Breiöholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard.
7.30- 17.30. Sunnud. 8-17.30.
Varmáriaug í Mosfellssveh: Opin mánudaga - föstudaga
kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00-
17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga - fimmutdaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þrlöju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9
og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl.
9- 16. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðvikudaga kl.
20-21. Síminner 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl.
9-11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu-
dögum 8-11. Sími 23260.
Sundlaug Sohjamamoss: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-
20.30. Laugard. kl. 7.1Q-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.