Morgunblaðið - 08.07.1986, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 08.07.1986, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚLÍ1986 FASTEIGNA HÖLLIN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR - HÁALEITISBRAUT58 60 SÍMAR-35300& 35301 Blikahólar — 2ja herb. Gullfalleg íb. á 1. hæð ásamt aukaherb. í kj. Bein ákv. sala. V. 1850 þús. Furugrund — 2ja herb. Mjög góð íb. á jarðh. ca 40 fm. Asparfell — 3ja herb. Mjög falleg og björt íb. á 2. hæð. Flísalagt bað. Þvhús á hæðinni. Laus nú þegar. V. 2-2,1 m. Kópavogur — 4ra herb. Mjög góð íb. í fjórbhúsi við Kársnesbraut á 1. hæð. Bílskúrsr. Mjög gott útsýni. Bein sala. Leifsgata — 4ra herb. Ágætisíb. á 3. hæð. Aukaherb. í risi fylgir. Lítið af áhv. lánum. Garðabær — parhús Glæsilegt parhús á einni hæð ca 140 fm ásamt tvöf. bílskúr. Skiptist m.a. í 3 svefnherb., stofu, skála o.fl. Kleifarsel — einbýli Skiptist í hæð og ris. Húsið er frág. að utan ásamt lóð, en að innan vantar töluvert af tré- verki. Innbyggður bílskúr með gryfju. Skipti mögul. á 3ja-4ra herb. íbúð í Seljahverfi. V. 5,3 millj. Hafnarfj. — einbýli Mjög fallegt einbýli við Sævang. Húsið sem er hæð og ris skipt- ist m.a. í 3 svefnherb., 2 stofur, eldhús, bað og arinstofu. Tvöf. bílskúr. Grafarvogur — einbýli Mjög gott 135 fm timburh. á 1. hæð ásamt 37 fm bílsk. Hús- ið fullfrág. að utan en vantar talsvert af innr. innandyra. Bein ákv. sala eða skipti mögul. á minni eign. Kópavogur — einbýli Gullfallegt einbýlishús á einni hæð við Holtagerði í Kópavogi. Eignin skiptist m.a. í 4 svefn- herb., sjónvarpsherb., 2 góðar stofur með arni, rúmgott eldhús, baðherb. og gestasnyrtingu. Góðar innr., nýleg teppi. Falleg frágengin lóð. Rúmgóður bflskúr. Skipti á minna raðhúsi eða sér- hæð í Kópavogi möguleg. í smíðum Grafarvogur — einbýli Glæsilegt 2ja hæða einbýli að grunnfl. ca 140 fm með inn- byggðum tvöföldum bílskúr. Húsið er mjög vel staðsett og skilast fullfrágengiö aö utan með gleri og þakkanti. Kjallari íbúöarhæfur nú þegar en efri hæðin skilast fokheld að innan. Bein sala eða skipti á minni eign með bílskúr möguleg. Garðabær — sérbýli Eigum til ýmsar stærðir og gerðir íbúða i hinu frábæra húsi Alviðru. íbúðirnar skilast tilb. u. trév. að innan og öll sameign og lóð fullfrág. Fast verð. Allar teikningar og nánari upplýsing- ar á skrifst. í Nýja Miðbænum Fallegt raðhús sem skiptist í 2 hæðir og kjallara. Skilast frá- gengið að utan með gleri og lóð. Byggaðili getur afh. húsið fokh. eða tilb. u. trév. að innan skv. ósk kaupanda. Fast verð. Til afh. fljótl. Garðabær — raðhús Fallegt endaraðhús á 3 hæðum ásamt innb. bílsk. Tii afh. fokh. nú þegar m. gleri i gluggum og miðstöð. Nánari uppl. á skrifst. Iðnaðarhúsnæði í Garðabæ Samtals ca. 950 fm er stendur á afgirtri malbikaðri lóð. Góð lofthæð. Vel staðsett. Hag- stætt verð. Teikningar á skrifst. Óskum eftir Höfum góðan kaupanda að 4ra-5 herb. íb. m. bflsk. í Foss- vogshverfi eða á Grandanum. Vantar allar stærðir og gerðir fasteigna á sölu- skrá Agnar Agnarss. viðskfr., Agnar Ólafsson, Heimasími sölum. 71714. Stakfell Fasteignasa/a Suður/andsbraut 6 687633 Söluturn AUSTURBORGIN Söluturn á góðum staö í austurborg- inni. Velta 800-900 þús. á mán. Einbýlishús BLÁTÚN ÁLFTANESI Stórglæsilegt 164 fm einbhús meö 50 fm tvöf. bílsk. Húsiö er staðsett á horn- lóð fremst í hverfinu með fallegu útsýni. Mjög vönduö eign. Verö 5,5 millj. HÓLAHVERFI 180 fm einbhús meö 33 fm bílsk. Stofa, boröstofa, 5 svefnherb. Arinn í stofu. Glæsil. útsýni yfir borgina. Verö 5,7 millj. LANGHOLTSVEGUR Gott og vandaö 210 fm einbh. á 2 hæöum. Fallegur garður meö skjól- veggjum og gróðurh. 35 fm nýl. bílsk. Mikið endurn. og skemmtileg eign með 5-6 svefnherb. og góöum stofum. BORGARTANGI MOS. 280 fm steypt einingahús á tveimur hæöum. 50 fm innb. bílsk. Húsiö er ekki fullb. Verö 4,3 millj. Raðhús VESTURÁS 250 fm nýtt og vandaö raöhús á tveim hæðum. Innb. bílsk. 35 fm. Eign á góö- um staö. Verö 5,9-6 millj. VÖLVUFELL Vandaö 130 fm endaraöhús á einni hæö. Nýr bílsk. Verö 3,8 millj. HVERAFOLD Raöhús á einni hæö. 160 fm. Auk þess innb. 26 fm bílsk. Fullb. aö utan. Fokh. að innan. Grófjöfnuð lóö. REYNILUNDUR GB. 150 fm keðjuhús á einni hæö. 60 fm sambyggöur bílsk. Vönduö eign. Verö 4,8 millj. Sérhæðiroghæðir BORGARHOLTSBR. KÓP. 120 fm neðri sérhæö í tvíbhúsi. Góöar stofur, 3 svefnherb. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. 30 fm bílsk. Verö 3,5 millj. LAUGARÁSVEGUR 180 fm glæsil. 1. sórh. meö bílsk. Auka- herb., eldhús og baðaöstaöa ásamt geymslum í kj. Eign í sórfl. Verð 6,5 millj. RAUÐALÆKUR 130 fm sérh. á 1. hæð í fjórbýiish. Tvær fallegar samliggjandi stofur meö park- eti. 3 svefnherb. 30 fm nýl. bílsk. Verö 4,1 millj. GNOÐARVOGUR 150 fm vönduö hæö í fjórbýlish. 27 fm bílsk. Stórar stofur. Þvottah. innaf eldh. Glæsil. eign m. útsýni i allar áttir. Verö 4,5 millj. 5-6herb. ESPIGERÐI 130 fm stórglæsil. íb. meö fallegum innr. í lyftuh. 4 góð svefnherb., þvotta- herb., tvennar svalir í austur og suöur. Mjög falleg sameign. Verö 4,4 millj. 4herb. KLEPPSVEGUR 4ra herb. íb. á 1. hæö í fjórbhúsi. Auka- herb. í risi. Verð 2350 þús. TJARNARGATA Mjög góö íb. 103 fm nettó á 4. hæö í steinh. Tvær saml. stofur. Tvö svefn- herb. Nýtt parket. Raflagnir. Eldhús- innr. og gler. Verö 2,8 millj. 3herb. LANGABREKKA KÓP. 73 fm jarðhæö í þríbhúsi. Sórinng. Sór- hiti. Mjög snyrtil. íb. á góöum stað. Laus strax. Verö 190CM950 þús. LUNDARBREKKA - KÓP. 90 fm íb. á efstu hæö í fjölbhúsi. Sam- eiginl. þvottah. á hæöinni. Suðursvalir. Fallegt útsýni. Verö 2,2 millj. ÆSUFELL 90 fm íb. á 1. hæö m. skjólgóöum sér- garöi. íb. er laus. Verö 2,0 millj. 2ja herb. KAPLASKJÓLSVEGUR 60 fm (nettó) íb. á 2. hæö. 7-8 ára gömul. Stórar svalir í vestur. Yfirbyggt bílastæöi. Laus strax. Verö 2,2 millj. LAUGAVEGUR 2ja herb. íb. í steinhúsi. Góöur bílsk. Verö 1750 þús. BLIKAHÓLAR 55 fm íb. á 1. hæö meö 10 fm auka- herb. i kj. Góö sameign. Verö 1,8 millj. SKEGGJAGATA Snotur 60 fm íb. í kj. Verö 1750 þús. . Jónas Þorvaldsson, Gísli Sigurbjörnsson, r Þórhildur Sandholt, löglr. Þú svalar lestrarþörf dagsins ásíöum Moggans! Merkur Hafnar-Is- lendingur flytur heim Jónshúsi: Ólafur Albertsson frá Hesteyri í Jökulfjörðum, sem búsettur hefur verið í Kaupmannahöfn sl. 57 ár, fór til íslands í júnílok, alfarinn frá Höfn og settist hann að á Hrafnistu í Hafnarfirði. Sjaldgæft er að landar hér flytji heim eftir svo langa Hafnarvist, en þeir eru margir á aldri Ólafs sem hér hafa dvalist allt frá unga aldri, fæddir um og upp úr aldamótum. Þeirra á meðal má geta annars Norður-ísfírðings, Maríu Eyjólfs- dóttur Valfoss frá Smiðjuvík á Homströndum, sem nú er 91 árs. Sá, sem lengst hefur verið hér, mun vera Bjami Engilberts, Ölfusingur, en hann kom til Hafnar 1916. Elst- ar eru þær Sigríður Jensen, 96 ára, og Þórunn Thorsteinsson Thostrup, 93 ára. Öll tala þau hreina íslensku og minnast margs frá fyrsta fjórð- ungi aldarinnar í heimalandinu. Ölafur Albertsson, sem ávallt hefur kennt sig við bemskustöðv- amar á Hesteyri og ann mjög heimabyggð sinni, Sléttuhreppi, hinni gömlu Staðarsókn í Aðalvík, er eini íslendingurinn sem kunnugt er um að snúið hafí aftur heim eft- ir svo langa vist í Danmörku. Hér FASTEIG l\l ASAL A Suóurlandsbraut 10. s.: 21870-687808-687828 Ábyrgð — Reynsla — Öryggi Hraunbær 55 fm 2ja herb. íb. á 3. hæð. Gufubað í sameign. Laus nú þegar. Verð 1650 þús. Mosgerði 2ja herb. ca 55 fm risíb. Laus fljótl. Verð 1500 þús. Hraunbær Ca 50 fm falleg 2ja herb. íb. á jarðhæð. Sér hiti. Verð 1500 þús. Seljavegur 3ja herb. ca 50 fm íb. á 4. hæð. Verð 1650 þús. Laugavegur 73 fm 3ja herb. risíb. Verð 1600 þús. Langholtsvegur 3ja herb. ca 68 fm íb. á 1. hæð. Sérinng. Bílskréttur. Verð 1,8-2 millj. Laus strax. Kleppsvegur 4ra herb. ca 90 fm endaíb. á 4. hæð. Þvottah. í íb. 50% útb. Ósabakki Ca 211 fm raðhús á pöllum ásamt bflsk. Verð 4,6-4,7 millj. Dalsel Raðh. ca 190 fm á 2 hæðum + gott herb. og geymslur í kj. Bílskýli. Verð 4-4,2 millj. Akrasel Einbýlish. með lítilli íb. á jarðh. Verð 7,5 millj. Akurholt Mos. Einbhús á einni hæð ca 138 fm. 30 fm bílsk. Verð 4,9-5 millj. í smíðum 115 fm efri sérhæð með bílskúr við Þjórsárgötu. 200 fm einbýli á Reykjafold. Hrísmóar Gb. 4-5 herb. íb. á 2 hæðum. Tilb. u. trév. og máln. nú þegar. Verð 2,8 millj. Matvöruverslun á góðum stað í Austurborginni. Efnalaug í góðum rekstri í austurhl. borg- arinnar. ----Hilmar Valdimarsson s. 687225, Kolbrún Hilmarsdóttir s. 76024, Sigmundur Böðvarsson hdl. var hann lengst af ostakaupmaður og bjó á Farimagsgötu í miðbæ Kaupmannahafnar, en síðari árin á Bögehöj í Hellerup. Hann kom mjög við sögu Hafnar-íslendinga sinnar tíðar vegna virkrar þátttöku í fé- lagsstarfí þeirra. Auk íslendingafé- lagsins fyrr á árum og íslenska kórsins, sem starfaði undir stjóm Axels Arnfjörðs og með mestum blóma um og eftir stríðsárin, skal hér einkum getið forgöngu Ólafs Albertssonar í slysavamadeildinni Gefjun og starfa hans í stjóm húss Jóns Sigurðssonar í 17 ár. Gefjun er deild í Slysavamafélagi Islands, víst hin eina á erlendri grund. í tíð Ólafs, sem var formað- ur og frumkvöðull deildarinnar löngum, var félagsstarfsemin í föst- um skorðum og kleift að senda all nokkurt fé til slysavarnamála heima. M.a. fékk Gefjun íbúð í arf og munar um minna. Má kalla að Ólafur hafi nú hlotið nokkra viður- kenningu og þakkir fyrir stuðning- inn við Slysavamafélag íslands með innivist á Hrafnistu. Gullnál Slysa- vamafélagsins hefur hann verið sæmdur og var eitt sinn boðið heim á aðalfund félagsins. 43466 Kríuhólar — 2ja 50 fm einstaklingsíb. Útb. um 700 þús. Víðihvammur — 3ja 82 fm sérhæð í tvíbýli. 35 fm nýr bílskúr. Verð 2,3 millj. Digranesvegur — 3ja 90 fm á jarðhæð. Sérinng. Verð 2,2 millj. Langabrekka — 3ja 80 fm á jarðhæð. Sérinng. Laus strax. Útb. 1350 þús. Kópavogsbraut — 4ra 100 fm á miðhæð i timburh. á steyptum kj. Bflskrétt. Verð 2,4 millj. Þingholtsbr. — sérh. 128 fm efri hæð i þrib. 4 svefnherb. Stór bílsk. Hvannhólmi — einb. 256 fm alls á 2 hæðum. Parket á gólfum. Arinn í stofu. Stór bílsk. Skipti á minni eign möguleg. Hraunbraut — einb. 150 fm á einni hæð. Nýjar eldhúsinnrétt. 70 fm bilsk. Skipti á 3ja herb. með bílsk. í Véstur-Kóp, æskileg. Þingholtsbraut — einb. 190 fm. Kj., hæð og ris. Ný standsett. Vandaðar innrétt. 90 fm bilsk. Ýmis skipti mögul. Hlíðavegur — einb. 160 fm timburhús á steyptum sökkli. Mikið endurn. 30 fm bílsk. Mögul. að taka 4ra herb. ib. upp í kaupverð. Þverholt — skrifst. 300 fm skrifstofuhúsn. á 3 hæðum. Laust í sept. Laugavegur — verslun Til sölu verslun með fjöl- breyttar leðurvörur. Vantar 3ja-4ra herb. Vegna mikillar sölu undan- farið vantar á söluskrá 3ja og 4ra herb. í Kópavogi. Fasteignasaian EIGNABORG sf Hamraborg 12 yfir bensínstööinni Söl umenn; Jóhann Hálfdánarson, hs. 72057, Vilhiálmur Einarsson, hs. 41190, Jón Eiríksson hdl. og Rúnar Mogensen hdl. Masö/ub/að á foerjum degi! Ólafur Albertsson Hús Jóns Sigurðssonar gaf Carl Sæmundsen kaupmaður Alþingi hinn 14. febrúar 1966 í minningu þess að Jón Sigurðsson, forseti Al- þingis löngum á þingmannsárum sínum 1845—1879 bjó í húsinu síðustu 27 æviárin. Átti Ólafur sæti í stjóm hússins uns hann varð áttræður vorið 1983 og vann þar mikið starf, m.a. við búnað og fyrir- komulag á minningarherbergjum Jóns forseta, safni á annarri hæð, þeirri er Jón og Ingibjörg kona hans höfðu til íbúðar frá haustinu 1852 og til dauðadags 1879. Þau störf, s.s. fyrir Bókasafn íslend- ingafélagsins, rækti Ólafur af mikilli alúð og fullum skörungs- skap. í viðurkenningarskyni var hann sæmdur fálkaorðunni fyrir nokkrum árum. Við, félagar Ólafs t Höfn, söknum vinar í stað og ámum honum bless- unar á íslandi. G.L.Ásg. Fórst í bílslysi KONAN sem lést í bifreiðaslysi á Snæfellsnesi í siðustu viku hét Kristín Jónsdóttir. Hún bjó að Kambaseli 85 í Reykjavík. Kristín var fædd 2. september 1959. Hún lætur eftir sig átta ára dóttur. Þykkvibær: Köstuðust útúrbif- reiðinni PILTUR og stúlka um tvítugt eru mikið slösuð eftir að bifreið þeirra valt út í skurð í Þykkvabæ á sunnudagsmorgun. Samkvæmt upplýsingum lögregl- unnar á Selfossi var tilkynnt um slysið klukkan átta á sunnudags- morgni. Ökumaður og annar tveggja farþega höfðu kastast út úr bifreiðinni og slasast mikið þeg- ar hún valt, en hinn farþeginn slapp án teljandi meiðsla. Ekki hafði fólk- ið notað bílbelti og taldi lögreglan það helstu ástæðu þess hve meiðsli þeirra em alvarleg, en stúlkan mun m.a. vera meidd á baki.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.