Morgunblaðið - 02.08.1986, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 02.08.1986, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. ÁGÚST 1986 í Viðey 27. júlítil 3. águst 1986 Við sólarlag teiknast hér starf skátanna með skuggum í gamalgróið grasið í Viðey. „Sumir eru svartsýnir og mæta i sundbol, aðrir fara hér yfir í fullum búningi.“ Inn- felld mynd: Það reynir á kjark og þor í þrautabrautinni. Þúsund skátar sitja sko ekki aðgerðarlausir — fylgst með dagskrá mótsins SKÁTARNIR hafa ekki setið að- gerðarlausir út í Viðey þrátt fyrir „mannskaða" veðurblíðu eins og einn sólbrunninn foring- inn með andlitið alþakið hvítu smyrsli komst að orði við okkur er við heimsóttum eyna einu sinni sem oftar þessa viku. Er eynni skipt upp í dagskrársvæði sem flokkamir þræða og takast þar á við fjölbreytt viðfangsefni, auk þess sem lengri gönguferðir eru skipulagðar um fjöll og heið- ar í nágrenni Reykjavíkur. Á “Flipp- og metasvæði" er keppt í ýmsum þrautum, allt frá kodda- slag upp í að reisa tjald á tíma, á “út og suður svæðinu" er fræðsla um alheimsmót skáta á næsta ári, leiðsögn í bjargsigi, flugdrekasmíði, kvikmyndagerð, siglingar og gull- leit. Á frumbyggjasvæðinu reynir á hefðbundna skáta og útilegukunn- áttu, eldamennsku, veiðar, og byggingar úr trönum. Á lýðveldis- leikum keppa einstaklingar og hópar að því að setja met í ýmsum íþróttagreinum fomum og nýjum. Ekki má gleyma vatnasafan'inu og þrautabrautinni þar sem heldur betur reynir á kjark og þor flokk- anna og aðeins þeir leiknustu komast þurrir úr ferðalaginu. Sam- son, sem sá um þennan síðast- nefnda póst, sagði að mikil örtröð hefði verið hjá honum. “Menn fara misjafnlega út úr þessu,“ sagði hann “þeir svartsýnu mæta í sund- Ný skátadagskrá er í smíðum og þar með endurnýjun á skáta- starfinu í heild. Átti blaðamaður tal við Benjamín Árnason fram- kvæmdasljóra Bandalags íslenskra skáta um þetta mál og útskýrði hann í hveiju breyting- arnar eru fólgnar og hveijar ástæður liggja fyrir þeim. Fylgjumst með „Það er skátahreyfíngunni sem og öðrum aðilum sem vinna að uppeldis- og æskulýðsstarfi mjög nauðsynlegt að fylgjast með þjóð- félagsbreytingum og vera með starf sitt, stefnu og markmið í stöðugri þróun. Þetta gerist nokkuð sjálf- krafa innan skátahreyfingarinnar þar sem skátastarfíð er ávallt blanda áhugamála þeirra sem nýir eru og reynslu þeirra eldri. Engu að síður þarf öðru hvoru að stokka upp spilin og gefa upp á nýtt, slíkt á sér einmitt stað nú. Síðastliðin fimm ár hefur verið unn- ið að heildarendurskoðun á upp- byggingu vinnuaðferða og dagskrá skátahreyfmgarinnar." Allir verða foringjar „Hvað dagskrá varðar eru helstu breytingamar þær að skerpt eru sérkenni hrejrfíngarinnar með því að aukin áhersla er lögð á útilíf, náttúrufræðslu, skyndihjálp og sjálfsbjargarvíðleitni af öllu tagi. En markmið skátahreyfíngarinnar bol, fullvissir um að komast ekki þurrir í gegn en til dæmis komu skátasteipumar frá Noregi hér áðan í futlum búning og komust þær er að þjálfa börn og ungt fólk í að vera sjálfstæðir, virkir og ábyrgir einstaklingar í þjóðfélaginu. Ný verkefni í dagskránni tengjast frið- arfræðslu, þjóðfélagsfræðslu, jafn- réttisfræðslu, umhverfísfræðslu, alþjóðlegum samskiptum og aðstoð við þróunarlönd. Lögð er mikil áhersla á að þjálfa upp skipulögð vinnubrögð bæði einstaklinga og hópa og er því við að bæta að í nýju dagskránni er litið á stjómun og stjómunarfræðslu sem hluta af skátastarfinu og öllum gert að vera foringjar um ákveðinn tíma.“ Aldursskiptingf brotin upp „Verulegar breytingar eru gerðar á uppbyggingu hreyfíngarinnar og munu þær auðvelda allt upplýsinga- flæði, foringjaþjálfun og aðhald. Sem dæmi má nefna að í haust verður öllum 13 og 14 ára skátum á landinu boðið á foringjanámskeið sem haldið verður víðsvegar um landið. Aldursskipting er brotin upp þannig að skátar skiptast ekki leng- ur í ylfínga, ljósálfa, léskáta, áfangaskáta og dróttskáta heldur vinna allir skátar núna að sama markm.iði eftir sömu iögum og heiti. Bömum á aldrinum 7—9 ára er nú gefínn kostur á að starfa með og mjög auknir möguleikar ungl- inga og fólks á öllum aldri til þátttöku. Samhliða þessu em gerð- ar allsheijar breytingar á búningun- klakklaust yfir allar torfæmr, enda frægar fyrir dugnað hér á mótinu." Við fylgdumst með stundarkorn og taldist okkur annar hver maður fip- ast í þesssari frægu kaðlasveiflu sem kennd er við Tarzan og detta með annan fótinn eða báða í síkið fyrir neðan. Mótið er öllum opið í dag, þjóð- hátíðardag lýðveldisins og hefst hátíðardagskrá klukkan þrjú. Tívolí verður starfrækt, haldin grillveisla og klykkt út með kvöldvöku, kakói og flugeldasýningu. Mótinu verður slitið á morgun. um og nú er það blátt! Skátaskyrtan er ljósblá með sama sniði og áður en auk þess verður boðið upp á dökkbláar bómullartreyjur og ljós- blán stuttermabol sem vinnubún- inga.“ Missum fólk í launuð störf „Þessar miklu breytingar á skátastarfínu em sérstaklega nauð- synlegar nú, því skátahreyfíngin sem og öll önnur æskulýðsstarfsemi á undir högg að sækja. Það er óvar- lega að okkur vegið og þá sérstak- lega af opinbemm aðilum, bæjar- og sveitarfélögum. Á meðan reistar em æskulýðshallir og félagsmið- stöðvar með gnótt fjár, launaða starfsmenn og fyrsta flokks áhöld og aðbúnað er hlutfallslega dregið úr fjárveitingu til fijálsra æskulýðs- félaga. Það er líka að koma á daginn að þau tína tölunni og ein- ungis þau stærstu og elstu sem tóra. Eg hef þá trú að þeim 80 milljónum sem Reykjavíkurborg ver árlega til reksturs æskulýðsmið- stöðva og -starfs á árinu væri betur varið í að styðja og styrkja æsku- lýðsstarf fijálsu félaganna. Ekki svo að skilja að skátar í Reykjavík fái ekki aðstoð frá borginni en hún er ekki í neinu samræmi við starf- semi okkar og gerir okkur á engan hátt kleift að standa í samkeppni við starf á þeirra vegum auk þess sem við missum marga okkar hæf- ustu leiðbeinendur í launuð störf í félagsmiðstöðvunum. Við emm þó ávallt viðbúnir og vitum að erfið- leikamir em til að yfirstíga þá, vandamálunum breytum við í verk- efni og leysum þau síðan." Bylting á skáta- starfi í sjónmáli — rætt við Benjamín Árnason fram- kvæmdastjóra Bandalags íslenskra skáta

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.