Morgunblaðið - 02.08.1986, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 02.08.1986, Blaðsíða 27
MORGUNÍBLAÐIÐ, 'LÁUGÁRDAGUR 2. AGUST 1986 2? Athugasemd um orgelsmíði MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Bjarna Pálmarssyni, vegna þeirra ummæla sem koma fram í viðtali Steinvarar Þorleifsdótt- ur við Björgvin Tómasson pípuorgelsmið, sem birtist í blað- inu 31. júlí sl„ þar sem því er haldið fram að hann sé fyrsti lærði pípuorgelsmiðurinn á ís- landi. ísólfur Pálsson var við nám í Danmörku og Þýskalandi og árið 1912 hóf hann viðgerðir og smíði á Orgel-harmonium og píanóstill- ingar á Islandi og vann við það til dauðadags 1941. Hann setti m.a. upp Sauer-orgelið í Fríkirkjuna ásamt þýskum orgelsmið árið 1926. Pálmar ísólfsson lærði í Dan- mörku hljóðfærasmíði og sá um viðhald pípuorgela um margra ára Rás 2: skeið ásamt syni sínum Bjama, sem kom heim úr námi frá Alfred & Davis pípuorgelaverksmiðjunni í Northampton í Englandi 1963. Pálmar jsólfsson smíðaði nokkur píanó á íslandi árin 1935-1938, og unnu hjá honum þá Bjarni Böðvars- son og Óskar Cortes. Elías Bjamason vann einnig við orgel- og píanóviðgerðir og svo Gissur Elíasson sem enn starfar við þá iðn og mun hafa smíðað fyrsta píanóið á Islandi. Aðrir sem numið hafa orgelsmíðar em Pálmar Árni Sigurbergsson, hljóðfærasmiður, sem vinnur enn við slíkt, Bjami Pálmarsson vann við smíði orgel- anna í Kópavogskirkju og Stokks- eyrarkirkju og við uppsetningu á J.W. Waiker orgelinu í Háskóia ís- lands, orgelunum á Bessastöðum, Eyrarbakka, Stokkseyri, Akranesi, Bolungarvík, Hólum í Hjaltadal o.fl. Sjö íslensk lög í hópi 10 vinsælustu Vinsældalisti rásar tvö, sem val- *■ U) Þnsvar 1 viku/BíUavinafélagið inn var af hlustendum í fyrradag 6 |7) apa '’V^SknðjökTar lltur svona ut 1 heild: 7. (8) Ifyouwercawoman/BonnyTyler 1- (9) Útihátíð/Greifarnir 8. (6) Hunting high and low/A-Ha 2. (3) Hesturinn/Skriðg'ökar 9. (10) Heilraaðavisur Stanleys/Faraldur 3. (4) Götustelpan/Gunnaróskarsson 10. (llJFimmtánáraáföstu/PéturogBjartmar Morgunblaðið/Theodór Guðmundur Sigurðsson við myndir sínar, er nefnast „Úr baklóð- inni“. Málverkasýning í Borgarnesi Borgarnesi. í SAL Grunnskólans í Borgar- slðustu þremur ámm. Þetta er nesi heldur Guðmundur Sig- fímmta einkasýning Guðmundar urðsson málverkasýningu sem en hann hefur einnig tekið þátt í var opnuð fimmtudaginn 31. samsýningum m.a. í Danmörku, júlí og stendur til 8. águst. Noregi og Svíþjóð. Öll myndverkin Á sýningunni em krítarmyndir verða til sölu á þessari sýningu og olíumálverk, alls 51 myndverk. sem verður opin daglega frá kl. Myndimar em flestar málaðar á 17-22. — TKÞ Ný kristileg Út er komin ný hljómplata með trúarlegum textum og nefnist hún „Enn er von“. Það er út- gáfufyrirtækið Lifandi boðskap- ur sem gefur plötuna út. Sama fyrirtæki hefur sent frá sér snældu með bamasöngieik er nefnist „Tónlistarvélin". Mark- mið Lifandi boðskaps er að gefa út kristilegt efni. „Enn er von“ er fyrsta kristilega safnplatan sem sungin er á íslensku. Meðal þeirra sem syngja á plötunni em Þorvaldur Halldórs- son, Hjalti Gunnlaugsson, Hellen Helgadóttir, Halldór Lámsson, Pét- ur Hrafnsson, Ámý Björg Jóhanns- hljómplata dóttir, Kristín Björg Hákonardóttir og systkinin Sigríður og Loftur Guðnason. Hljófæraleikarar em m.a. Jóhann Ásmundsson, Birgir Birgisson, Friðrik Karlsson, Krist- inn Svavarsson, Eyþór Gunnarsson, Einar Bragi Bragason, Gunnar Gunnarsson og fleiri. „Tónlistarvélin" er leikrit fyrir böm og leikendur em aðallega böm. Leikritið er byggt á boðskap um kærleika, þolinmæði og prúða fram- komu. „Enn er von“ og „Tónlistarvélin" fást í versluninni Jötu og Fálkanum í Reykjavílk og einnig munu sölu- menn ferðast með þær um landið. MÚRFELL Teygjanleg klæðning á steinveggi og þök. Bítur sig við undirlagið. Myndar samskeytalausa vantsvörn sem harðnar ekki og flagnar því aldrei af. Vatnsfráhrindandi efni. Níðsterk og ódýr klæðning. NOXYDE Teygjanleg klæðning sem bítur sig við málma, stál, kopar, ál ofl. Ein öruggasta og fullkomnasta ryðvörn sem völ er á. Noxyde er notað af stórfyrirtækjum um allan heim. NOXYDEÁ ÞÖK Öruggasta aðferðin til að verja vandamálaþök. Tökum vírabindingar utanhúss Sandblástur, háþrýsti- þvottur, sprunguviðgerðir, steypuviðgerðir og síla- böðun utanhúss. Látið fagmenn vinna verkin. 5 ára ábyrgð. Greiðslukjör. Gerum tilboð út um allt land. K. M. ÓLAFSSON s/f Traustir menn símar: 685347 - 79861 - 74230 JERÚSALEM Kairó Ferð til ísraels og Egyptalands dagana 27. okt. til 19. nóv. Takið þátt í einstakri ferð um söguslóðir Biblíunnar. Sögur hennar fá nýtt líf. Margt sem áður var illskiljan- legt verður nú augljóst. „Jerúsalem, borgin heiga, lætur mig ekki i friði, hún heldurhugan- um föngnum um daga og vitjar hans í draumi um nætur. Svo sterk eru áhrif hennar að þau sleppa ekki tökum sínum, þótt annríki hversdagsins í heima- högum taki við og fylli allar stundir.“ “Að koma til ísraels var eins og að verða hluti af sögunni. Allt í einu var ég staddur þar sem sögur gerðust sem ég þekki svo vel. Það eitt að sjá landslagið gæddi þær lífí og skýrði margt. Þá er landið og þjóð- félagið svo furðulegt bland af nútíð og fortíð, ísraelsmenn virtust standa með annan fót- inn í fortíðinni og hinn í framtíðinni.“ (Sigfús Nikulásson) „Egyptaland heillaói mig með dulúð fortíðar sinnar, pýramídarnir, musterin og Egypta- landssafnið. Þá var ys og þys nútíma arababorgarinnar Kairo ógleymanleg, lyktin, spennan og fjölbreyti- leikinn. Það var eins og að stígainn í Þúsund og eina nótt. Ég hefði alls ekki viljað fara á mis við Egyptaiands- ferðina.“ (Eva Péturs- dóttir). Upplýsingar or verð Forðnsi verður um ísraol og Egyptaland i Iof\ka.*ldri lúxus- rútu, 15 daga i ísracl og 5 daga fcrð um Egyptaland. Letðsögu- maður vcróur valinn israclskur lciðsögumaður. cn fararstjon Hróbjartur Árnason scm hcfur stundað guófræðinám undan* farin ár, cmnig i hásköla í Jcrúsalem. Hann þekkir þvi vd staðhaMti, sögu og mcnningu svæðisins, Vcrð er kr. 64.790. Innifalið cr: Flugfcrðir. gisting a góðum hðtclum með hálfu fa:ði. AHar fcrðir skv. aætlun. 2 nætur I London. hóte). V: fæði, (aðgangscyrir að söfnum). farar- stjóm og leiðsögn Bwklingur ojj myndbaml Hæklingur með fcrðatilhögun cr fáanlegur á fcróarskrifstofu Far- anda. cinnig VHS-myndbands- spóln um Isracl svo og allar nánari upplýsmgar. rnrtn ^mr—t~ . ^^Fcr*»fcrtf«»fai> Warandi ..1 'm -tF1- Lckj&rgata 6a, sími 17445

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.