Morgunblaðið - 13.08.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 13.08.1986, Blaðsíða 8
8 í DAG er miðvikudagur 13. ágúst, sem er 225. dagur ársins 1986. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 11.39 og síðdegisflóð kl. 24.08. Sól- arupprás í Rvík kl. 5.11 og sólarlag kl. 21.52. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.33 og tunglið er í suðri kl. 19.50. (Almanak Háskóla íslands.) En oss hefur Guð opin- berað hana fyrir andann því andinn rannsakar allt, jafnvel djúp Guðs. (1. Kor. 2, 10.) KROSSGÁT A 1 2 1 ■ ■ 6 Jl 1 ■ U 8 9 10 11 r 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: — 1 líkamshluta, 5 mjöpf, 6 líffæri, 7 á fæti, 8 fiskur, 11 tangi, 12 hár, 14 borðar, 16 borg- ar. LÓÐRÉTT: - 1 kokktcill, 2 ögn, 3 skyldmennis, 4 hrella, 7 sam- ræða, 9 glaða, 10 á kirkju, 13 svefn, 15 tveir eins. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 aftaka, 5 jf, 6 akól- ar, 9 kæn, 10 si, 11 ir, 12 hin, 13 lafa, 15 ata, 17 austur. LÓÐRÉTT: — 1 aðskilja, 2 tjón, 3 afl, 4 aurinn, 7 kæra, 8 asi, 12 hatt, 14 fas, 16 au. ÁRIMAÐ HEILLA rós Jónasdóttir, Ásvalla- götu 53 hér í bænum. Hún ætlar að taka á móti gestum sínum á heimili dóttur sinnar og tengdasonar í Álfheimum 17. FRÉTTIR VEÐURSTOFAN boðaði í gærmorgun komu norð- austlægrar vindáttar til landsins og að kólna myndi í veðri. Háþrýstisvæði var að koma sér fyrir yfir Grænlandi og þá skilar norðaustanáttin sér. I fyrri- nótt hafði hitinn farið niður í tvö stig þar sem kaldast var á láglendi, í Strand- höfn. Uppi á hálendinu var 3ja stiga hiti um nóttina og hér í bænum 7 stiga hiti og 7 millim. rigning. í fyrra- MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 50 ÁRUM Meðal sumargesta í Reykjavík var forseti al- þjóðlegs félagsskapar um húsagerð og skipulagn- ingu. Hann hafði komið til landsins með „Lyru“. Hann sagði í samtali við Morgun- blaðið um Austurvöll: Þar þarf að byggja jafnhá hús í stíl við hvert annað. Já, og fyrir alla muni rífið járn- grindumar umhverfis völl- inn! Sýnið fólkinu að þið treystið því, að það á sjálft að eiga þátttöku í að veija fegurstu blettina, sagði þessi gestur, sem svo flutti almennt erindi um húsa- gerð og skipulagingu. MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. ÁGÚST 1986 dag hafði verið sólskin í fimm og hálfa klst. hér í bænum. Hella skar sig ann- ars úr hvað veðurlýsingu snerti. Þar hafði verið mik- il úrkoma um nóttina, mældist hún 54 millim. eftir nóttina! ÆTTARMÓTIÐ í Njálsbúð í V-Landeyjum. Afkomendur hjónanna Sigríðar Odds- dóttur og Þorsteins Ólafs- sonar frá Álfhólahjáleigu í V-Landeyjum ætla að efna til tveggja daga ættarmóts í Njálsbúð nk. fostud&g og laugardag, 15. og 16. þ.m. Hefst það kl. 20 á föstudags- kvöldið. Afkomendur þeirra Sigríðar og Þorsteins munu vera um 150 talsins. ÁTTHAGASAMTÖK Hér- aðsmanna í Reykjavík efna til sumarferðar í Veiðivötn laugardaginn 30. ágúst nk. Þetta verður eins dags ferð. Lagt af stað frá Umferðar- miðstöðinni kl. 8 og komið aftur í bæinn um kvöldið. Fararstjóri verður Guttorm- ur Sigbjarnarson jarðfræð- ingur. Nánari uppl. veitir formaður samtakanna, Hreinn Kristinsson, sími 84134. FRÁ HÖFNINNI__________ í FYRRADAG fór Stapafell úr Reykjavíkurhöfn á strönd. Lítið olíuskip kom, Kongs- ström, sem er norskt en undir hollensku flaggi. í gær kom togarinn Ottó N. Þorláksson inn af veiðum til löndunar og Esja kom úr strandferð og Ljósafoss kom af ströndinni. Þá fór Skaftafell á ströndina og heldur þaðan beint til út- landa. I gær voru þessir Fossar væntanlegir að utan: Dettifoss, Grundarfoss og Skógafoss og leiguskipið Inka Dede kemur í dag. MINNINGARSPJÖLD Hjartaverndar fást á eftir- töldum stöðum í Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði og Keflavík: Reykjavík: Skrifstofa Hjarta- vemdar, Lágmúla 9, 3. hæð, sími 83755. Reykjavíkurapó- tek, Austurstræti 16. Dvalar- heimili aldraðra, Lönguhlíð. Garðsapótek, Sogavegi 108. Bókabúðin Embla, Völvufelli 21. Árbæjarapótek, Hraunbæ 102a. Bókabúð Glæsibæjar, Álfheimum 74. Vesturbæjar- apótek, Melhaga 20-22. Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27. Hafnarfjörður: Bókabúð Oli- vers Steins, Strandgötu 31. Kópavogur: Kópavogsapótek, Hamraborg 11. Keflavík: Rammar og gler, Sólvallagötu 11. Samvinnu- bankinn, Hafnargötu 62. Kvöld-, nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 8. ágúst til 14. ágúst að báðum dögum meötöldum er í Lyfjabúðinni löunni. Auk pess er Garðs Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvinnunar nema sunnu- dag. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða naer ekki til hans (sími 696600). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sór ónæ- misskírteini. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands í Heilsuverndarstöð- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er simsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjaf- asími Samtaka *78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Simi 91-28539 - simsvari á öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum i síma 621414. Akureyrí: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9— 19. Laugard. 10—12. Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt simi 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjörður: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laug- ardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes simi 51100. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt i simsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluð börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisað- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an HlaÖvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (simsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrífstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfræðistöðin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsinstil útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m., kl. 12.15-12.45. Á 11855 KHz, 25,3 m., kl. 13.00-13.30. Á 9985 KHz. Til NorÖurlandanna, Bretlands og meginlandsins frá kl. 18.55 til 19.35/45, 9985 KHz, 30,0 m. Til Kanacfa og austurstrandar Bandaríkjanna á 9775 KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.35/45. Allt isl. tími (GMT). SJÚKRAHÚS — Heimsóknartmar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Barnaspítali Hringsíns: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotssprt- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartí- mi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingar- heimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - Vífilsstaðasprtali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunar- heimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkuríæknishéraðs og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahú- sið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. SlysavarÖastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Útl- ánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóðminjasafnið: OpiÖ þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnið Akureyri og Héraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugrípasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opið mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriðjud. kl. 10.00-11.00. Aöalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- april er einnig opiö á laugard. kl. 13-19. Aðal- safn - sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim -Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bústaðasafn - Bókabílar, sími 36270. Viökomustaðir víösvegar um borgina. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: OpiÖ alla daga nema mánudaga kl. 13.30- 18. Ný sýning í Prófessorshúsinu. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö alla daga nema laugardaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn alla daga frá kl. 10—17. Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miðvikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. NáttúrufræðÍ8tofa Kópavogs: Opið á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opiö til 30. sept. þriðjudaga—sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840.Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 20.30. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laugardalslaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnudaga 8—17.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Fb. Breiöholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Varmáríaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10.00-18.00. Sunnudaga kl. 10.00-16.00. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9- 16. Kvennatímar eru þriöjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Simi 23260. Sundlaug Seftjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.