Morgunblaðið - 13.08.1986, Page 31

Morgunblaðið - 13.08.1986, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. ÁGÚST 1986 31 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Verslunarstörf Starfsfólk, menn og konur vantar í verslanir okkar í Austurstræti og Mjóddinni. 1. í almenn afgreiðslustörf. 2. í kjötvinnslu, röskir menn. 3. í kjötpökkun. Heilsdags og hálfsdags störf. Umsóknareyðublöð og allari frekari upplýs- ingar eru gefnar í Mjóddinni, starfsmanna- deild frá kl. 16.00-19.00 í dag. Víðir, Mjóddinni. Matvöruverslun til sölu vegna sérstakra aðstæðna. Verslunin býður upp á ótrúlega mikla mögu- leika. Afhending getur verið fljótlega. Hentar vel fyrir tvær samhentar fjölskyldur. Einnig er mögulegt að selja 50% í versluninni núna og sami aðilinn gæti fengið hin 50% eftir ca ár eða fyrr. Hentar vel fyrir kjötiðnaðar- mann, kokk eða mann vanan matvælum. Farið verður með allar umsóknir sem trúnað- armál. Öllum tilboðum svarað. Nöfn ásamt frekari upplýsingum leggist inn á augld. Mbl. merkt:„V — 05525". Starfsfólk í kvikmyndahús Óskum eftir að ráða starfsfólk við kvikmynda- húsið Tónabíó í eftirfarandi störf: ★ Miðasala. ★ Dyravarsla. ★ Sælgætissala. ★ Ræsting. ★ Sýningarmaður. ★ Viðhald á sýningartækjum. Skriflegar umsóknir óskast sendar til augl- deild Mbl. merktar: „K — 3133“ fyrir 18. ágúst ásamt uppl. um fyrri störf og fleira sem máliö gæti varðað. TÓMABÍÓ Simi 31182 Skólastjóri Tónlist- arskóla — organisti Skólastjóra vantar við Tónlistarskóla Ólafs- víkur sem jafnframt gæti verið organisti við Ólafsvíkurkirkju. Mjög góð laun í boði. Allar nánari uppl. veitir bæjarstjórinn í Ólafsvík í síma 93-6153. Skrifstofustarf Óskum eftir að ráða jákvæðan og samvisku- saman starfsmann til léttra skrifstofustarfa og útréttinga. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist augldeild Mbl. fyrir 15. ágúst merktar: „S — 506“. Viðskiptaaðstoð Stundar þú viðskipti í Bretlandi eða Banda- ríkjunum? Ég get aðstoðað við viðskiptasamningana. Sími 16844. Mikil vinna Óskum eftir að ráða nokkra hörkuduglega starskrafta til steypu gangstétta (akkorð) og götukanta og við byggingu undirganga undir Miklubraut. Einnig vantar okkur meiraprófsbílstjóra á vörubíl. Umsóknir sendist augldeildar Mbl. merktar: WN - 3136“. m VERKTAKAR HF. STAPAHRAUNI 4, 220 HAFNARFIRÐI SÍMAR 687787/53443, bilas. 2125 smpfíN if STAPAHRAUN 4 - 220 HAFNARFJORÐUR SlMAR 687787 - 53443 Kennara vantar Einn kennara vantar við Egilsstaðaskóla. Almenn kennsla. Ódýrt húsnæði og flutn- ingsstyrkur í boði Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 97-1146 frá kl. 9-12 alla virka daga. Skóianefnd. íþróttakennarar athugið! íþróttakennara vantar að Grunnskóla Eski- fjarðar. Góð íbúð fyrir hendi á góðum kjörum. Flutningsstyrkur kemur til greina. Nánari upplýsingar gefur Jón Ingi Einarsson, skólastjóri í síma 97-6182. Kona óskast Óskum eftir konu til að koma heim og gæta 2ja barna frá kl. 9.00-17.00. Annað barnið er á leikskóla eftir hádegi. Erum í Samtúni. Uppl. í síma 25404 e.kl. 18.00. fea FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREVRI Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á Geð- deild F.S.A sem opnuð var síðastliðið vor. Geðdeildin er í nýju og vistlegu húsnæði, með rými fyrir 10 sjúklinga. Starfsaðstaða er mjög góð. Upplýsingar veita hjúkrunarforstjóri og deild- arstjóri Geðdeildar. Iðjuþjálfi óskast til starfa á Geðdeild F.S.A. Upplýsingar veita deildarstjóri og yfirlæknir deildarinnar. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist framkvæmdar- stjóra F.S.A. fyrir 15. september 1986. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Innheimtufólk Okkur vantar innheimtufólk á eftirtöldum stöðum á landinu: Patreksfirði, Seyðisfirði, Vopnafirði og Borgarnesi. Upplýsingar veitir Hjördís Gísladóttir frá kl. 8.30 til 13.00 næstu daga. Frjálst Framtak, Ármúla 18. Sími91-82330. w Grunnskóli Siglufjarðar Enn vantar okkur kennara í eftirtaldar greinar: — Stærðfræði og eðlisfræði, 7.-9. bekk. — Samfélagsgreinar, 7.-9. bekk. — íþróttir drengja. — Almenna kennslu í yngri bekkjum. í skólanum eru um 300 nemendur og yfir 20 kennarar. í boði er húsnæðisstyrkur. Frekari upplýsingar gefa formaður skóla- nefndar í síma 96-71616 (96-71614) og skólastjóri í síma 96-71686. Skólanefnd. Sendiferðir o.fl. Vantar duglegan starfsmann, karl eða konu í sendi- og lagerstörf o.fl. Bílpróf skilyrði. Þarf að geta hafið störf sem allra fyrst. Hlínhf. Ármúla 5, Sími 686999. raöauglýsingar raðauglýsingar raöauglýsingar Húseigendur! Okkur bráðvantar íbúðir og herbergi á skrá. Húsnæðismiðlun Stúdentaráðs HÍ, sími 621080. Húsnæði — auglýsingastofa Auglýsingastofa P & Ó óskar að leigja 150- 180 fm húsnæði undir starfsemi sína. Nánari upplýsingar veitir Geir Árnason í síma 681498. Stór íbúð/raðhús Hafnarfirði Óska eftir að taka á leigu stóra íbúð eða raðhús í Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 687972 eftir kl. 19.00.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.