Morgunblaðið - 13.08.1986, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 13.08.1986, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. ÁGÚST 1986 -> * smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — 9. 19637. Verðbréf og víxlar í umboðssölu. Fyrirgreiösluskrif- stofan, fasteignasala og verö- bréfasala, Hafnarstraati 20, nýja húsið við Laekjargötu 9. S. 16223. Símar: 14606 OG 23732 Helgarferðir 15.-17. ágúst 1. Þórsmörk — Goðaland. Gist í skála Útivistar Básum meöan pláss leyfir, annars tjöld. Göngu- ferðir við allra haefi. Brottför föstud. kl. 20. Við maelum með sumardvöl i Básum t.d. frá sunnudegi eða mlðvikudegi. Fjölskylduafsláttur og kynning- arverö i ágúst. 2. Skögar — Fimmvörðuháls — Básar. 8-9 klst. ganga. Gist í Básum. Brottför laugard. kl. 8. 3. Núpsstaðarskógarferðinni er frestað til 12. sept. en þá veröur haustlitaferö. Ófært er i skóginn núna vegna vatnavaxta. Helgarferð í Jökulheima og Hraunvötn verður 5.-7. sept. Pantið tfmalega. Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni 1, sfmar: 14606 og 23732. Sjáumst! Útivist UTIVISTARFERÐIR Miðvikudagur 13. ágúst kl. 20.00 Kvöldferð um Laugarnesland. Léttar gönguferðir. Farið í Skóg- ræktarstöðina Fossvogi, Grasa- garöinn Laugardal og gengiö um Laugarnes og nágr. Ferö í tilefni Reykjavíkurafmælis. Verð 200 kr. frítt f. börn m. fullorönum. Brottför frá BSÍ, bensínsölu. Sumarieyfisferð 21.-24. ágúst: Lakagigar — Hohsdalur — Leið- ólfsfell 4 dagar. Óvenju fjöl- breytt ferð. Gist við Blágil og Eldgjá. Fararstjóri: Þorleifur Guðmundsson. Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni 1, simar: 14606 og 23732. Sjáumst! Útivist. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Sumarleyfisferðir Ferðafélagsins 1. 14.-19. ágúst (6 dagar): Fjörður — Hvalvatnsfjörður — Þorgeirsfjörður. Flugleiöis til og frá Akureyri. Gist í svefnpoka- plássi á Grenivík, dagsferðir þaðan í Fjörðu. 2. 15.-19. ágúst (5 dagar): Fjailabaksleiðir og Lakagígar. Ekið um Fjallabaksleið nyrðri, gist i Landmannalaugum, næst er gist á Kirkjubæjarklaustri og farin dagsferð um Lakagíga- svæöið. Frá Kirkjubæjarklaustri er ekið um Fjallabaksleiö syðri til Reykjavíkur. 3. 15.-20 ágúst (6 dagar): Landmannalaugar — Þórs- mörk. Gengið milli gönguhúsa F.í. Fararstjóri: Dagbjört Oskars- dóttir. 4. 21.-24. ágúst (4 dagar): Núpsstaðarskógur. Ekið austur fyrir Lómagnúp i tjaldstað við fossinn Þorleif míganda. Göngu- ferðir um nágrenniö, Súlutinda, Núpsstaðarskóg og víðar. 5. 22.-27. ágúst (6 dagar): Landmannalaugar — Þórs- mörk. Gengiö milli gönguhúsa F.l’. Fararstjóri: Jóhannes I. Jóns- son. Ferðafélagið býður upp á ódýrar og öruggar sumarleyfisferðir. Skoðið Island og ferðist með Ferðafélagi Islands. Ferðafélag Islands. Ungt fólk með hlutverk Almenn samkoma i Neskirkju í kvöld kl. 20.30. Aðalræöumaður: Loren Cunn- ingham alþjóðlegur leiötogi kristniboðssamtakanna Youth with a mission. Einnig koma í heimsókn Eivind Freen frá Nor- egi og Thomas Juul Askham frá Færeyjum. Allir velkomnir. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld, miövikudag kl. 20. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Helgarferðir 15.-17. ágúst 1) Álftavatn — Laufafeti — Skaftártungur. Gist i sæluhúsi F.i. við Álftavatn. Gengið á Laufafell. Ekin er Fjallabaksleið syðri að Álftavatni og siðan til baka um Skaftártungur. 2) Landmannalaugar — Eldgjá. Ekiö um Jökuldali í Eldgjá og geng- iö aö Ófærufossi. Gist í sæluhúsi F.í. í Laugum. 3) Þórsmörk. Gist í Skagfjörös- skála. Fólk sem á eftir sumarleyfi ætti aö athuga dvöl í Þórsmörk. 4) Hveravellir — Þjófadalir — Hvrtámes. Gist í sæluhúsi F.í. á Hveravöllum. Heitur pollur til baöa og afar góö aöstaöa. Farmiöasala og upplýsingar á skrif- stofunni, Öldugötu 3. Feröafélag íslands. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir miðvikudag 13. ágúst: 1) Kl. 8.00 Þórsmörk — dags- ferð verð kr. 800. ATH.: Sumarleyfi i Þórsmörk er eftir- minnilegt og aðstaðan í Skag- fjörðsskála sú besta sem völ er á í óbyggðum. 2) Kl. 20.00 Óttarstaðir - Lóna- kot (kvöidferð). Ekið í Straumsvik og gengið þaðan. Verð kr. 300. Brottför frá Um- ferðarmiðstöðinni, austanmeg- in. Farmiðar við bil. Ferðafélag (slands. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar 1 . ' .............. húsnæöi öskast Lagerpláss óskast Framleiðslufyrirtæki á landsbyggðinni vantar aðstöðu á Reykjavíkursvæðinu fyrir heildsölu og smásöludreifingu á framleiðslu sinni. Um er að ræða fremur fyrirferðarmikla en létta vöru, sem að hiuta má geymast utan- húss. Margt kemur til greina, alltfrá óbyggðri lóð. Þeir sem hafa hugsanlega lausn leggi nafn og símanúmer inn á augld. Mbl. merkt: „O- 289“. Sérstakt tækifæri Til sölu heildsölufyrirtæki af kjörstærð sem starfar við fatainnflutning. Heildarsala 1984, 7 millj. Heildarsala 1985, 10 millj. Áætluð sala 1986 14 millj. (30/6 6,8 millj.). Einkaum- boð á þekktum vörumerkjum. Góð viðskipta- sambönd innanlands og utan. Fyrirtækið er í góðu leiguhúsnæði. Verðhugmynd 3,5 millj. + lager 700 þús. Möguleiki er að taka eign upp í kaupverð eða veðtryggð skuldabréf. Framundan eru vörusýningar erlendis. Tilboð ásamt hugmynd um kaupgetu og greiðsluáætlun viðkomandi og nánari upplýs- ingar sendist augld. Mbl. merkt: „P — 3131 “ fyrir föstudaginn 15. ágúst. .» Tíl sölu rörmjaltakerfi, 2 stykki 1200 lítra Möller mjólkurtankar, Massei Fergusson bindivél árgerð ’74, baggavagn árgerð ’85. Upplýsingar 99-1061 Tilkynning til söluskattsgreiðenda. Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því að gjalddagi söluskatts fyrir júlímánuð er 15. ágúst. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanns ríkissjóðs ásamt söluskattsskýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið. 200 ára afmæli Kaupmannasamtök íslands hvetja kaupmenn í Reykjavík til að loka verslunum sínum frá hádegi 18. ágúst nk. í tilefni af 200 ára af- mæli Reykjavíkurborgar. Auglýsing frá sjávarútvegsráðuneytinu vegna vanskila á afla- og sóknarmarksskýrslum til Fiskifé- lags íslands. Að gefnu tilefni vekur ráðuneytið athygli út- gerðarmanna og skipstjóra á gildandi reglum í botnfiskiveiðileyfum um skýrsluskil til Fiski- félags íslands. Ráðuneytið mun á næstunni kanna hvernig skýrslur hafa borist um afla og sókn einstakra skipa og verða þeir, sem ekki hafa skilað skýrslum samkvæmt gild- andi reglum, sviptir veiðileyfi án frekari fyrirvara og allar veiðar skipa þeirra stöðvað- ar. Tekur þetta til allra skipa 10 brl. og stærri og ennfremur til smærri báta sem netaveiðar stunduðu á sl. vetrarvertíð. Sjávarútvegsráðuneytið 8. ágúst 1986. Freeport klúbburinn Dr. Frank Herzlin flytur erindi um framtíð meðferðar áfengissjúklinga og reynsluna af hinni andlegu hlið meðferðar að Hótel Sögu, Átthagasal, fimmtudaginn 14. ágúst, kl. 20.30. Allir velkomnir. Kaffiveitingar. Stjórnin Aðalfundarboð N.T. umboðið hf.á Akureyri heldur aðalfund fyrir árið 1985 þriðjudaginn 26/8 1986 kl. 20.00 að Hótel Varðborg. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál og kaffiveitingar. $ .. . Hljómleikar með hljóm- sveit NSB frá Noregi: 14. ágúst kl. 21.00 í Fíladelfíu, Hátúni 2. 15. ágúst kl. 20.30 í Dynheimum á Akureyri. (Aðgangur kr. 300, börn kr. 150). 16. ágúst kl. 17.30 í Dynheimum á Akureyri. 17. ágúst kl. 14.30 í Austurbæjarbíói, Snorrabraut 37. (Aðgangur kl. 300, börn kr. 150). 17. ágúst kl. 20.30 í Neskirkju við Hagatorg. Hljómleikastjóri: Kapteinn Daníel Óskarsson. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn. Lionsfélagar — Lionessur í tilefni af 35 ára afmæli Lionshreyfingarinn- ar á íslandi fimtudaginn 14. ágúst verður móttaka þann í dag í Lionsheimilinu Sigtúni 9, Reykjavík kl. 17.00-19.00 (á morgun). Lionsfélagar, Lionessur og makar — verið velkomin og minnist dagsins. Fjölumdæmisráð. nauöungaruppboö ............... ...... Nauðungaruppboð Eftir kröfu tollstjórans i Reykjavík, Gjaldheimtunnar í Reykjávik, Vöku hf., skiptaréttar Reykjavíkur, ýmissa lögmanna, banka og stofnana, fer fram opinbert uppboð á bifreiðum, vinnuvélum o.fl. að Smiðs- höfða 1 (Vöku hf.), fimmtudaginn 14. ágúst 1986 og hefst það kl. 18.00. Seldar verða væntanlega eftirtaldar bifreiðar: R-2635, R-4533, R-4683, R-7077, R-13375, R-14100, R-26768, R- 28615, R-32235, R-38293, R-32924, R-40147, R-40646, R-40673, R-41544, R-43984, R-44417, R-47571, R-49001, R-50341, R-53835, R-54768, R-55824, R-56799, R-59367, R-59427, R-59442, R-59474, R-62570, R-64220, R-85351, R-85530, R-68526, R-72252, A-3039, G-15032, G-19787, G-21280, G-21291, 1-1199, í-1307, K-2756, L- 1839, M-3380, V-1974, X-3379, Y-352, Y-2732, Y-10685, Y-10814, Þ-2742, Ö-2773, Ö-4485, Pristman beltagrafa sem staðsett er að Eirhöfða 18. Auk þessa verða væntanlega seldar margar fleiri bifreiðar og vinnu- vélar. Ávisanir ekki teknar gildar sem greiðsla, nema með samþykki upp- boðshaldara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg. Uppboðshaldarinn i Reykjavik. y

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.