Morgunblaðið - 13.08.1986, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 13.08.1986, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. ÁGÚST 1986 43 Frumsýnir grínmyndina VILLIKETTIR Splunkuný og hreint frábær grinmynd sem alls staðar hefur fengið góða umfjöllun og aðsókn, enda ekki að spyrja með GOLDIE HAWN við stýrið. WILDCATS ER AÐ NÁ HINNI GEYSIVINSÆLU MYND GOLDIE HAWN, „PRIVATE BENJAMIN", HVAÐ VINSÆLDIR SNERTIR. GRINMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA. Aðalhlutverk: Goldie Hawn, James Keach, Swooshl Kurtz, Brandy Gold. Leikstjóri: Michael Ritchie. MYNDIN ER í DOLBY STEREO OG SÝND ( 4RA RÁSA STARSCOPE. „ Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Hækkað verð. LÖGREGLUSKÓLINN 3: AFTUR í ÞJÁLFUN Blaðaummæli: „ÖFUGT VIÐ FLESTAR FRAMHALDSMYNDIR ER L-3 BETRI SKEMMTUN EN FYRIRRENNARARN- IR“. S.V. Morgunblaðið. „SÚ BESTA OG HEILSTEYPTASTA TIL ÞESSA“. Ó.Á. Helgarpósturinn. Aðalhlutverk: Steve Guttenberg, Bubba Smith. Leikstjóri: Jerry Paris. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. -YmamBLmm Sýnd kl. 5og7. 972 VIKA Sýnd kl.9og11. Bönnuð börnum innan 16 ára. SKOTMARKIÐ ★ * Mbl. ALLTÍHÖNK Her dream was to coach high school football. Her nightmare was Central High. Sýnd kl. 5,9og 11. ÚTOGSUÐURÍ BEVERLY HILLS *** Morgunblaðlð ★ ★ * D.V. Sýndkl. 5,7,9og 11. Sýnd kl. 7. Metsölublað á hverjum degi! Háskólabíó: Frumsýnir „Martröð áþjóð- veginum“ HÁSKÓLABÍÓ frumsýndi nýver- ið kvikmyndina „Hitcher", eða Martröð á þjóðveginum. Leik- stjóri er Robert Harmon. I aðalhlutverkum eru Rog-er Hau- er, C. Thomas Howell og Jenni- fer Jason Leight. Í fréttatilkynningu frá kvik- myndahúsinu segir að myndin fjalli um dreng að nafni Jim sem tekur að sér að ferja bíl frá Chicago til vesturstrandar Bandaríkjanna. Þegar hann álpast til að veita ókunnum puttaferðalangi far með bílnum, hefst ógnþrungin atburða- rás. Ókunni maðurinn hefur í hótunum og segist hafa myrt fólk á förnum vegi. Jim tekst að losa sig við farþegann, en viðskiptum þeirra er ekki lokið. Arkitektafélag íslands: Nemar sýna í Ásmundarsal ARKITEKTAFÉLAG Islands heldur um þessar mundur sýn- mgu á verkum arkitektanema í Ásmundarsal við Freyjugötu. I fréttatilkynningu frá félaginu segir að 11 nemar eigi verk á sýn- ingunni. Henni lýkur 17. ágúst. Sýningin er opin virka daga kl. 9.00-16.00, og 17.00-21.00. Um helgarer húnopin kl. 14.00-21.00. Jón Olgeirsson Magni Kristjánsson Leiðrétting ÞAU mistök urðu í vinnslu Morgun- blaðsins í gær að nafn misritaðist í myndartexta. Magni Kristjánsson var sagður Jón Olgeirsson ræðis- maður í Grimsby. Hér eru þeir báðir og með réttum myndartexta. Stórbrotin og spennandi mynd um fjárhirðinn unga sem sigraöi risann Goli- at, vann stórsigra í orrustum og gerðist mestur konunga. Aðalhlutverk: Richard Gere, Edward Woodward, Alice Krige. Lelkstjóri: Beuce Beresford. Sýnd kl. 3,6.20,9 og 11.16. Bönnuð innan 12 ára. INÁVÍGI ★ ★ ★ 'h Weekend Plus. ★ ★ ★ Mbl. A.I. ★ ★ ★ HP. S.E.R. Aöalhlutverk: Sean Penn (Fálkinn og snjómaðurinn) og Christopher Walken (Hjartarbaninn). Leikstjóri: James Foley. Sýndkl.3,5,7,9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. □□ I DOLBY STERÍÖ1 2Í6T- Myxidin cn cvii»w. hlaut 6 Mynd sem kemur öllum í gott skap... Ott-óskara. Aðalhlutverk: Ottó Waalkes. Leikstjóri: Xaver Schwaezenberger. Afbragðsgóður farsi ★ ★ ★ HP. Sýnd kl. 3.10,5.10,7.10,9.10 og 11.10. ★ ★ ’/> Ágæt spennumynd Mbl. A.I. Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05,9.05 og 11.05. Bönnuö innan 14 ára. ELSKUHUGAR LAFÐI Y hinni frægu sögu D.H. Lawrence. Aðalhlutverkið leikur hin fræga kyn- bomba Silvia Kristel ásamt Nicholas Clay. Endursýnd kl. 3.15,5.15,7.16,9.15 og 11.15. Bönnuö innan 16 ára. MORÐBRELLUR Hæðarbreytingar við Kröflu Hallabreytingar komu fram á tveimur hallamælum við Kröflu sl. sunnudag, sem bentu til hæð- arbreytinga á landi. Breyting- anna varð vart i skamma stund og voru ekki ýkja miklar að sögn Axels Björnssonar jarðeðlisfræð- ings. Annar mælirinn er við Kröflu- virkjun en hinn við Litla Leirhnjúk og er hér um að ræða síritandi hallamæla sem Norræna eldfjalla- stöðin rekur á þessum slóðum. Erfitt var að greina óróa af skjálfta- mælum og varð ekki vart við jarðskjálfta. „Yfirleitt kemur fram greinilegur órói á mælum þegar einhver kvika er á hreyfingu en þama var ekki um slíkt að ræða,“ sagði Axel. Hann taldi ekki ástæðu til að ætla að þama hafi verið um fyrirboða að stærri viðburði að ræða. „Þegar um jarðskjálftahryn- ur er að ræða hefur það ekki farið á milli mála. Síðustu tíu árin hefur verið hægt að sjá fýrir öll eldgos á Kröflusvæðinu með nokkurra klukkutíma fyrirvara með því að fylgjast með mælum," sagði Axel. Námskeið um þrauta- lausnir í raungreinum NÚ í ágúst er væntanlegur hing- að til lands, prófessor Moshe Rubinstein frá University of Ca- lifornia í Los Angeles. Hann kemur hingað á vegnm endur- menntunarnefndar Háskólans, Félags raungreinakennara og Menningarstofnunar Banda- ríkjanna. Erindi hans er að halda námskeið um aðferðir sem hann hefur þróað við þrautalausnir, einkum í raimgreinum, og hag- nýtingu þeirra við kennslu. Námskeiðið verður haldið í hús- næði Háskólans dagana 19.-29. ágúst og er það einkum ætlað kenn- ^ urum í raungreinum, en er einnig opið öllum þeim sem vilja kynna sér nýjustu aðferðir við þrautalausnir. Skráning þátttakenda fer fram á aðalskrifstofu Háskólans í síma 25088. Nánari upplýsingar veitir endurmenntunarstjóri í síma 23712.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.