Morgunblaðið - 22.08.1986, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 22.08.1986, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. ÁGÚST 1986 31 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Borðbúnaðurtil leigu Leigjum út alls konar borðbúnað. Borðbúnaðarleigan sími 43477. Bókhaldsþjónusta Hagbót s. 622788 og 77166. Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. Innrömmun Tómasar Hverfisgötu 43, s. 18288. Laugardagur 23. ágúst Kl. 9.00 sveppaferð f Skorra- dal. Farið verður um skóginn og víðar og hugað að sveppateg- undum og sveppatínslu. Leiö- beinandi: Hörður Kristinsson grasafræöingur. Við minnum jafnframt á grein Harðar um íslenska sveppi í ársriti Útivistar 1984. Ritið er til sölu á skrifst. Grófinni 1. Verð aðeins kr. 600. Ath. breytta dagsetningu á ferö- inni. Sunnudagur 24. ðgúst. Kl. 8.00 Þórsmörk — Goðaland. Léttar göngu- og skoðunarferðir um Þórsmerkursvæöið. Verð aðeins kr. 800. Kl. 13.00 Bláfjallafólkvangur, útsýnisferð. Farið upp meö stólalyftunni. Þeir sem vilja eiga kost á gönguferð eftir endilöng- um Bláfjöllum að Vífilsfeili. Ferð i tilefni Reykjavíkurafmælis. Verð 400 kr. Ath. fritt i ferðirnar fyrir börn m. foreldrum sinum. Brott- för frá BSl, bensinsölu. Útivist. UTIVISTARFERÐIR Helgarferðir 22.-24. ágúst 1. Þórsmörk - Goðaland. Góð gisting i skála Útivistar Básum. Gönguferðir við allra hæfi. Farar- stjóri: Gunnar Hauksson. 2. Núpsstaðarskógur. Feröin sem frestað var um siðustu helgi verður farin ef næg þátttaka fæst. Tjöld. Gönguferðir m.a. að Tvilitahyl. Súlutindum ofl. Ódýr ferð. Berjaferð, veiði. 3. Amarfell - Þjórsárver. Göngutjöld. Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni 1. Sfmar: 14606 og 23732. Sjáumstl Útisvist Skíðadeild KR Almennur félagsfundur verður haldinn mánudaginn 25. ágúst kl. 20.30 í Félagsheimili KR við Frostaskjól. Fundarefni: Vetrarstarfið, æfing- ar og önnur mál. Mjög áriðandi að allir félagar mæti sem ætla aö æfa og keppa | i vetur og æskilegt er að foreldr- | ar mæti með yngri börnum í j Félagar fjölmennið Stjórnin FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir sunnudag 24. ágúst. 1. Kl. 08 Þórsmörk. Dagsferð á kr. 800. Það er vinsælt að dvelja i Þórsmörk hjá Ferðafélaginu. Athugið með verð á skrifstof- unni. 2. Kl. 09. Hlöðufell - Hlöðu- vellir. Ekið um Þingvelli, siöan línuveginn að afleggjaranum aö Hlöðuvöllum. Gengið á Hlöðufell (1188 m). Verð kr. 800. 3. Kl. 13. Grindaskörð - Hvirf- ill — Vatnsskarð. Ekinn nýi Bláfjallavegurinn sunnan Gvend- arselshæöar i Dauöadali. Þaðan er gengið i Grindaskörö, á Hvirf- il, meðfram brún Lönguhlíöar i Vatnsskarð. Verð kr. 400. Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin. Farmiðar við bil. Frítt fyrir börn i fylgd fullorð- inna. Ferðafélag islands. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferöir 22.-24. ágúst 1. Þórsmörk — gist f Skag- fjörðsskála. Gönguferðir f Þórsmörk og nágrenni. Ath.: Missiö ekki af dvöl í Þórsmörk í ágúst og september. Ferðafé- lagið býöur upp á gistiaöstööu sem ekki á sinn lika í óbyggðum. 2. Landmannalaugar — Sveins- tindur. Endurtekin áður augl. ferð á Sveinstind. Gist í sæluhúsi Feröafélagsins i Laugum. 3. Álftavatn á Fjallbaksleið syðri. Rólegur staöur, góö gisti- aöstaða viö óvenju fagurt fjalla- vatn. 4. Hveravellir eru eitt fegursta hverasvæði landslns. Þar býður Feröafélagið upp á gistingu i notalegum sæluhúsum. Uppl. og farmiðasala á skrifst. Öldugötu 3. Ferðafélag (slands. í- atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Starfskraftur Starfskraftur óskast frá 13.00-17.00. Starfið felst aðallega í telexvinnu. Ensku- og vélritun- arkunnátta æskileg. Umsækjendur ekki yngri en 20 ára. Umsóknir skilist til Mbl. merktar: „Telex — 5691“ fyrir 27. ágúst. Kópavogur - vinna Starfsstúlka óskast til símavörslu og sölu- starfa hjá iðnfyrirtæki í Kópavogi. Daglegur vinnutími frá kl. 1-5 e.h. Uppl. um aldur og fyrri störf leggist inn á augldeild Mbl. fyrir þriðjudagskvöld merkt: „Létt-rösk-5699“. Offsetprentari ísafoldarprentsmiðja hf. óskar eftir að ráða offsetprentara. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingarveitir GunnarTrausti í síma 17165. ísafold raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Gullið tækifæri Viltu starfa sjálfstætt? Til sölu sérverslun í miðborginni ásamt verk- stæði á góðum stað í miðbænum. Góð umboð fylgja. Má greiðast með skuldabréfum. Huginn, fasteignamiðlun. Sími 25722. Einstakt tækifæri Til sölu topptæki árgerð 1985 Beta kvik- myndamyndbandsvél og Beta myndbands- tæki. Hvort tveggja lítið notað. Þú tekur upp og setur spóluna beint í myndbandið og ert í sjónvarpinu. Engin framköllun, pottþétt myndgæði. Allir fylgihlutir innifaldir. Góðir greiðsluskilmálar. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „K — 27“. Til leigu 4ra herb. íbúð á mjög góðum stað í mið- borginni. Leigist með húsgögnum og heimil- istækjum. Fyrirframgreiðsla áskilin. íbúðin verður laus frá og með l.sept. nk. Tilboð óskast sent á augldeild Mbl. merkt: „U — 3144“ fyrir 28. ágúst. íbúð óskast Kennara vantar íbúð í 6 mánuði á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Vinsamlegast hringið í síma 41568 á kvöldin 20.00-23.00. íbúð óskast 2 ungar stúlkur utan af landi óska eftir tveggja herbergja íbúð sem fyrst. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Upplýsingar í síma 92-7603 eftir kl. 18.00 virka daga og um helgar. Bifreið til sölu Mazda DLX árg. 1984 með öllu. Góður bíll. Skipti koma til greina á dýrari bíl helst Volvo. Uppl. í síma 93-8276 e. kl. 18.00. Lögtaksúrskurður Að kröfu gjaldheimtunnar í Bessastaða- hreppi hefur sýslumaðurinn í Kjósarsýslu kveðið upp lögtaksúrskurð fyrir eftirtöldum vangoldnum gjöldum álögðum 1986. Tekju- skatti, eignaskatti, eignaskattsauka, slysa- tryggingu vegna heimilis, kirkjugarðsgjaldi, sóknargjaldi, vinnueftirlitsgjaldi, slysatrygg- ingagjaldi atvinnurekenda, lífeyristrygginga- gjaldi atvinnurekenda, gjaldi í framkvæmda- sjóð aldraðra, atvinnuleysistryggingagjaldi, sjúkratryggingagjaldi, sérstökum skatti á verslunar- og skrifstofuhúsnæði, iðnlána- sjóðs- og iðnaðarmálagjaldi og útsvari og aðstöðugjaldi. Ennfremur nær úrskurðurinn til hverskonar gjaldhækkana og skattsekta til ríkissjóðs eða sveitarsjóðs Bessastaðahrepps. Lögtök fyrir framangreindum gjöldum ásamt dráttarvöxt- um og kostnaði verða látin fram fara að 8 dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýs- ingar verði þau eigi að fullu greidd innan þess tíma. Seltjarnarnesi 18. ágúst 1986, Gjaldheimtan i Bessastaðahreppi. Matvælafyrirtæki Lítið matvælafyrirtæki á sviði sjávarrétta óskar eftir meðeigendum. Miklir möguleikar. Þeir sem hafa áhuga leggi inn umsóknir með nafni og símanúmeri fyrir fimmtudaginn 28. þ.m. merkt: „P — 1902“. Söngskglinn í Reykjavík Inntökupróf Haustinntökupróf í Söngskólann í Reykjavík fara fram fimmtudaginn 28. ágúst nk. Nán- ari uppl. á skrifstofu skólans Hverfisgötu 45. sími 27366 daglega kl. 15.00-17.00. Stjómar- og formannafundur Sambands ungra sjálfstæðismanna verður haldinn laugardaginn 30. ágúst næstkomandi. Fundarstaður: Valhöll, Háaleitisbraut 1. Dagskrá: 13.30- 15.15 Vetrarstarf SUS, stefnumörkun, kosningaundirbúningur önnur mál. ' 15.30- 17.30 Þorsteinn Pálsson fjármálaráðherra hefur framsögu um stjórnmálaviðhorfið og stöðu rikisfjármála. Umræður. Þátttaka tilkynnist í síma 82900. Samband ungra sjálfstæðismanna. ♦

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.