Morgunblaðið - 22.08.1986, Side 41

Morgunblaðið - 22.08.1986, Side 41
43 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. ÁGÚST 1986 Sími 78900 Frumsýning á Norðurlöndum á stórgrínmyndinni FYNDIÐ FÓLK í BÍÓ (You are in the movies) ient ofa laugli-timeí Hér kemur stórgrinmyndin FYNDIÐ FÓLK I BlÓ. „FUNNY PEOPLE I OG 11" voru góðar en nú kemur sú þriðja og bætir um betur enda sú besta til þessa. FALDA MYNDAVÉUN KEMUR MÖRGUM i OPNA SKJÖLDU EN ÞETTA ER ALLT SAMAN BARA MEINLAUS HREKKUR: FYNDIÐ FÓLK f BÍÓ ER TVÍ- MÆLALAUST GRÍNMYND SUMARSINS 1986. GÓÐA SKEMMTUN. Aðalhlutverk: Fólk i fömum vegl og fólk I alls konar óstandl. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. — Hækkað verð. VILLIKETTIR Splunkuný og hreint frábær grinmynd sem alls staðar hefur fengið góða um- fjöllun og aðsókn, enda ekki að spyrja með Goldie Hawn við stýrið. Grínmynd fyrir alla fjöiskylduna. Aðalhlutverk: Goldie Hawn, James Ke- ach, Swooshi Kurtz, Brandy Gold. Leikstjóri: Michael Ritchie. MYNDIN ER i DOLBY STEREO OG SÝND í 4RA RÁSA STARSCOPE. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Hækkað verð. Frumsýnir grínmyndina LÖGREGLUSKÓLINN 3: AFTUR í ÞJÁLFUN Blaðaummæli: „ÖFUGT VIÐ FLESTAR FRAMHALDSMYNDIR ER L-3 BETRI SKEMMTUN EN FYRIRRENNARARN- IR“. S.V. Morgunblaðið. „SÚ BESTA OG HEILSTEYPTASTA TIL ÞESSA“. Ó.Á. Helgarpósturinn. Aðalhlutverk: Steve Guttenberg, Bubba Smith. Leikstjóri: Jerry Paris. Sýndkl. 5,7,9og 11. 9 Va VIKA Sýndkl.7. Bönnuð bömum innan 16 ára. UTOGSUÐURI BEVERLY HILLS *** Morgunblaðið ★ * * D.V. Sýnd kl. 6,7,9 og 11. 8 Nýff, Nýtt meiriháttar franskur barnafatnaður. Svartir gallajakkar með rauðu vattfóðri og gallabuxur í stíl. Úrval af buxum í jarðlitunum. Fallegur, vandaðurog þægilegur skólafatnaður á börnin. BARNAFATAVERZLUN SKÓLAVÖRÐUSTÍG 6 B S 621682 (GENGT IÐNAÐARMANNAHÚSINU) CB FORHITARAR MIÐSTÖÐVARHITARAR og NEYSLUVATNSHITARAR Mest seldu FORHITARAR landsins Avallt TIL Á LAGER. CHRKTOPHB? WALKEN Sýnd kl. 3.05, 5.05,7.06,9.06,11.05. Bönnuð innan 12 ára. Sýndkl.3.15, 6.15,7.16,9.15,11.15. Bönnuð innan 14 ára. Spennuþrungin ævintýra og sakamálamynd um mikil átök á fljótinu og æsi- lega leit að stolnum fjársjóöL.með Tommy Lee Jones, Brian Dennehy og Martha Plimpton. Leikstjóri: Tom Rickman. Bönnuð bömum innan 12 ára. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.16. Afbragðsgóður farsi * ★ ★ HP. Sýnd kl. 3.10,5.10,7.10,9.10,11.10. ÍNÁVÍGI B0MBER Myndin hlauté M0RÐBRELLUR FRUMSYNIR FUÓTAROTTAN Edda Björgvinsdóttir, Kjartan Bjargmundsson og Eggert Þorleifsson á góðri stundu í gamanmyndinni „Stella í orlofi". Tökum á „Stellu í orlofi“ lokið KVIKMYNDAFÉLAGIÐ Umbi hf. hefur nú lokið töku kvikmyndar- innar „Stella i orlofi“. Er áætlað að frumsýna hana 18. október nk. LANDSSMIÐJAN HF. r SÓLVHCílSGÓTU 13 -101 REYKJAVlK SfMI (91) 20680 VERSLUN: ARMLHA 23. Þetta er gamanmynd og fara Edda Björgvinsdóttir, Þórhallur Sigurðsson (Laddi), Gestur E. Jón- asson og Ása Hlín Svavarsdóttir með helstu hlutverkin, en einnig koma fram fjölmargir aðrir gaman- leikarar. Um hundrað manns koma fram í myndinni. Þórhildur Þorleifs- dóttir er leikstjóri myndarinnar og handrit samdi Guðný Halidórsdótt- ir. Kvikmyndatakan hófst í bytjun júní og fór hún að mestu fram i Reykjavík og nágrenni.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.