Morgunblaðið - 22.08.1986, Side 39

Morgunblaðið - 22.08.1986, Side 39
I MORGUNBLAÐIÐ, ‘FÖSTUDAGUR 22. ÁGÚST 1986 39 OPIÐ í KVÖLD FRÁ KL. 22:00-03:00 Hljómsveit hússins - Diskótek Snyrtilegur klæðnaður - aldurstakmark 20 ára. ☆ ☆ ÆM\ ☆ ☆ UNGLINGASKEMMTISTAÐUR í REYKJAVÍK Opið i kvold til kl, 03.00. Meiriháttar dans>leikur. Tommi i diskótekinu (syngjandi eins og venjulega). „Ljósashowið var umtalað en nú hefurþað veríð stækkað um meira eri helming. Þ.á m. ný tegund áf gervi-tazer. Sjón er sögu tikart." Aldurstakmark tædd '70 og eldri (ath.: Forsala aðgöhgurníða er i leiktækjasalnum, skirteiriin). MAD-stofan, Rauðarárstig 16. Verðkr. 400,-. Rútur heim (ath.: þær fara lika i Kópavog, Garðabæ og Hafnarfjörð). Ath.: lokað annaö kvöld v/einkasamkvæmis. Top-10, Ármúla 20, s. 688399. Andri Bachmann og Kristján Óskarsson komnir aftur hressir og endurnærðir eftir sumar- leyfi með sína eldhressu Mímisstemmningu. Mtímisbar — Þar sem fólk kynnist — Unglingamiðstöð Opið alla daga, sunnud.—fimmtud. kl. 19.30-23.30. Aldurstakmark 13 ára. Miðaverð 50 kr. Föstudaga frá kl. 22.00-03.00. Dansleikur. Aldurstakmark 16 ára. Miðaverð 290 kr. Laugardaga frá kl. 21.00-01.00. Dansleikur. Aldurstakmark 13 ára. Miðaverð 200 kr,- Sími 74240. • • : í KVÖLD S* Jhj/l' ; • hótel sögu t • / J BORÐAPANTANIR j SÍMA 20221 M • ^ # •••##•«•••••*••••••••*••••*•••••• ■n HLJÓMSVEITIN L ’ Enn bætum við þjón- ustuna og berum fram kvöldverðfrá kl. 19.00 til 02.00 í nýjasta hluta Súlnasalar. Hreint frábær hljómsveit - beint frá heimabæ íslenska poppsins, Keflavík. Þeir eru trúir upprunanum og spila ósvikna danstónlist frá fyrstu til síðustu mínútu. ásamt söngvurunum Ingu og Grími er án e!a vinsælasta hljómsveit Norðlendinga og á áð sjálfsögðu marga aðdáendur hér sunnan- lands. Þessa helgi gefst sunnlendingum tækifæri til að skemmta sér með þessari bráðskemmtitegu og hressu htjómsveit i veitingahúsinu Broadway. Ath: Þau vcrða afieins þessa einu hetgi i Broadwav. liúsið opnað ki. 22.00 BRCAiDmy SÍMI 77500. „TRÍÓ" verður á útopnu á efstu hæðinni með gömul og ný stuðlög sem láta alla fá fiðring í fæturna. Tríóið er skipað Héraðsbúunum og „stuðurunum" Birni Hallgrímssyni, Tómasi Tómassyni og Valgeiri Skúlasyni. Bubbi Mortens skemmti EVRÓPU-gestum í gærkvöldi og það var mál manna að kappinn væri „meiriháttar". Við minnum á fslandsmótið í aerobic sem haldið verður af World Class heilsustúdíó- inu og-EVRÓPU eftir rúman mánuð. Skráning og upplýs- ingar í símum 39123 oq 35355. Við opnum klukkan 22.00 Margir koma snemma!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.