Morgunblaðið - 25.11.1986, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. NÓVEMBER 1986
5
Siglufjörður:
Uppgrip hjá
skuttogurunum
Siglufirði.
VEL hefur fiskast hjá togurun-
um að undanförnu, sannkölluð
uppgrip á köflum. Úr Sigluvík
var landað 78 tonnum eftir stutta
veiðiferð og 90 tonnum úr
Sunnutindi.
Á mánudag beið Stálvík löndunar
með 120 tonn eftir stutta veiðiferð
og einnig frystitogarinn Siglfirðing-
ur með jrfir 20 milljóna króna
aflaverðmæti. Sveinborg kom á
sunnudagskvöldið til að taka ís fyr-
ir siglingu. Sveinborgin var komin
með 70 tonn en ætlar að halda
veiðum eitthvað áfram fyrir sigling-
una. Skjöldur landaði nýlega 10
tonnum af rækju eftir veiðar í 2
sólarhringa.
Matthías.
MEÐEINU
SÍMTAU
er hægt að breyta innheimtu-
aðferðinni. Eftir það verða
gffm.Tmmnn'Tnrir’Tfra
viðkomandi greiðslukorta
reikning mánaðariega.
SÍMINN ER
691140
691141
Xil
ölu
Limited árg. 1985
ekinn aöeins 7.000 km., hlaðinn aukahlutum t.d. 6 cyl. vél, sjálfskipt-
ingu, selec-trac, cruise control, power stýri, rafdr. rúður, rafdr. læsingar,
rafdr. stólar, útvarp, rafdr. loftnet, leðurklæddur, toppgrind, þokuljós
o.fl. o.fl. Bifreiðin er sem ný.
VERÐ AÐEINS
KR. 1.360.000
Smiðjuvegi 4c, Kópavogi. Símar 77200 — 77202.
VERÐBRÉFAMARKAÐURIÐNAÐARBANKANS HF
nýtt fyrírtæki að Ármúla 7
Hjá okkur eru verðbréfaviðskiptin einföld og örugg
Undanfarin ár hefur íslenski veröbréfa-
markaöurinn vaxið hratt og fjárfesting í
verðbréfum notið vaxandi vinsælda.
Heildarveltan á íslenska verðbréfamark-
aðinum er nú um 1.500 til 2.000 milljónir
á ári. Samt sem áður hefur þessi markað-
ur verið talinn flókinn og óaðgengilegur,
jafnt fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
Með opnun Verðbréfamarkaðs Iðnaðar-
bankans hf. er ætlunin að leggja áherslu
á að verðbréfaviðskiptin verði einföld og
örugg.
Við ætlum að qera verðbréfakaup jafn-
auðveld oq venjuleg bankaviðskipti.
Lykillinn að þessari einföldun er per-
sónuleg, fagleg þjónusta. Þegar þú setur
traust þitt á Verðbréfamarkað Iðnaðar-
bankans eru fjárfestingar þínar í örugg-
um höndum. Ákvörðunin er þín, fyrir-
höfnin okkar.
Við sjáum um hönnun_________og útgáfu
verðbréfa.
Við bjóðum alla þjónustu vegna skulda-
bréfaskipta og skuldabréfaútboða.
Gott úrval verðbréfa til lengri og skemmri
tíma.
I nóvember og desember bjóðum við
- verðtryggð skuldabréf veðdeildar
Iðnaðarbankans með árlegum af-
borgunum
- verðtryggð skuldabréf veðdeildar
Iðnaðarbankans með einum gjald-
daga eftir 1, 2, 3, 4 eða 5 ár
-óverðtryggð skammtímabréf, banka-
bréf, til 3 til 12 mánaða
-verðtryggð skuldabréf Glitnis hf. með
árlegum afborgunum
- spariskírteini ríkissjóðs og önnur
skuldabréf skráð á Verðbréfaþingi Is-
lands
- hlutabréf Iðnaðarbanka (slands hf.
- hlutabréf Hlutabréfasjóðsins hf.
Við bjóðum verðbréfavörslu óg inn-
heimtu verðbréfa.
I verðbréfavörslu felst að við sjáum um
kaup á verðbréfum, innheimtu á greiðsl-
um og endurfjárfestingu þannig að fé sé
jafnan til reiðu á umbeðnum tíma.
Veitum einnig móttöku verðbréfum til
innheimtu hjá innheimtudeild Iðnaðar-
bankans og eru greiðslur þá lagðar inn á
umbeðinn bankareikning á gjalddaga.
Símanúmerið er 681040
Ykkur er velkomið að heimsækja okkur
eða hringja hvenær sem er!
.'JaA.'
Jóhanna B. Jónsdðttir Dr. Sigurður B. Stetánsson Vilborg Lofts Heiðdis Jónsdóttir
ritari framkvæmdastjóri rekstrarhagfræöingur gjaldkeri
Verðbréfamarkaður
Iðnaðarbankans hf.
ÁRMÚLA 7, 108 REYKJAVlK, SlMI - 681040
ARGUS/SiA