Morgunblaðið - 25.11.1986, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 25.11.1986, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. NÓVEMBER 1986 43 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar HAGVIRKI HF SÍMI 53999 Mótatimbur óskast keypt. T.d. 20 þús. metrar af 1x6. Uppl. veitir Birgir Reynisson virka daga í síma 92-4978. Blárefir Úrvals lífdýr til sölu frá loðdýrabúi í A-Húnavatnssýslu. Upplýsingar í síma 95-4544. | húsnæði í boöi | Iðnaðarhúsnæði til leigu Til leigu er 150 fm, 230 fm og 270 fm iðnað- arhúsnæði á jarðhæð með mikilli lofthæð og góðum innkeyrsludyrum. Möguleiki að nota hluta af húsnæðinu undir verslun. Upplýsingar gefur: Fasteignasalan Fjárfesting, sími 622033. Málverkauppboð Níunda listmuna- og málverkauppboð Gallerí Borgar í samráði við listmunauppboð Sigurð- ar Benediktssonar hf. verður haldið á Hótel Borg sunnudaginn 30. nóvember nk. Reynt verður að hafa sem flest verk með lágmarksverðum. Þeir sem vilja koma verkum á uppboðið eru beðnir að hafa samband við Gallerí Borg við Austurvöll eða í síma 24211 og 21517 milli kl. 10.00-18.00. éraé&u B()R(Í Pósthússtræti9. Sími24211. ÚTFIUTNINGSRÁÐ ÍSLANDS EXPORT COUNaLOF ICHAND LAGMÚU 5. P O BOX 8796. ÍS-128 REYKJAVlK, ICELAND. TEL. 1-688777. TELEX 2085 IN0EX IS. Framleiðendur tækja- og tæknibúnaðar fyrir sjávarúrveg: Utflutningsráð íslands hyggst efna til greina- fundar með framleiðendum tækja- og tæknibúnaðar fyrir sjávarútveg. Fundurinn verður haldinn á Hótel Esju 28. nóvember nk. og hefst kl. 09.30. Efni fundarins verður sem hér segir: 1. Kynning á Útflutningsráði íslands. 2. Vörusýningar 1987. 3. Útflutningshópar. 4. Ný og gömul tækifæri í útflutningi. 5. Samstarf Evrópuþjóða á sviði hátækni. 6. Útflutningsábyrgðir. 7. Kaupleiga. 8. Kröfukaup. 9. Pallborðsumræður: Hlutverk Útflutnings- ráðs í eflingu greinarinnar og framtíðar- verkefni. Þátttaka tilkynnist til Hildar Þóru Hallbjörns- dóttur í síma 688777 hjá Útflutningsráði íslands, Lágmúla 5. *■ Félagsfundur SPOEX verður haldinn fimmtudaginn 27. nóvember kl. 20.30 að Hótel Esju, 2. hæð. Fundarefni: Baðhús við Bláa lónið. Á fundinn kemur Gunnar Gunnarsson sálfræðingur og flytur ávarp og svarar fyrirspurnum. Stjórnin. FÉLAC MÁLMlÐNAÐARFYRmr/EKJA Félagsfundur verður haldinn fimmtudaginn 27. nóv. 1986 kl. 20.00 að Suðurlandsbraut 30, 4. hæð. Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. Kjaramál. 3. Önnur mál. Mætið vel og stundvíslega. Stjórn Félags járniðnaðarmanna. Félagið Svæðameðferð Aðalfundur félagsins verður haldinn fimmtu- daginn 27. nóvember kl. 20.30 á Austur- strönd 3. Einnig viljum við minna á opið hús miðvikudagskvöldum kl. 20.30. Fjölmennið. Stjórnin. Aðalfundur Sjómannafélags Hafnarfjarðar verður hald- inn fimmtudaginn 27. nóvember nk. kl. 20.00 að Strandgötu 11. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Uppsögn kjarasamninga sjómanna. Stjórnin. Orðsending frá Norræna félaginu Jólaferðir Enn eru nokkur sæti laus í hinar hagstæðu jólaferðir Norræna félagsins til Norðurlanda. Félagsmenn sem áhuga hafa á að nýta sér þessi jólatilboð eru beðnir um að hafa sam- band við skrifstofu félagsins sem allra fyrst í síma 10165. Sérsmíði — Breytingar Við smíðum eldhúsinnréttingar og fataskápa í þitt húsnæði að þinni ósk. Nú og ef þú vilt breyta eldri innréttingu. Stoð, Skemmuvegi 34 n., sími 41070. Frá Kvennaskólanum í Reykjavík Unnt verður að bæta nokkrum nemendum í skólann um áramót. Þeim sem vildu koma til álita er bent á að sækja um skólavist fyrir 5. des. Æskilegt er að eldri umsóknir verði stað- festar fyrir sama tíma. Skólastjóri. Bændur Framleiðnisjóður landbúnaðarins greiðir verðlaun fyrir slátrun ungkálfa með minni fallþunga en 30 kg. kr. 3000.-fyrir hvern-kálf. Þetta gildir frá 1. nóv. sl. Framleiðsluráð landbúnaðarins. Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík Fundur alþingismanna og borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík með stjórn- um sjálfstæðisfólaganna verður haldinn fimmtudaginn 27. nóvember kl. 17.30 í Valhöll. Ragnhildur Helgadóttir heilbrigðis- ráöherra mun ræða um heilbrigöismál. Hlutaðeigendur eru hvattir til að mæta. Stjóm fulltúaráðs sjálfstæðisfélag- anna í Reykjavik. Keflavík Aðalfundur Sjálf- stæðisfélags Keflavíkur verður haldinn í. Glóðinni miðvikudag 26. nóv- ember kl. 21.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aöal- fundarstörf. 2. Albert Alberts- son, verkfræð- ingur ræðir stöðu hitaveitu Suðurnesja í nútíð og framtíð. 3. Ellert Eiríksson r. 4. Önnur mál. Nauðungaruppboð Fimmtudaginn 4. des. 1986 kl. 13.30 veröur haldlð opinbert nauöung- aruppboð í verkstæðisbyggingu viö Rónargötu 6, Seyðisfirði, á eftirgreindum lausafjármunum úr þrotabúum: Kantlimingarvél, loftdrifin, spónskurðarvél, bandslipivól, spónliming- arvél, framdrif Holzher, hjólsög, plötusög Walker, Turner bútsög, geirungshnífur, fræsivél, þykktarhefill Frommía, afréttari, Frommía, hefilbekkur, hurðaskapalon, fjórhjólavagn, huröaþvinga þ.e. stór hlið- arþvinga til þess að setja skrár í hurðir, ýmiskonar efni t.d. eik og hurðaefni, skapelon, unnir huröalistar, fytgihlutir véla ( skáp, Pick-up Chevrolet Custom 10, árg. 1969, vörubifreið Mercedes Benz 1620 árg. 1967, loftpressa Automan 260, spónsuga m/mótor, sprautu- kanna, fjórhjólavagn, rúllustandar, slípirokkar, loftborvól og vinnuskúr. Munir þessir veröa til sýnis aö Ránargötu 6, Seyöisfiröi, miövikudag- inn 3. des. nk. kl. 11.00-15.00. Uppboðsskilmálar liggja frammi á skrifstofu uppboðshaldara, en þar verða frekari upplýsingar veittar. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Seyðisfirði, 18. nóv. 1986. Bæjarfógeti Seyðisfjarðar. Trúnaðarráð Hvatar Fundur verður haldinn í Valhöll þriðjudaginn 25. nóvember kl. 18.15. Dagskrá: 1. Undirbúningur jólafundar. 2. Myndataka. Fjölmennið. Stjómin. Norðurland vestra Aukafundur í kjördæmisráði Sjólfstæðisflokksins ó Norðurlandi vestra verður haldinn í Sæborg á Sauðárkróki laugardaginn 29. nóv- ember nk. og hefst kl. 14.00. Fundarefni: 1. Ákvörðun um framboðslista. 2. Önnur mól. Stjóm kjördæmisráðs. Seltirningar — bæjarmálafundur Bæjarmálafundur verður haldinn í félagsheimili sjólfstæðismanna á Seltjarnarnesi, Austurströnd 3, miðvikudaginn 26. nóv. nk. kl. 20.30. Frummælendur verða: Sigurgeir Sigurösson, bæjarstjóri og Vfglundur Þorsteinsson, formað- ur Félags ísl. iðnrekenda. Á fundinum verður m.a. rætt um skipulagsmál, framkvæmdir, hvað á að gera og hvað ekki á aö gera, er Nesiö nógu snyrtilegt o.fl. mikilvæg bæjarmál. Allir áhugasamir bæjarbúar velkomnir. Sjálfstæðisfélögin Seltjamarnesi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.