Morgunblaðið - 25.11.1986, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 25.11.1986, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. NÓVEMBER 1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna réésVerkfræðingar Laust er starf forstöðumanns hönnunar- deildar við embætti bæjarverkfræðingsins í Hafnarfirði. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf skulu berast bæjarskrifstofunni í Hafnarfirði eigi síðar en 4. desember nk. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði. LAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVÍKURBORG Heilsuverndarstöð Reykjavíkur óskar að ráða eftirtalið starfsfólk: Hjúkrunarfræðing í 100% starf við útibú barnadeildar í Asparfelli 12. Heilsuverndar- nám nauðsynlegt. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri Heilsu- gæslustöðvarinnar í Asparfelli 12, sími 75100. Læknafulltrúa í 50% starf við Heilsugæslu- stöð Miðbæjar. Stúdentspróf eða sambæri- leg menntun áskilin, ásamt góðri vélritunar- og íslenskukunnáttu. Upplýsingar gefa hjúkrunarforstjóri Heilsu- gæslustöðvar Miðbæjar, sími 25877 og framkvæmdastjóri heilsugæslustöðva sími 22400. Hagvangur hf - SÉRHÆFÐ RÁÐNINGARRJÓNUSTA BYGGÐ Á GAGNKVÆMUM TRÚNAÐI Kjötiðnaðarmaður Fyrirtæklð er stór kjötvinnsla á Austurlandi. Starfssvið: Framleiðslustýring, verkstjórn, vöruþróun og framleiðslustörf. Við leitum að lærðum kjötiðnaðarmanni, fag- leg reynsla úr stóru fyrirtæki æskileg. Reynsla af verkstjórn kæmi sér vel. í boði er góð starfsaðstaða hjá traustu fyrir- tæki. Húsnæði til staðar. Laust strax. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf., merktar „Kjötiðnaðarmaður" fyrir 29. nóv. Hagvangurhf RÁÐNINGARPJÓNUSTA GRENSÁSVEGI 13, 108 REYKJAVÍK Sími: 83666 Siglufjörður Blaðberar óskast í Laugveg, Hafnartún og Hafnargötu. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 71489. Starfsfóik óskast Óskum að ráða starfsfólk í eftirfarandi deild- ir í verslun okkar Skeifunni 15: - Afgreiðsla í kjötdeild. - Afgreiðsla á kassa. - Verðmerkingar o.fl á fata- og smávörulag- er. Vinnutími 8.00-16.30. Eingöngu er um að ræða heilsdagsstörf. Æskilegt er að umsækjendur uppfylli eftirfar- andi skilyrði: - Sé ekki yngri en 18 ára. - Hafi góða og örugga framkomu. - Geti hafið störf sem fyrst. Nánari uppl. gefur starfsmannastjóri (ekki í síma) í dag og á morgun frá kl. 11.00-13.00. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá starfs- mannahaldi. HAGKAUP Skeifunni 15.— Starfsmannahald. Umbrotsmenn — auglýsingateiknarar Alvöru auglýsingastofa með gott starfslið og mörg virt fyrirtæki í viðskiptum býður tveimur reyndum auglýsingateiknurum og einum umbrotsmanni að slást í hópinn. Fyrir liggja fjölbreytt og spennandi verkefni bæði í auglýsingagerð, umbúðahönnun, markaðssetningu o.fl. Láttu slag standa, sendu inn nafn þitt og síma og það verður haft samband við þig. í fyllsta trúnaði! P.s. Merktu umslagið: Auglýsingadeild Mbl. „Freistandi — 197“, Aðalstræti 6, 101 Reykjavík. Aukavinna — leikfimikennari Óskum að ráða kennara fyrir frúarleikfimi 4-6 tíma á viku eftir áramót. Uppl. í síma 83295 eftir kl. 13.00. Júdódeild Ármanns. !|! LAUSAR STÖÐUR HJÁ m REYKJAVIKURBORG Tvö ný vistheimili fyrir börn Við óskum eftir að ráða eftirfarandi starfs- menn á nýju heimilin: — Fóstrur, þroskaþjálfa og annað fólk með uppeldisfræðilega menntun. Sérstök áhersla verður lögð á vinnu með börn og foreldra. Um er að ræða vakta- vinnu (morgun- og kvöldvaktir). — Ráðskonu og aðstoðarmanneskju í eld- hús. — Næturvaktir — hér getur verið um hluta- starf að ræða. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pótshússtræti 9, 5. hæð, á sérstökum eyðublöðum sem þar fást, fyrir kl. 16.00 mánudaginn 8. des. nk. Upplýsingar um störfin veita forstöðukonur á Vistheimili barna að Dalbraut 12, s. 31130 og Helga Jóhannesdóttir félagsráðgjafi s. 685911. Matreiðslumaður Hótel Borg óskar eftir að ráða matreiðslu- mann. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Allar nánari upplýsingar veitir Sigurður Garð- arsson í síma 11440 í dag og næstu daga. Atvinnurekendur athugið Sölumaður á ferð um landið getur bætt við sig verkefnum. Upplýsingar í síma 36391. Tískuverslun Góð starfsstúlka óskast strax, hálfan daginn. Aldur 20-40 ára. Uppl. í versluninni í dag frá kl. 18.30-20.00. Tískuverslunin Lilja, Laugavegi 19. Atvinna óskast 26 ára reglusamur og stundvís maður óskar eftir útkeyrslu- og lagervinnu. Margt annað kemur til greina. Vanur bílstjóri og vinnu á lyftara. Upplýsingar í síma 45336 og 687087. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Aðalfundur Angliu verður haldinn þriðjudaginn 2. desember kl. 20.30 í kaffistofu Guðmundar Jónassonar hf. i Borgartúni 34, 2. hæð. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreyting. Kaffiveitingar. Angliafélagar eldri og yngri mætið nú vel þetta kvöld. Stjórn Angliu. I.O.O.F. Rb.1. = 13611258 'h - Kk I.O.O. F. 8 = 16811268'/! = 9.O. O EDDA 598625117 = 2. □ EDDA 598625117 - 1. AD-KFUK Fundurinn í kvöld er í Langa- gerði 1. Bænastund kl. 20.00. Fundur kl. 20.30. Kristniboðs- hópur kennara sér um efni fundarins. Kaffi. Ath. fundar- stað. Allar konur velkomnar. Aðalfundur Skíðafélags Reykjavíkur verður haldinn laugardaginn 29. nóvember kl. 15.00 f kaffistofu Toyota, Nýbýlavegi 8, Kópavogi. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Kaffiveitingar. Skíðafélagsfólk mætið vel. Stjórn Skíðafélags Reykjavíkur. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almennur biblíulestur kl. 20.30. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Frá Ferðafélagi íslands Fyrsta kvöldvaka vetrarins verð- ur haldinn miðvikudaginn 26. nóv. nk. i Risinu, Hverfisgötu 105. Helgi Björnsson, jöklafræðingur sér um efni kvöldvökunnar í máli og myndum og ætlar hann að „svipast um fjallaklasa undir jöklum". Sagt mun frá feröum um jöklana (Hofsjökul, Vatnajökul og Mýr- dalsjökul) og svipast um á yfirborði og jökulbotni og forvitni svalað um áður óþekkt landslag. Þetta er einstakt tækifæri til þess að kynnast því nýjasta í jöklarannsóknum á Islandi og ekki blasir landslag undir jöklum við augum ferðamannsins. Tryggvi Halldórsson sér um myndagetraun. Aðgangur kr. 100. Veitingar í hléi. Allir velkomnir félagar og aðrir. Ferðafélag fslands. þjónusta Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. Múrviðgerðir og flfsalagnir. Simi 36467. Listskreytingahönnun Myndir, skilti, plaköt og fl. Listmálarinn Karvel s. 77164. Hilmar Foss lögg, skjalaþýð. og dómt., Hafnarstræti 11, símar 14824 og 621464. Aðstoða námsfólk i íslensku og erlendum málum. Sigurður Skúlason magister, Hrannarstig 3, sími 12526.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.