Morgunblaðið - 25.11.1986, Page 42
42
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. NÓVEMBER 1986
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
réésVerkfræðingar
Laust er starf forstöðumanns hönnunar-
deildar við embætti bæjarverkfræðingsins í
Hafnarfirði.
Umsóknir er greini menntun og fyrri störf
skulu berast bæjarskrifstofunni í Hafnarfirði
eigi síðar en 4. desember nk.
Bæjarstjórinn í Hafnarfirði.
LAUSAR STÖÐUR HJÁ
REYKJAVÍKURBORG
Heilsuverndarstöð Reykjavíkur óskar að ráða
eftirtalið starfsfólk:
Hjúkrunarfræðing í 100% starf við útibú
barnadeildar í Asparfelli 12. Heilsuverndar-
nám nauðsynlegt.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri Heilsu-
gæslustöðvarinnar í Asparfelli 12, sími
75100.
Læknafulltrúa í 50% starf við Heilsugæslu-
stöð Miðbæjar. Stúdentspróf eða sambæri-
leg menntun áskilin, ásamt góðri vélritunar-
og íslenskukunnáttu.
Upplýsingar gefa hjúkrunarforstjóri Heilsu-
gæslustöðvar Miðbæjar, sími 25877 og
framkvæmdastjóri heilsugæslustöðva sími
22400.
Hagvangur hf
- SÉRHÆFÐ RÁÐNINGARRJÓNUSTA
BYGGÐ Á GAGNKVÆMUM TRÚNAÐI
Kjötiðnaðarmaður
Fyrirtæklð er stór kjötvinnsla á Austurlandi.
Starfssvið: Framleiðslustýring, verkstjórn,
vöruþróun og framleiðslustörf.
Við leitum að lærðum kjötiðnaðarmanni, fag-
leg reynsla úr stóru fyrirtæki æskileg.
Reynsla af verkstjórn kæmi sér vel.
í boði er góð starfsaðstaða hjá traustu fyrir-
tæki. Húsnæði til staðar. Laust strax.
Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson.
Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til
Ráðningarþjónustu Hagvangs hf., merktar
„Kjötiðnaðarmaður" fyrir 29. nóv.
Hagvangurhf
RÁÐNINGARPJÓNUSTA
GRENSÁSVEGI 13, 108 REYKJAVÍK
Sími: 83666
Siglufjörður
Blaðberar óskast í Laugveg, Hafnartún og
Hafnargötu.
Uppl. hjá umboðsmanni í síma 71489.
Starfsfóik óskast
Óskum að ráða starfsfólk í eftirfarandi deild-
ir í verslun okkar Skeifunni 15:
- Afgreiðsla í kjötdeild.
- Afgreiðsla á kassa.
- Verðmerkingar o.fl á fata- og smávörulag-
er. Vinnutími 8.00-16.30.
Eingöngu er um að ræða heilsdagsstörf.
Æskilegt er að umsækjendur uppfylli eftirfar-
andi skilyrði:
- Sé ekki yngri en 18 ára.
- Hafi góða og örugga framkomu.
- Geti hafið störf sem fyrst.
Nánari uppl. gefur starfsmannastjóri (ekki í
síma) í dag og á morgun frá kl. 11.00-13.00.
Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá starfs-
mannahaldi.
HAGKAUP
Skeifunni 15.— Starfsmannahald.
Umbrotsmenn —
auglýsingateiknarar
Alvöru auglýsingastofa með gott starfslið
og mörg virt fyrirtæki í viðskiptum býður
tveimur reyndum auglýsingateiknurum og
einum umbrotsmanni að slást í hópinn.
Fyrir liggja fjölbreytt og spennandi verkefni
bæði í auglýsingagerð, umbúðahönnun,
markaðssetningu o.fl.
Láttu slag standa, sendu inn nafn þitt og
síma og það verður haft samband við þig.
í fyllsta trúnaði!
P.s. Merktu umslagið: Auglýsingadeild Mbl.
„Freistandi — 197“, Aðalstræti 6, 101
Reykjavík.
Aukavinna
— leikfimikennari
Óskum að ráða kennara fyrir frúarleikfimi 4-6
tíma á viku eftir áramót.
Uppl. í síma 83295 eftir kl. 13.00.
Júdódeild Ármanns.
!|! LAUSAR STÖÐUR HJÁ
m REYKJAVIKURBORG
Tvö ný vistheimili fyrir börn
Við óskum eftir að ráða eftirfarandi starfs-
menn á nýju heimilin:
— Fóstrur, þroskaþjálfa og annað fólk með
uppeldisfræðilega menntun.
Sérstök áhersla verður lögð á vinnu með
börn og foreldra. Um er að ræða vakta-
vinnu (morgun- og kvöldvaktir).
— Ráðskonu og aðstoðarmanneskju í eld-
hús.
— Næturvaktir — hér getur verið um hluta-
starf að ræða.
Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds
Reykjavíkurborgar, Pótshússtræti 9, 5. hæð,
á sérstökum eyðublöðum sem þar fást, fyrir
kl. 16.00 mánudaginn 8. des. nk.
Upplýsingar um störfin veita forstöðukonur
á Vistheimili barna að Dalbraut 12, s. 31130
og Helga Jóhannesdóttir félagsráðgjafi s.
685911.
Matreiðslumaður
Hótel Borg óskar eftir að ráða matreiðslu-
mann. Þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Allar nánari upplýsingar veitir Sigurður Garð-
arsson í síma 11440 í dag og næstu daga.
Atvinnurekendur
athugið
Sölumaður á ferð um landið getur bætt við
sig verkefnum.
Upplýsingar í síma 36391.
Tískuverslun
Góð starfsstúlka óskast strax, hálfan daginn.
Aldur 20-40 ára.
Uppl. í versluninni í dag frá kl. 18.30-20.00.
Tískuverslunin Lilja,
Laugavegi 19.
Atvinna óskast
26 ára reglusamur og stundvís maður óskar
eftir útkeyrslu- og lagervinnu. Margt annað
kemur til greina. Vanur bílstjóri og vinnu á
lyftara.
Upplýsingar í síma 45336 og 687087.
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Aðalfundur Angliu
verður haldinn þriðjudaginn 2.
desember kl. 20.30 í kaffistofu
Guðmundar Jónassonar hf. i
Borgartúni 34, 2. hæð.
Fundarefni:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Lagabreyting.
Kaffiveitingar.
Angliafélagar eldri og yngri
mætið nú vel þetta kvöld.
Stjórn Angliu.
I.O.O.F. Rb.1. = 13611258 'h
- Kk
I.O.O. F. 8 = 16811268'/! = 9.O.
O EDDA 598625117 = 2.
□ EDDA 598625117 - 1.
AD-KFUK
Fundurinn í kvöld er í Langa-
gerði 1. Bænastund kl. 20.00.
Fundur kl. 20.30. Kristniboðs-
hópur kennara sér um efni
fundarins. Kaffi. Ath. fundar-
stað. Allar konur velkomnar.
Aðalfundur Skíðafélags
Reykjavíkur
verður haldinn laugardaginn 29.
nóvember kl. 15.00 f kaffistofu
Toyota, Nýbýlavegi 8, Kópavogi.
Fundarefni:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Kaffiveitingar.
Skíðafélagsfólk mætið vel.
Stjórn Skíðafélags
Reykjavíkur.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Almennur biblíulestur kl. 20.30.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR11798 og 19533.
Frá Ferðafélagi íslands
Fyrsta kvöldvaka vetrarins verð-
ur haldinn miðvikudaginn 26.
nóv. nk. i Risinu, Hverfisgötu
105.
Helgi Björnsson, jöklafræðingur
sér um efni kvöldvökunnar í
máli og myndum og ætlar hann
að „svipast um fjallaklasa undir
jöklum".
Sagt mun frá feröum um jöklana
(Hofsjökul, Vatnajökul og Mýr-
dalsjökul) og svipast um á
yfirborði og jökulbotni og forvitni
svalað um áður óþekkt landslag.
Þetta er einstakt tækifæri til
þess að kynnast því nýjasta í
jöklarannsóknum á Islandi og
ekki blasir landslag undir jöklum
við augum ferðamannsins.
Tryggvi Halldórsson sér um
myndagetraun. Aðgangur kr.
100. Veitingar í hléi.
Allir velkomnir félagar og aðrir.
Ferðafélag fslands.
þjónusta
Dyrasímaþjónusta
Gestur rafvirkjam. — S. 19637.
Múrviðgerðir
og flfsalagnir. Simi 36467.
Listskreytingahönnun
Myndir, skilti, plaköt og fl.
Listmálarinn Karvel s. 77164.
Hilmar Foss
lögg, skjalaþýð. og dómt.,
Hafnarstræti 11,
símar 14824 og 621464.
Aðstoða námsfólk
i íslensku og erlendum málum.
Sigurður Skúlason magister,
Hrannarstig 3, sími 12526.