Morgunblaðið - 25.11.1986, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 25.11.1986, Blaðsíða 59
sjaldgæf. Eru þá höfð í huga refsi- mörk ákvæðanna, sex ár skv. lögum um ávana- og fíkniefni og 10 ár skv. ákvæði hegningarlaganna um stórfelld fíkniefnabrot. Fyrst og fremst er um að raaða brot tengd neyslu efnanna, sem afgreidd eru með fjársektum. V. Niðurlag' Segja má að það hafí verið lán í óláni að ólögleg fíkniefni bárust hingað til lands nokkuð seinna en til annarra Norðurlanda. Fyrir vik- ið, vegna „samræmingamauðsynj- ar“, var refsilöggjöf mótuð á Islandi um svipað leyti og efnin tóku að berast til landsins. Löggjöfín var því í upphafí ekki tilkomin sakir brýnnar þarfar eins og á öðrum Norðurlöndum. Með tilkomu saka- dóms í ávana- og fíkniefnamálum og fíkniefnaeftirlits á Keflavíkur- flugvelli og í Reykjavík varð til öflugt aðhaldskerfí til að draga úr innflutningi og dreifíngu fíkniefna. Borið hefur á oftrú manna á því að refsikerfíð og breytt löggjöf geti ein sér komið í veg fyrir innflutn- ing, dreifíngu og jafnvel neyslu ólöglegra fíkniefna. A ráðstefnu sem Norðurlandaráð og Norræna sakfræðiráðið héldu vorið 1985 komu í ljós áhyggjur bæði hjá af- brotafræðingum og fulltrúum dómskerfísins á Norðurlöndunum vegna harðrar refsistefnu sumra Norðurlanda. Noregur hefur þar verið í fararbroddi með hámarks- refsingu 21 ár (sjá mynd 1). í erindi saksóknara þar í landi kom í ljós að oft á tíðum fá innflytjend- ur ólöglegra fíkniefna þyngri dóm en morðingjar. Slík refsistefna er ekki til fyrirmyndar. Því miður hef- ur verið tilhneiging til þess á Norðurlöndum, að þegar eitt land tekur sig út úr og hækkar refsihá- SIEMENS uppþvottavél LADY SN 4510 með Aqua- Stop vatnsöryggi. Vandvirk og hljóðlát. • 5 þvottakerfi. • Þreföld vörn gegn vatnsleka. • Ovenjulega hljóðlát oq soar- neytin. K Smith og Norland, Nóatúni 4, s. 28300. alls þess besta til endurhleöslu. Dciðitníeió Nóatúni 17 105 Reykjavik Simi 9184085 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. NÓVEMBER 1986 59 mark fylgja aðrar þjóðir gjaman á eftir. Erfítt er að sjá gildar forsend- ur fyrir þessari „samræmingar- nauðsyn". Á fyrrgreindri ráðstefnu, þar sem samankomnir voru fræðimenn, stjómmálamenn og fulltrúar dóms- kerfísins, kom í ljós hvað þessir hópar litu ólíkum augum á vand- ann. Stjómmálamennimir leituðu gjaman að auðveldu lausnunum, s.s. lagasetningu, á meðan fræði- menn bentu á ýmsa galla þeirra leiða sem famar em til lausnar vandanum. Tillögur Norðurlanda- ráðs um fíkniefnalaus Norðurlönd em óraunhæfar. Án efa er þó auð- veldara um vik á íslandi en viða annars staðar að minnka framboð ólöglegra fíkniefna vegna fámennis, legu landsins og samfélagsgerðar. Hitt er annað mál hvort með því verði dregið úr vandamálum af völdum vímuefnanotkunar. Eins og fram hefur komið benda niður- stöður úr rannsóknum til þess að þeir sem nota í einhverjum mæli ólögleg ávana- og fíkniefni noti einnig önnur lögleg í miklum mæli, s.s. áfengi og lyf ýmiskonar. Höfuadur er þjóðfélagafræð- ingur og atarfar hjá dómsmála- ráðuneytinu. NoackAB er í fremstu röð fyrirtækja sem framleiða rafgeyma og hleðslutæki Smith & Norland selur rafgeyma fyrir allar gerðir lyftara, hleðslutæki og stöðugeyma frá þessu viðurkennda fyrirtæki Biðjið taeknimenn okkar um frekari upplýsingar Smith & Norland Nóatúni 4, Reykjavík, sími 91-28300 LANDSSAMBAND ÍSLENSKRA VÉLSLEÐAMANNA EFNIR TIL ÚTILÍFSSÝNINGAR VETRARLIF ’86“ Fosshálsi, Ártúnshöfða, Reykjavík Dagana 27.-30. nóvember Sýningin verður opnuð fimmtudaginn 27. nóv. kl. 18.00. Hina dagana verður svæðið opið frá kl. 10.00 til kl. 21.00 Meðal þess sem sýnt verður má nefna: Vélar og tæki: Vélsleðar Fjórhjól Snjoblasarar Rafstöðvar o.fl. Fylgihlutir: Aftanisleðar og margskonar annar aukabunaður Skíðabúnaður: Öryggistaeki: Allskonar vörur sem tilheyra skiða- iþróttum Varahlutir: Allskonar varahlutir. Oliur o.fl. Bilasimar Talstöðvar Lorantæki Áttavitar o.fl. Hlifðarbúnaður: Allskonar hlifðarfatnaður. Tjöld o.fl. Sögusýning — Gamlir vélsleðar o.fl. FL0AMARKAÐUR Félagsmenn geta komið með ýmsa gamla muni er tengjast vetrarlífi og selt þá á flóamarkaðnum VEITINGAR LANDSSAMBAND ISLENSKRA VELSLEDAMANNA NÝTT SÍMANÚMER ... 69-11-00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.