Morgunblaðið - 25.11.1986, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 25.11.1986, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. NÓVEMBER 1986 7 Morgunblaðið/ Ingvar Guðmundsson Bifreiðamar, sem skullu saman á Bústaðavegi um helgina eru báðar .mikið skemmdar. Þrír voru fluttir á slysadeild, en meiðsli þeirra eru ekki alvarleg. Áreksturá Bústaðavegi MJÖG harður árekstur varð á Bústaðavegi við sveigt í veg fyrir Subaru, sem ók vestur veg- Efstaleiti aðfaranótt sunnudags. Þrír voru flutt- inn. Ökumaður Lancer-bifreiðarinnar hand- ir á slysadeild, en meiðsli þeirra munu eki vera leggsbrotnaði og hlaut skrámur og tveir alvarleg. Areksturinn varð með þeim hætti að farþegar í Subaru-bifreiðinni meiddust lítillega. Lancer-bifreið var ekið austur Bústaðaveg og Bifreiðamar em báðar mikið skemmdar. Alþýðuflokkurinn: Eiður Guðnason efstur á Vesturlandi PRÓFKJÖR Alþýðuflokksins á dag. Kosið var bindandi kosningu Vesturlandi fór fram sl. sunnu- í tvö efstu sætin, en fjórir buðu Framsóknarflokkurinn: Steingrímur efstur í Reykjanesi PRÓFKJÖR framsóknarflokks- ins í Reykjanesi fór fram sl. laugardag á kjördæmisþingi í Keflavík. Kosið var bindandi kosningu um fjögur efstu sætin. Steingrímur Hermannsson, Garðabæ, varð í fyrsta sæti. Hann hlaut 285 atkvæði af 295 sem kusu. Jóhann Einvarðsson, Keflavík, varð í öðru sæti, Níels Ámi Lund, Hafn- arfírði, í þriðja sæti og Elín Jóhannesdóttir, Kópavogi í fjórða sæti. sig fram. Atkvæðisrétt höfðu stuðningsmenn flokksins, 18 ára og eldri, búsettir í kjördæminu. Eiður Guðnason hlaut 529 at- kvæði í fyrsta sætið og 116 í annað sætið, samtals 645 atkvæði. Sveinn G. Halfdánarson, Borgamesi, hlaut 61 atkvæði í fyrsta sætið og 231 í annað sætið, samtals 292 atkvæði. Hrönn Ríkharðsdóttir fékk 53 at- kvæði í fyrsta sætið og 217 í annað sætið, samtals 270 atkvæði. Guð- mundur Vésteinsson fékk 66 atkvæði í fyrsta sætið, 145 í ann- að, samtals 211 atkvæði. Við parketleggjum landið Reykjavík Egill Árnason hf. Parketval Teppaland—Dúkaland Akranes Málningarþjónustan Ólafsvík Litabúðin ísafjörður Pensillinn Sauðárkrókur Kaupfélag Skagfirðinga Ólafsfjörður Valberg Akureyri Teppaland Kahrs Kahrs Kahns Kahrs Kahrs Húsavík Kaupfélag Þingeyinga Neskaup- staður Ársæll Guðjónsson Höfn KASK Vestmanna- eyjar Brimnes Selfoss S.G. Búðin Keflavík Dropinn Nú fæst Kahrs Opið til kl. 16 laugardaga gæðparket um allt land S[\ EGILL ÁRNASON HF. PARKETVAL SKEIFUNNI 3, SIMI 91-82111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.