Morgunblaðið - 25.11.1986, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. NÓVEMBER 1986
7
Morgunblaðið/ Ingvar Guðmundsson
Bifreiðamar, sem skullu saman á Bústaðavegi um helgina eru báðar .mikið skemmdar. Þrír voru
fluttir á slysadeild, en meiðsli þeirra eru ekki alvarleg.
Áreksturá Bústaðavegi
MJÖG harður árekstur varð á Bústaðavegi við sveigt í veg fyrir Subaru, sem ók vestur veg-
Efstaleiti aðfaranótt sunnudags. Þrír voru flutt- inn. Ökumaður Lancer-bifreiðarinnar hand-
ir á slysadeild, en meiðsli þeirra munu eki vera leggsbrotnaði og hlaut skrámur og tveir
alvarleg. Areksturinn varð með þeim hætti að farþegar í Subaru-bifreiðinni meiddust lítillega.
Lancer-bifreið var ekið austur Bústaðaveg og Bifreiðamar em báðar mikið skemmdar.
Alþýðuflokkurinn:
Eiður Guðnason efstur á Vesturlandi
PRÓFKJÖR Alþýðuflokksins á dag. Kosið var bindandi kosningu
Vesturlandi fór fram sl. sunnu- í tvö efstu sætin, en fjórir buðu
Framsóknarflokkurinn:
Steingrímur efstur í Reykjanesi
PRÓFKJÖR framsóknarflokks-
ins í Reykjanesi fór fram sl.
laugardag á kjördæmisþingi í
Keflavík. Kosið var bindandi
kosningu um fjögur efstu sætin.
Steingrímur Hermannsson,
Garðabæ, varð í fyrsta sæti. Hann
hlaut 285 atkvæði af 295 sem kusu.
Jóhann Einvarðsson, Keflavík, varð
í öðru sæti, Níels Ámi Lund, Hafn-
arfírði, í þriðja sæti og Elín
Jóhannesdóttir, Kópavogi í fjórða
sæti.
sig fram. Atkvæðisrétt höfðu
stuðningsmenn flokksins, 18 ára
og eldri, búsettir í kjördæminu.
Eiður Guðnason hlaut 529 at-
kvæði í fyrsta sætið og 116 í annað
sætið, samtals 645 atkvæði. Sveinn
G. Halfdánarson, Borgamesi, hlaut
61 atkvæði í fyrsta sætið og 231 í
annað sætið, samtals 292 atkvæði.
Hrönn Ríkharðsdóttir fékk 53 at-
kvæði í fyrsta sætið og 217 í annað
sætið, samtals 270 atkvæði. Guð-
mundur Vésteinsson fékk 66
atkvæði í fyrsta sætið, 145 í ann-
að, samtals 211 atkvæði.
Við parketleggjum landið
Reykjavík
Egill Árnason hf.
Parketval
Teppaland—Dúkaland
Akranes
Málningarþjónustan
Ólafsvík
Litabúðin
ísafjörður
Pensillinn
Sauðárkrókur
Kaupfélag Skagfirðinga
Ólafsfjörður
Valberg
Akureyri
Teppaland
Kahrs
Kahrs
Kahns
Kahrs
Kahrs
Húsavík
Kaupfélag Þingeyinga
Neskaup-
staður
Ársæll Guðjónsson
Höfn
KASK
Vestmanna-
eyjar
Brimnes
Selfoss
S.G. Búðin
Keflavík
Dropinn
Nú fæst
Kahrs
Opið til kl. 16 laugardaga
gæðparket um allt land
S[\ EGILL ÁRNASON HF.
PARKETVAL
SKEIFUNNI 3, SIMI 91-82111