Morgunblaðið - 25.11.1986, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 25.11.1986, Blaðsíða 56
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. NÓVEMBER 1986 Hvar ætti Hótel- og veit- ingaskólinn að vera? eftir Guðmund Sveinsson Inngangfur Þessa dagana er mikið rætt um væntanlega staðsetningu Hótel- og veitingaskóla íslands. Sýnist þar sitt hveijum. Er nú svo komið að a.m.k. þrír staðir hafa ve- rið nefndir. Frumvarp til fjárlaga 1987 gerir ráð fyrir að skólinn verði fluttur að Laugarvatni. Segir svo í greinargerð Qárlaga á þingskjali 1, bls. 231: Heildarfjárveiting til Hótel- og veit- ingaskóla íslands nemur 10.885 þúsundum króna. Þar af er 1.450 þúsund króna stofnkostnaðarframlag og eru 500 þúsund vegna tækjakaupa og 950 þúsund króna framlag vegna fyrirhugaðs flutnings skólans að Laugarvatni. Að öðru leyti er gert ráð fyrir óbreyttri starfsemi skólans. eftir Brynhildi Björnsdóttur Núna þegar haustar og hníga blóm og falla, einmitt þegar laufln íjúka af trjánum og haustið boðar komu sína, þann 19. október 1986, var minnisvarði um söngvarann, skáldið og listamanninn Jón frá Ljárskógum afhjúpaður á æskuheimili hans, Ljár- skógum í Dalasýslu. Saga minnisvarðans er á þessa leið: I marsmánuði árið 1979 sá ég sýn í kirkjugarðinum í Hjarðarholti í Dölum á leiði Jóns frá Ljárskógum. Hann hafði ég aldrei séð í lifanda lífi eða þekkt neitt. Ég hafði aldrei áður komið í þennan kirkjugarð eða hugsað neitt um þann stað. Þar sem liðin voru 34 ár frá andláti Jóns, má ætla, að spor hans sem flestra séu hulin mistri gleymskunnar. En þar sem leiðir mínar hafa legið í gegnum hina svokölluðu huliðsheima, hefði ég séð margt, sem öðrum er dulið. Á þessum stað varð fyrst samband á milli okkar Jóns, sem aldrei síðan hefur rofnað. Hann hefur frá þessum degi staðið á bak við mig í öllum Vitað er að Menntaskólinn í Kópa- vogi — fjölbraut eða forsvarsmenn hans telja að árið 1983 hafl verið gerður samningur milli Kópavogs- kaupstaðar og menntamálaráðuneyt- isins um staðsetningu Hótel- og veitingaskóla íslands þar í bæ og skyldi hann renna inn í Menntaskól- ann í Kópavogi. í þriðja lagi munu nú uppi ráða- gerðir að undirlagi Ingólfs Guð- brandssonar að hótelþátturinn með gestamóttöku og námsbraut mót- tökustjóra verði staðsett í Verslunar- skóla Islands. Bréf til mennta- málaráðherra Samkvæmt ábendingu frá stjóm- amefnd FB þótti eðlilegt að Brjmdís Steinþórsdóttir, sviðsstjóri matvæla- sviðs FB, ræddi persónulega við Sverri Hermannsson, menntamála- þeim erfíðleikum, sem ég hefi þurft að fara í gegnum. Allt, sem á minnis- varðann er letrað, er frá honum komið, og staðurinn valinn af honum. Það má segja, að samband okkar Jóns sé tilkomið fyrir lækningar hans, eftir' að hann birtist mér í fullum læknisskrúða. í gegnum Jón hafa gerst ótalin kraftaverk í lækningum, ekki aðeins hér á landi, heldur út um allan heim, enda segir hann, að ijar- lægðin skipti engu máli. Eg mun ekki í fyrstu hafa gert mér fyllilega grein fyrir þeim erfið- leikum, sem ég varð að takast á við þessi tæp sjö ár, sem ég ein var að safna fé til smíði minnisvarðans. Aðrir, sem staðið hafa fyrir líkum framkvæmdum, hafa óspart getað leitað til félagasamtaka og sveita- og sýslusjóða, og þá ekki gleymt að segja frá brauðtryðjandanum. En svo var ekki hér. Minnisvarðinn er listaverk, smíðað- ur í Steinsmiðju Sigurðar Helgasonar hf., Skemmuvegi 14, Kópavogi, enda mikilhæfir listamenn, sem þar voru að störfum. Eiga þeir ómældar þakk- ir skilið fyrir frábæra vandvirkni og allan frágang, og ekki síst fyrir þolin- ráðherra. í framhaldi af viðtalinu ætti undirritaður að senda ráðherran- um bréf. Bréflð er dagsett 14. september 1986 og birtist hér í heild sinni: í framhaldi af viðtali, sem Bryndís Steinþórsdóttir sviðsstjóri matvæla- sviðs Fjölbrautaskólans í Breiðholti átti við yður, herra menntamálaráð- herra, telur undirritaður eðlilegt að koma eftirfarandi á framfæri: í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti eru sérstæðar aðstæður til að koma á námsbraut móttökustjóra á hótelum og veitingastöðum. Sú námsbraut, sem hér um ræðir þyrfti að tengjast að meira og minna leyti þrem náms- sviðum. Þar er um að ræða þessi námssvið: 1. Matvælasvið 2. Heilbrigðissvið 3. Viðskiptasvið Það er staðreynd sem ekki verður Jón frá Ljárskógpim mæði þá, er þeir sýndu mér meðan á smíðinni stóð. Þá vil ég að síðustu og ekki síst flytja þakklæti mitt til þeirra, er studdu mig af góðum hug og með fjárframlögum til minnis- varðans. Lifíð heil. Akureyri, 8. nóvember 1986. Guðmundur Sveinsson „Pjölbrautaskóiinn í Breiðholti er eina menntastofnunin á framhaldsskólastigi er hefur þann nemenda- fjölda, sem nauðsynleg- ur er framhaldsskóla í hótel- og- veitingaþætt- inum.“ móti mælt, að Fjölbrautaskólinn í Breiðholti hefur meiri möguleika til að skipuleggja umrædda braut heldur en nokkur annar framhaldsskóli landsins. Hér kemur ekki síst til nem- endafjöldi skólastofnunarinnar í Breiðholti, en nú stunda þar nám 1310 nemendur í dagskóla og 948 í öldungadeild, eða alls 2258 nemend- ur. Sú mikla breidd sem þegar er í námsframboði við Fjölbrautaskólann í Breiðholti tiyggir bæði sérhæft kennaralið svo og mismunandi óskir og þarflr nemendanna. Þótt það sé ekki beinlínis viðkom- andi námsbraut móttökustjóra telur undirritaður rétt að vekja athygli á þeirri skoðun sinni, að viturlegast væri að búa Hótel- og veitingaskólan- um stað í næsta nágrenni Fjölbrauta- skólans í Breiðholti. Það eitt að hafa í námunda stofnun með þeim nem- endafjölda er áður greinir skapar margvíslega aðstöðu er ekki verður tryggð annars staðar. Hugsanlegt væri að reisa sérstaka byggingu á lóð Fjölbrautaskólans í Breiðholti austan Austurbergs í næsta nágrenni við svo kallaða skólasmiðju og tryggja Hótel og veitingaskólanum eigin aðstöðu, til bráðabirgða a.m.k., en láta hann ekki hverfa inn í aðrar skólastofnanir. Áætla má að kostnaður við sköpun slíkrar aðstöðu væri aðeins hluti af venjulegum byggingarkostnaði. Þess ber einnig að geta að áætlað hefur verið að reisa alls þijár byggingar á nefndri lóð Fjölbrautaskólans í Breið- holti, en stærð hverrar byggingar skal vera 1020m2. Aðeins eitt þess- ara þriggja húsa hefur þegar verið reist. Væri horflð að þvi að reisa nú eitt hús til viðbótar gæti Hótel- og veitingaskólinn fengið þar inni. Allar teikningar og kostnaðaráætlanir hafa þegar verið gerðar og eru í vörslu Hákonar Torfasonar, deildarsyóra Byggingadeildar menntamálaráðu- neytisins. Færi svo að húsnæði Hótel- og veitingaskólans yrði í framtíðinni ráðstafað á annan veg myndi við- bótarhúsnæðið nýtast Fjölbrautaskól- anum í Breiðholti, en skólinn býr við húsnæðisskort. Hugmyndin er fram sett til athug- unar og verður yðar, herra mennta- málaráðherra, að meta hana eða hafa til hliðsjónar, þegar aðrar tillögur verða gaumgæfðar. Virðingarfyllst, Guðmundur Sveinsson, skólameistari. Niðurlag Það er viðtekin regla á Norður- löndum að skólar hótel- og veitinga- rekstrar eru staðsettir í næsta nágrenni við fjölmennar mennta- stofnanir. Svo er um stofnun þá hina miklu í Álaborg á Norður-Jótlandi. Fjölbrautaskólinn í Breiðholti er eina menntastofnunin á framhalds- skólastigi er hefur þann nemenda- flölda, sem nauðsynlegur er framhaldsskóla í hótel- og veitinga- þættinum. Þar er nú þegar fyrir hendi kennsluaðstaða í matvælagreinum og önnur fyrir rekstrar- og söluþáttinn. Það er engan veginn ætlunin að Hótel- og veitingaskóli íslands hætti að vera sjálfstæð stofnun. Þvert á móti er tilgangurinn sá einn að skólinn hafl í næsta nágrenni stofnun með á þriðja þúsund nemend- ur, þ.e. 2250—2270 nemendur með veitingaaðstöðu fyrir 500 nemendur samtímis og 1000 nemendur í við- skiptagreinum. Að öðru leyti talar bréf undirritaðs til menntamálaráðherra sínu máli. Höfundur er skólameistari Fjöl- brautaskólans i Breiðbolti. Mimiisvarði um Jón frá Ljárskógum Alþýöubankinn á Blönduósi Alþyóubankinn hf I tijefni daqsins, fyrir alla landsmenn BÚMANNSBÓKlN, nýr innlánsreikningur sem sameinar kosti söfnunarreiknings og geymslureiknings á afbragðskjörum. Nánari upplýsingar á öllum afgreiðslustöðum í Reykjavík, Akureyri, Akranesi, Húsavík og nú á Blönduósi. Við gerum vel við okkar fólk Alþýðubankinn á Blönduósi hefur starfsemi sína fimmtudaginn 27. nóv. 1986. Afgreiðslutími er kl 9:15-16:00 virka daga og 17:00-18:00 á fimmtudögum. Bjóðum ykkur velkomin í viðskipti og bendum sérstaklega á fjölbreytilega valkosti í innlánskjörum. Auk almennra reikninga vekjum við athygli á æskusparnaði, lífeyris- sparnaði og stjörnusparnaði. J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.