Morgunblaðið - 15.03.1987, Side 5

Morgunblaðið - 15.03.1987, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. MARZ 1987 5 r r A næsta Olympíuskákmóti verður leynivopn okkar IBM PC einmenningstölvan Jón L. Árnason: „Eftir að ég kynntist þessu þarfaþingi velti ég því fyrir mér hver árangur okkar á síðasta Ólympíumóti hefði orðið ef IBM PC hefði notið við. Nú getum við sett markið hærra en nokkru sinni áður.“ Jóhann Hjartarson: „Nú verður draumur okkar félaganna um sameiginlega skákgagnavinnslu loks að veruleika. Eftir kynni mín af IBM PC einmenningstölv- unni fullyrði ég að svona tæki er hrein nauðsyn öllum þeim sem fást við störf er reyna á hugvit.“ „Nú get ég ýtt á einn hnapp og fengið allar skákir and- stæðingsins á einu bretti meðan hann er á hlaupum í leit að mínum skákum.“ <£3 „Ritvinnslan verður til mikils hagræðis þegar ég skrifa um skák í íslensk og erlend blöð.“ ■ Helgi Ólafsson: „Yfirburðir Rússanna á skák- sviðinu fara dvínandi einmitt vegna þess að þá skortir upplýsingar um það nýjasta í skákinni.“ Margeir Pétursson: „IBM PC sparar mér gífur- lega vinnu við rannsóknir á skákbyrjunum. Ég er viss um að innan tíðar verða allar byrjanabækur gefnar út á disklingi sem notandi getur bætt inn á nýjustu upplýs- ingum.“ Nú þarf ég ekki lengur að burðast með ógrynni af handskrifuðum gögnum á skákmót erlendis.“ „Með IBM PC einmennings- tölvunni sparast okkur mikill tími við flokkun á eigin rannsóknum og athyglisverð- um nýjungum.“ — IBM einmenningstölvan fyrir alla sem þurfa greiðan aðgang að upplýsingum. VANDVIRKNI í HVÍVETNA Skaftahlíð 24 -105 Reykjavík • Sími 27700 ARGUS/SlA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.