Morgunblaðið - 15.03.1987, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 15.03.1987, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. MARZ 1987 7 17.00 Fréttir. 17.03 Sinfóníur Mend- elssohns. 2. þáttur. Kynnir: Anna Ingólfsdóttir. 17.40 Torgið — Atvinnulif i nútíð og framtið. Umsjón: Einar Kristjánsson. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Erlingur Sigurð- arson flytur. 19.40 Um daginn og veginn. Rósa Björk Þorbjarnardóttir endurmenntunarstjóri Kennaraháskóla (slands tal- ar. 20.00 Lög unga fólksins. Val- týr Björn Valtýsson kynnir. 20.40 islenskir tónmennta- þættir. Dr. Hallgrimur Helgason flytur 14. erindi sitt: Helgi Helgason, fyrri hluti. 21.30 Útvarpssagan: „Heima- eyjarfólkið" eftir August Strindberg. Sveinn Víkingur þýddi. Baldvin Halldórsson les (15). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. 22.15 Veðurfregnir. SUNNUDAGUR 15. mars 9.00 Morgunþáttur. Stjórn- andi: Helgi Már Barðason. 12.00 Hádegisútvarp með fréttum og léttri tónlist i umsjá Gunnlaugs Sigfús- sonar. 13.00 Krydd i tilveruna. Sunnudagsþáttur með af- mæliskveðjum og léttri tónlist í umsjá Ásgeröar J. Flosadóttur. 15.00 Fjörkippir. Stjórnandi Erna Arnardóttir. 16.00 Vinsældalisti rásar tvö. Gunnar Svanbergsson kynnir þrjátíu vinsælustu lögin. 18.00 Dagskrárlok. 19.30 Tekiö á rás. Ingólfur Hannesson og Samúel Örn Erlingsson fylgjast með þrem leikjum í siðustu um- ferð úrvaldsdeildarinnar í körfuknattleik og að auki tveim leikjum í 1. deild karla í handknattleik o.fl. 23.00 Dagskrárlok. Fréttireru sagðarkl. 12.20. 22.20 Lestur Passíusálma. Andres Björnsson les 24. sálm. 23.10 i reynd — Um málefni fatlaðra Umsjón: Einar Hjörleifsson og Inga Siguröardóttir. 23.10 Kvöldtónleikar a. „The four ages of the World", sinfónia eftir Karl Ditters von Dittersdorf. Út- varpshljómsveitin í Vanco- uver leikur; John Avison stjórnar. b. „Appalachian Spring'' eft- ir Aaron Copland. Strat- ford-kammersveitin leikur; Rafi Armenian stjórnar. 24.00 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 16. mars 9.00 Morgunþáttur í umsjá Kristjáns Sigurjónssonar og Siguröar Þórs Salvarssonar. Meðal efnis: Breiðskífa vik- unnar, sakamálaþraut, pistill frá Jóni Ólafssyni í Amsterdam og óskalög yngstu hlustendanna. 12.00. Hádegisútvarp með fréttum og léttri tónlist í umsjá Margrétar Blöndal. 13.00 Við förum bara fetið. Stjórnandi: Rafn Jónsson. 16.00 Marglæti. Þáttur um tónlist, þjóðlíf og önnur mannanna verk. Umsjón: Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. 18.00 Dagskrárlok. Fréttir sagðar kl. 9,00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, I 16.00 og 17.00. MEÐALEFNIS í KVÖLD immmimi ISLENDINGAR ER- LENDIS Halla Linker. Hans Kristján Árnason heimsækir Höllu Lin- ker i Los Angeles. Halla hefur lifað viðburðarríku lífi og ferð- ast til fleiri þjóðlanda en nokkur annar íslendingur. Hún segir frá lífi sínu á opinskáan og hreinskilinn hátt. ANNAÐKVÖLD !■■■■■■' i'fti nr LÍFOGFJÖRÍ BRANSANUM (There is no Business like Show Business). Þriðja Marilyn Mon- roe myndin sem við sýnum i marsmánuði. Myndin fjallar um fimm manna fjölskyldu sem lifir og hrærist i skemmtanabrans- anum, en Marilyn Monroe leikur unga þokkafulla söngkonu sem tengist þessari fjölskyldu. 23:50 DALLAS Núhefjast aftur sýningar áhin- um vinsælu þáttum um Ewing fjölskylduna. íþessum þætti hyggst Miss Ellie gifta sig en sá ráðahagur mætir mikilli and- stöðu, sérstaklega fráJ.R. STÖD2 u fýb* A uglýsingasími Stöðvar 2 er 67 30 30 Lykillnn faarA þú hjá Heimillstsskjum <8> Heimilistæki hf Þú finnur allt á þessum sólríku skemmtistöðum: • frábærar baðstrendur • fjölbreytta og vandaða hótel- og íbúðargistingu • stóraog litla veitingastaði • aragrúaverslana • fjölda diskóteka • stórkostlega möguleika á lengri og styttri skoðunarferðum • þrautreyndafararstjóm • sérstakabamafararstjóm og bamaklúbb • endalausa möguleika á leikjum og fjöri • vatnsrennibraut og tennisvelli • bowling- og kappakstursbrautir • hljómleika og leiksýningar • sirkus og sædýrasafn • innfædda borgarbúa • ítalskaferðamenn • erlenda ferðamenn • - allt. Gatteo a Mare San Mauro a Mare Misarto Adnattco Lidi di Comacchio Savignano a Mare Dellana - Igea Manna Cervia - Milano Marittima Ravenna ele Sue Marine Samvinnuferdir - Landsýn Austurstræti 12 • Simar 91 -27077 & 91 -28899 Hótel Sögu viö Hagatorg • 91 -622277. Akureyri: Skipagötu 14 • 96-27200 fppyaMKMV
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.