Morgunblaðið - 15.03.1987, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 15.03.1987, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. MARZ 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sölumenn Sjúkraþjálfarar Þerna — matsveinn Þernu sem getur leyst matsvein af í fríum vantar á m/s Herjólf sem fyrst. Upplýsingar veittar á skrifstofunni. Herjóifurhf., Vestmannaeyjum, símar 98-1792 og 98-1433. Okkur vantar sölumann og afgreiðslumann í verslun okkar sem eru vanir sölu og af- greiðslu á vélum og iðnaðarvörum. Aðeins vanir menn koma til greina. Umsóknum ekki svarað í síma. Góð laun fyrir rétta menn. Sjúkraþjálfari óskast frá og með 15. maí. Til greina koma bæði full staða og hlutastörf. Sjúkraþjálfun Hilmis Ágústssonar, Áftamýri 5, sími 689009. Fóstrur vantar í heils- eða hálfsdagsstörf á dagvistar- heimilinu Sólbrekku, Seltjarnarnesi. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 611961. SV.ÍÐISSTJÓRN MALEFNA FATLAÐRA NORÐL'RLASDl EVSTRA Stórholti 1 600 AKUREYRI Vistheimilið Sólborg Okkur vantar þroskaþjálfa til starfa í ýmsar stöður, einnig til sumarafleysinga. Hjálpum til með útvegun húsnæðis. Hafið samband við okkur. Skrifstofan er opin frá 10.00-16.00 virka daga sími 96-21755. Forstöðumaður. m Skeifunni 11-D, 108 Reykjavík. 22ja ára stúlka óskar eftir vellaunuðu framtíðarstarfi og jákvæðum vinnustað. Býður fram ágæta framkomu, stundvísi og létta lund. Hefur próf úr ritaraskólanum (enskubraut), ágætis- málakunnáttu og góða vélritunarkunnáttu. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „HG - 252“. Tækniteiknari óskast til starfa. Starfsreynsla æskileg. Verkfraeðistofan Rafteikning hf., Borgartúni 17, sími28144. Bílavinna Ryðvarnarfyrirtæki óskar að ráða starfsmann nú þegar til framtíðarstarfa. Góðir tekju- möguleikar fyrir góðan mann. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. með uppl. um nafn, aldur, heimiii, síma, og fyrri störf merkt: „Bílavinna — 823“. Sölufólk Óskum eftir duglegu og ábyggilegu sölufólki um land allt. Góð sölulaun í boði. Upplýsingar í síma 686535 á skrifstofutíma annars í 656705. Umsóknir sendist auglýs- ingadeild Mbl. merkt: „Sölufólk — 3720“. Lagermaður Óskum að ráða starfsmann á lager í matvöru- verslun í Hafnarfirði. Upplýsingar með nafni, heimili og síma sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „L - 2102“. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi öskast 3ja herb. íbúð óskast Starfsmann okkar vantar 3ja herb. íbúð á leigu frá 1. apríl nk. Upplýsingar í síma 83277 á mánudag. Brauð hf., Skeifunni 11. 100 fm — Múlahverfi Verslunarhúsnæði óskast á jarðhæð í Múla- hverfi. A.m.k. 100 fm með gluggum og góðum bílastæðum. Oruggar greiðslur. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „M - 578“. 2ja-3ja herb. íb. óskast Tvær stúlkur utan af landi óska eftir íbúð frá og með 1. apríl nk. Góðri umgengni og skil- vísum mánaðagreiðslum heitið. Upplýsingar í síma 84695 milli kl. 15.00-22.00. SMIÐJUVEG 11-200 KÓPAVOGI - S: 91-641340 íbúðtilleigu 3ja herbergja íbúð óskast á leigu fyrir starfs- mann okkar sem fyrst. Verslunar- og þjónustuhúsnæði Ca 400-450 fm verslunar- og þjónustuhús- næði óskast á leigu á Reykjavíkursvæðinu. Upplýsingar veitir: Ingileifur Einarsson, lögg. fast., sími 688828. Utankjörfundaratkvæða- greiðsla í Kópavogi Utankjörfundaratkvæðagreiðsla í Kópavogi vegna alþingiskosninganna 25. apríl 1987 hófst fimmtudaginn 12. mars 1987 og stend- ur fram á kjördag. Kjörstaður verður opinn sem hér segir: Alla virka daga kl. 10.00-15.00. Frá og með 1. apríl nk. verður opið alla virka daga kl. 10.00-15.00 og kl. 18.00-20.00, sunnudaga og helgidaga kl. 10.00-12.00. Lokað verður föstudaginn langa 17. apríl og páskadag 19. apríl. Kosið verður í húsi embættisins, Auðbrekku 10, símar 44022 og 41200. Bæjarfógetinn í Kópavogi, Ásgeir Pétursson. BESSA S TAÐAHREPPUR SKRIFSTOFA, BJARNASTÖDUM SÍMI: 51950 221 BESSA S TA ÐA HREPPUR Framlagning kjörskrár Kjörskrá vegna alþingiskosninga 25. apríl nk. liggurframmi á skrifstofu Bessastaðahrepps, Bjarnastöðum, frá og með 13. mars nk. Kærufrestur vegna kjörskrár er til 6. apríl 1987. Menn eru hvattir til að kynna sér hvort nafn þeirra er í kjörskránni. Sveitarstjóri. Hafnarfjörður — íbúðarlóðir Hafnarfjarðarbær hefur til úthlutunar lóðir fyrir íbúðarhús í Setbergi og víðar. Um er að ræða lóðir fyrir einbýlishús, raðhús og fjölbýlishús. Nánari uppl. veitir skrifstofa bæjarverkfræð- ings, Strandgötu 6 þar með talið um gjöld vegna lóðanna, byggingarskilmála o.fl. Umsóknum skal skila á þar til gerðum eyðu- blöðum sem þar fást eigi síðar en þriðjudag- inn 31. mars nk. Bæjarverkfræðingur. Aðalfundur Aðalfundur Sparisjóðs vélstjóra verður hald- inn í Borgartúni 18, laugardaginn 21. mars nk. kl. 14.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir sparisjóðsaðilum í afgreiðslu sparisjóðsins í Borgartúni18, fimmtudaginn 19. mars og föstudaginn 20. mars svo og á fundarstað. Stjórnin. Húnvetningar Fyrirhugað er að halda ættarmót hjónanna Klemensar Ólafssonar frá Hofstöðum í Langadal og Þórunnar Björgvinsdóttur frá Akri í Húnaþingi sem bjuggu á Kurfi, Skaga- strönd, fyrstu helgina í júlí í félagsheimili Skagastrandar. Afkomendur og aðstandendur eru hér með beðnir að tilkynna þáttöku sína og hvort þeir hafa hug á sætaferðum í eftirtalin núm- er: Skagaströnd 95-4616, Keflavík 92-3262, Hafnarfirði 52437. ' -^L.. T'v.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.