Morgunblaðið - 15.03.1987, Side 54
54
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. MARZ 1987
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Sölumenn
Sjúkraþjálfarar
Þerna — matsveinn
Þernu sem getur leyst matsvein af í fríum
vantar á m/s Herjólf sem fyrst.
Upplýsingar veittar á skrifstofunni.
Herjóifurhf., Vestmannaeyjum,
símar 98-1792 og 98-1433.
Okkur vantar sölumann og afgreiðslumann
í verslun okkar sem eru vanir sölu og af-
greiðslu á vélum og iðnaðarvörum. Aðeins
vanir menn koma til greina.
Umsóknum ekki svarað í síma.
Góð laun fyrir rétta menn.
Sjúkraþjálfari óskast frá og með 15. maí. Til
greina koma bæði full staða og hlutastörf.
Sjúkraþjálfun Hilmis Ágústssonar,
Áftamýri 5,
sími 689009.
Fóstrur
vantar í heils- eða hálfsdagsstörf á dagvistar-
heimilinu Sólbrekku, Seltjarnarnesi.
Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma
611961.
SV.ÍÐISSTJÓRN MALEFNA FATLAÐRA
NORÐL'RLASDl EVSTRA
Stórholti 1
600 AKUREYRI
Vistheimilið Sólborg
Okkur vantar þroskaþjálfa til starfa í ýmsar
stöður, einnig til sumarafleysinga. Hjálpum
til með útvegun húsnæðis. Hafið samband
við okkur. Skrifstofan er opin frá 10.00-16.00
virka daga sími 96-21755.
Forstöðumaður.
m
Skeifunni 11-D, 108 Reykjavík.
22ja ára stúlka
óskar eftir vellaunuðu framtíðarstarfi og
jákvæðum vinnustað. Býður fram ágæta
framkomu, stundvísi og létta lund. Hefur
próf úr ritaraskólanum (enskubraut), ágætis-
málakunnáttu og góða vélritunarkunnáttu.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„HG - 252“.
Tækniteiknari
óskast til starfa. Starfsreynsla æskileg.
Verkfraeðistofan Rafteikning hf.,
Borgartúni 17, sími28144.
Bílavinna
Ryðvarnarfyrirtæki óskar að ráða starfsmann
nú þegar til framtíðarstarfa. Góðir tekju-
möguleikar fyrir góðan mann.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. með
uppl. um nafn, aldur, heimiii, síma, og fyrri
störf merkt: „Bílavinna — 823“.
Sölufólk
Óskum eftir duglegu og ábyggilegu sölufólki
um land allt. Góð sölulaun í boði.
Upplýsingar í síma 686535 á skrifstofutíma
annars í 656705. Umsóknir sendist auglýs-
ingadeild Mbl. merkt: „Sölufólk — 3720“.
Lagermaður
Óskum að ráða starfsmann á lager í matvöru-
verslun í Hafnarfirði.
Upplýsingar með nafni, heimili og síma
sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„L - 2102“.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
húsnæöi öskast
3ja herb. íbúð óskast
Starfsmann okkar vantar 3ja herb. íbúð á
leigu frá 1. apríl nk.
Upplýsingar í síma 83277 á mánudag.
Brauð hf.,
Skeifunni 11.
100 fm — Múlahverfi
Verslunarhúsnæði óskast á jarðhæð í Múla-
hverfi. A.m.k. 100 fm með gluggum og
góðum bílastæðum.
Oruggar greiðslur.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„M - 578“.
2ja-3ja herb. íb. óskast
Tvær stúlkur utan af landi óska eftir íbúð frá
og með 1. apríl nk. Góðri umgengni og skil-
vísum mánaðagreiðslum heitið.
Upplýsingar í síma 84695 milli kl. 15.00-22.00.
SMIÐJUVEG 11-200 KÓPAVOGI - S: 91-641340
íbúðtilleigu
3ja herbergja íbúð óskast á leigu fyrir starfs-
mann okkar sem fyrst.
Verslunar- og
þjónustuhúsnæði
Ca 400-450 fm verslunar- og þjónustuhús-
næði óskast á leigu á Reykjavíkursvæðinu.
Upplýsingar veitir:
Ingileifur Einarsson, lögg. fast.,
sími 688828.
Utankjörfundaratkvæða-
greiðsla í Kópavogi
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla í Kópavogi
vegna alþingiskosninganna 25. apríl 1987
hófst fimmtudaginn 12. mars 1987 og stend-
ur fram á kjördag.
Kjörstaður verður opinn sem hér segir:
Alla virka daga kl. 10.00-15.00.
Frá og með 1. apríl nk. verður opið alla virka
daga kl. 10.00-15.00 og kl. 18.00-20.00,
sunnudaga og helgidaga kl. 10.00-12.00.
Lokað verður föstudaginn langa 17. apríl og
páskadag 19. apríl.
Kosið verður í húsi embættisins, Auðbrekku
10, símar 44022 og 41200.
Bæjarfógetinn í Kópavogi,
Ásgeir Pétursson.
BESSA S TAÐAHREPPUR
SKRIFSTOFA, BJARNASTÖDUM SÍMI: 51950
221 BESSA S TA ÐA HREPPUR
Framlagning kjörskrár
Kjörskrá vegna alþingiskosninga 25. apríl nk.
liggurframmi á skrifstofu Bessastaðahrepps,
Bjarnastöðum, frá og með 13. mars nk.
Kærufrestur vegna kjörskrár er til 6. apríl
1987. Menn eru hvattir til að kynna sér hvort
nafn þeirra er í kjörskránni.
Sveitarstjóri.
Hafnarfjörður
— íbúðarlóðir
Hafnarfjarðarbær hefur til úthlutunar lóðir
fyrir íbúðarhús í Setbergi og víðar. Um er
að ræða lóðir fyrir einbýlishús, raðhús og
fjölbýlishús.
Nánari uppl. veitir skrifstofa bæjarverkfræð-
ings, Strandgötu 6 þar með talið um gjöld
vegna lóðanna, byggingarskilmála o.fl.
Umsóknum skal skila á þar til gerðum eyðu-
blöðum sem þar fást eigi síðar en þriðjudag-
inn 31. mars nk.
Bæjarverkfræðingur.
Aðalfundur
Aðalfundur Sparisjóðs vélstjóra verður hald-
inn í Borgartúni 18, laugardaginn 21. mars
nk. kl. 14.00.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir
sparisjóðsaðilum í afgreiðslu sparisjóðsins í
Borgartúni18, fimmtudaginn 19. mars og
föstudaginn 20. mars svo og á fundarstað.
Stjórnin.
Húnvetningar
Fyrirhugað er að halda ættarmót hjónanna
Klemensar Ólafssonar frá Hofstöðum í
Langadal og Þórunnar Björgvinsdóttur frá
Akri í Húnaþingi sem bjuggu á Kurfi, Skaga-
strönd, fyrstu helgina í júlí í félagsheimili
Skagastrandar.
Afkomendur og aðstandendur eru hér með
beðnir að tilkynna þáttöku sína og hvort
þeir hafa hug á sætaferðum í eftirtalin núm-
er:
Skagaströnd 95-4616, Keflavík 92-3262,
Hafnarfirði 52437.
' -^L.. T'v.