Morgunblaðið - 15.03.1987, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 15.03.1987, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. MARZ 1987 47 ÚTVARP 989 'BYL GJANj SUNNUDAGUR 15. mars 08.00—09.00 Fréttir og tónlist í morgunsárið. 09.00-11.00 Ljúfur sunnu- dagsmorgunn á Bylgjunni. Fréttir kl. 10.00. 11.00—11.30 í fréttum var þetta ekki helst. Endurtekiö frá laugardegi. 11.30— 13.00 Vikuskammtur Einars Sigurðssonar. Einar lítur yfir fréttir vikunnar með gestum í stofu Bylgjunnar. Einnig gefst hlustendum kostur á að segja álit sitt á því sem efst er á baugi. Fréttir kl. 12.00. 13.00-15.00 Helgarstuð með Hemma Gunn. Létt sunnudagsstuö með góð- um gestum. Fréttir kl. 14.00. 15.00—17.00 Þorgrímur Þrá- insson tekur hressa músík- spretti og spjallar við ungt fólk sem getið hefur sér orð fyrir árangur á ýmsum svið- um. , Fréttir kl. 16.00. 17.00—19.00 Rósa Guð- bjartsdóttir leikur rólega sunnudagstónlist að hætti hússins og fær gesti í heim- sókn. Fréttir kl. 18.00. 19.00—21.00 Valdís Gunnars- dóttir á sunnudagskvöldi. Valdís leikur þægilega helg- artónlist og tekur við kveðj- um til afmælisbarna dagsins. (Síminn hjá Valdísi er 61 11 11). 21.00—23.30 Popp á sunnu- dagskvöldi. Þorsteinn J. Vilhjálmsson kannar hvað helst er á seyöi í poppinu. Viðtöl við tónlistarmenn með tilheyrandi tónlist. 23.30— 01.00 Jónína Leós- dóttir. Endurtekið viðtal Jónínu frá fimmtudags- kvöldi. 01.00—07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upp- lýsingar um veður. MÁNUDAGUR 16. mars 07.00—09.00 Á fætur með Siguröi G. Tómassyni. Létt tónlist með morgunkaffinu. Sigurður lítur yfir blööin og spjallar við hlustendur og gesti. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.00—12.00 Páll Þorsteins- son á léttum nótum. Palli leikur uppáhaldslögin ykkar og spjallar til hádegis. Tap- að fundiö, afmæliskveðjur og mataruppskriftir Síminn hjá Palla er 611111. Fréttir kl. 10.00, 11.00 og 12.00. 12.00—14.00 Á hádegismark- aði með Jóhönnu Haröar- dóttur. Jóhanna og fréttamenn Bylgjunnar fylgj- ast með því sem helst er í fréttum, spjalla við fólk og segja frá. Flóamarkaðurinn er á dagskrá eftir kl. 13.00. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00—17.00 Pétur Steinn á réttri Bylgjulengd. Pétur spilar síðdegispoppið og spjallar við hlustendur og tónlista menn. Fréttir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00—19.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síödegis. Hallgrímur leikur tónlist, lítur yfir fréttirnar og spjallar við fólk sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00. 19.00—21.00 Þorsteinn J. Vil- hjálmsson íkvöld. Þorsteinn leikur létta tónlist og kannar hvað er á boðstólum í kvik- myndahúsum, leikhúsum og víöar. 21.00—23.00 Ásgeir Tómas- son á mánudagskvöldi. Ásgeir kemur víða við í rokk- heiminum. 23.00-24.00 Vökulok. Ljúf tónlist og fréttatengt efni. Dagskrá i umsjá Braga Sig- urössonar fréttamanns. 24.00—07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upp- lýsingar um veöur. ALFA KrÍBtileg átrarpaitM. FM 102,9 SUNNUDAGUR 15. mars 13.00 Tónlistarþáttur. 16.00 Hlé. 21.00 Kvöldvaka. I skóla bæn- arinnar. Upphaf kristilegu útvarpsstöðvarinnar í Evr- ópu. Hugleiðing. Þáttur i umsjón Sverris Sverrissonar og Eiríks Sigurbjörnssonar. 24.00 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 16. mars 08.00 Morgunstund: Guðs orð og bæn. 08.15 Tónlist. 13.00 Tónlistarþáttur með lestri úr Ritningunni. 16.00 Dagskrárlok. Ævintýramynd í Laugarásbíói LAUGARÁSBÍÓ hefur hafið sýn- ingar á ævintýramyndinni Furðuveröld Jóa. Með aðalhlut- verk í myndinni fara Joshua Morell og Tammy Sh Hiewlds. Leikstjóri er Roland Emmerich. Myndin fjallar um Jóa, níu ára gamlan dreng, sem býr með móður sinni. Einn dag gerast það að allir hlutimir í herbergi Jóa virðast öðl- ast líf. I^eikfangasími Jóa hringir og hann talar við föður sinn sem er látinn. Jói getur fengið dauða hluti til að hreyfast með vilja sínum einum. Það sem hafði bytjað sem spennandi leikur fær á sig alvar- legri mynd þegar fréttist um hina furðulegu hæfileika hans, segir í frétt frá kvikmyndahúsinu. / / 1 l i 1 1 að verðmæti 2.000.000 hvor 4 SUBARU 1800 4WD station og 18 SUBARU JUSTY 4WD Mcð þátttöku þinni í Happdrætti Slysavamafélagsins átt þú möguleika á íbúðarvinningi að eigin vali eða lyklunum að nýjum bíl ÞÁTTTAKA ÞÍN ER LYKILLINN AÐ AUKNUM SLYSAVÖRNUM HAPPDRÆTTI Slysavamafélags íslands /lugnablik
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.