Morgunblaðið - 15.03.1987, Blaðsíða 52
52
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. MARZ 1987
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Hlutastarf
- Hafnarfirði
BORGARSPITALINN
LAUSAR STÖÐUR
Fyrirtækið er innflutningsfyrirtæki í Hafnar-
firði.
Starfið felst í þrifum á skrifstofuhúsnæði og
umsjón mötuneytis fyrir 12 starfsmenn.
Hæfniskröfur eru að viðkomandi hafi gaman
að matreiðslu, sé snyrtilegur og léttur í lund.
Vinnutími er frá kl. 7.00-14.00.
Umsóknarfrestur er til og með 20. mars nk.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00.
Skólétvörðustig !a - W1 Reyk/avik Simi 6PIM5
Innheimta
Fyrirtækið er prentsmiðja í Reykjavík.
Starfið er sjálfstætt innheimtustarf, þar sem
viðkomandi mun auk innheimtu annast bréfa-
skriftir, samningagerð o.fl. því varðandi.
Einnig felst í starfinu aðstoð við bókhald,
launaútreikinga og annað sem til fellur á
skrifstofu.
Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu stúd-
entar af viðskiptabraut/sviði eða hafi reynslu
af sambærilegum störfum.
Vinnutími er frá kl. 8.00-16.00.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00.
Afleysmga- og ráðnmgaþjónusta
L idsauki hf. W
Skólavórðustig la - Wi Reykjavik - Simi 621355
Sjúkrahús
Skagfirðinga
óskar að ráða eftirtalið starfsfólk:
1. Hjúkrunarfræðinga til sumarafleysinga og
í föst störf áfam.
2. Ljósmóður til sumarafleysinga í fast starf.
3. Meinatækni til sumarafleysinga.
4. Sjúkraliða til sumarafleysinga og í föst
störf.
5. Sjúkraþjálfa til sumarafleysinga.
Einnig vantar hjúkrunarfræðinga til sumaraf-
leysinga á Heilsugæslustöðina á Sauðárkróki
og Hofsósi.
Upplýsingar um laun og fleira veitir fyrir
sjúkrahús: Birgitta s. 5270, fyrir heilsugæslu:
Elísabet s. 5270.
Hjúkrunarforstjórar.
Verkstjóri
Óskum að ráða verkstjóra sem gæti hafið
störf mjög fljótlega. Umsækjandi þarf að
hafa góða reynslu í að stjórna fólki og sem
leggur mikið upp úr stundvísi. Um framtíðar-
starf er að ræða.
Umsóknir skulu handritaðar með upplýsing-
um um menntun og fyrri störf og skulu
sendar Glit í seinasta lagi 20. mars.
Engar upplýsingar veittar í síma.
Höfðabakka 9, 112 Reykjavík.
Starfsmaður
óskast til ýmissa starfa innanhúss og utan.
Upplýsingar gefur Geir í síma 26222 fyrir
hádegi þann 16. mars nk.
Elli- og hjúkrunarheimiiið Grund.
Hjúkrunarfræðingar
Lausar eru stöður skurðhjúkrunarfræðinga á
skurðdeild.
Lausar eru stöður svæfingahjúkrunarfræð-
inga á svæfingadeild.
Lausar eru stöður hjúkrunarfræðinga á
skurðlækningadeildum A-3, A-4, A-5.
Sjúkraliðar
Sjúkraliði óskast í fullt starf við skurðdeild.
Um er að ræða ýmis aðstoðarstörf á skurð-
stofu.
Lausar eru stöður sjúkraliða á skurðlækn-
ingadeildum A-3, A-4 og A-5.
Aðstoðarmaður
Sérhæfður aðstoðarmaður óskast í hálft
starf við skurðdeild. Starfið felst í þrifum á
skurðstofu o.fl.
Starfsmenn
Starfsmenn óskast í Arnarholt til ræstinga.
Um er að ræða 8—12 st. vaktir. Ferðir til
og frá Hlemmi.
Upplýsingar fást hjá hjúkrunarstjórn í síma
696600.
BORGARSPÍTALINN
ö696600
Tölvuinnsláttur
Asiaco hf. Suðurströnd 4, Seltj.nesi,
vill ráða starfskraft til að annast tölvuinn-
slátt pantana, reikninga og skyldra verkefna.
Leitað er að aðila með tölvuþekkingu sem
er töluglöggur og nákvæmur í starfi og vinn-
ur sjálfstætt og skipulega.
Um er að ræða nýtt starf.
Vinnutími 8.30 til kl. 18.00. Laun samnings-
atriði. Nánari uppl. á skrifstofu okkar.
Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri
störf sendist skrifstofu okkar fyrir 22. mars.
(rt TÐNTIÓNSSON
RÁDCJÓF & RÁÐN I NC.ARNÓN USTA
TUNGOTU 5. lOl REYKJAVÍK - POSTHÓLF 693 SIMI 621322
iil LAUSAR STÖÐUR HJÁ
TJ REYKJAVIKURBORG
Fóstrur, þroskaþjálfar eða aðrir með uppeld-
isfræðilega menntun og reynslu, óskast til
stuðnings börnum með sérþarfir á dagvistar-
heimilum í vestur- og miðbæ. Heilt eða
hlutastarf eftir samkomulagi.
Upplýsingar hjá Gunnari Gunnarssyni sál-
fræðingi á skrifstofu Dagvistar barna í síma
27277 eða 22360.
Umsóknum ber að skila til Starfsmannahalds
Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð
á sérstökum eyðublöðum sem þar fást.
Innheimtustjóri
Meðalstórt fyrirtæki (50-60 m.) óskar eftir
að ráða innheimtustjóra. Helst er leitað að
stúlku/konu sem hefur umtalsverða reynslu
af innheimtu um síma.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir nk.
miðvikudag merktar: „Innheimtustjóri — 713“.
Forritari
óskar eftir vel launuðu starfi. Hefur flest for-
ritunarmál.
Tilboð óskast send til auglýsingadeildar
Mbl. merkt: „F — 5200“.
GIGTARFÉLAG ÍSLANDS
ÁRMÚLI 5 — 108 REYKJAVÍK
Slmi: 91-30760
Sjúkraþjálfari
óskast á Gigtlækningastöðina Ármúla 5 frá
1. apríl.
Upplýsingar hjá yfirsjúkraþjálfara í síma
30760.
Stjórnin
Starfsfólk óskast
í matvörudeild til eftirtalinna starfa:
a) Vinna við áfyllingu og almenna afgreiðslu.
b) Vinna við afgreiðslu í kjötborði.
c) Hálfsdagsstarf til aðstoðar í eldhúsi.
Allar nánari upplýsingar veitir verslunarstjóri
í síma 622200.
IVKR
VÖRUHÚSIÐ EIÐISTOfíG/
Skrifstofustarf
Óskum að ráða starfskraft til almennra skrif-
stofustarfa. Æskileg er undirstöðukunnátta
í vélritun, bókhaldi og tölvuvinnslu.
Þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Umsóknir merktar: „Lífeyrissjóður — 5492“
sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 20. mars nk.
Skyndibitastaður
Óskum að ráða gott og áhugasamt starfs-
fólk til framtíðarstarfa við afgreiðslu og fleira.
Nánari upplýsingar veittar á staðnum milli
kl. 14.00-16.00 næstu daga (ekki í síma).
Sel-bitinn,
Eiðistorgi.
SMIÐJUVEG 11 - 200 KÓPAVOGI - S: 91-641340
Múrarar
Múrarar óskast. Mikil vinna framundan.
Aðstoð
í prentsmiðju
Óskum eftir að ráða aðstoðarmann í prent-
smiðju til fjölbreyttra starfa.
Námssamningur í prentun kemur til greina.
Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl.
fyrir 20. mars merktar: „P — 5495".
Framtíðarstarf
Óskum eftir starfsmönnum til verksmiðju-
og lagerstarfa.
Smjörlíki — Sól hf.,
Þverholti 17-21.