Morgunblaðið - 15.03.1987, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 15.03.1987, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. MARZ 1987 29 Málfreyju- deildin Yr með kynn- ingarfund MÁLFREYJUDEILDIN Ýr verður með kynningarfund á starfsemi málfreyja mánudag- inn 16. mars nk. að Síðumúla 17, 2. hæð, kl. 20.30. Landssamtök málfreyja á íslandi eru hluti alþjóðlegra samtaka sem vinna að því að þjálfa einstaklinga til tjáskipta,_ félagslegra samskipta og forystu. Áhersla er lögð á vemd- un móðurmálsins og fundarsköp. Samtökin starfa í deildum og era fundir hjá Ýr fyrsta og þriðja mánu- dag í hveijum mánuði að Síðumúla 17 kl. 20.30. Vísnakvöld á Borginni TÓNLISTARFÉLAGIÐ Vísna- vinir heldur visnakvöld á Hótel Borg nk. mánudagskvöld 16. mars. Meðal þeirra sem fram munu koma eru: Gísli og Miller- systur, Valgeir Skagfjörð, Oddur Aibertsson, Guðjón Guðmunds- son, Karl Eiriksson og Jacob Edgar. Það er ýmislegt fleira á döfinni hjá Vísnavinum og má t.d. nefna söngvakeppni með þátttöku fram- haldsskólanna, sem haldin verður í næsta mánuði. Fróóleikur og skemmtun fyrirháa semlága! 0] Electrolu x Ryksugu- tilboð D-720 1100 WÖTT. D-740 ELECTRONIK. Z-165 750 WÖTT. Aðeins 1 .500 kr. út og eftirstöðvar til allt að 6 mánaða. mrnnD iiLusim Á lesnum aiiglýsinsuni, niámid. - ftísUid Rásl Rás2 700.. . 8«o... 9°o- 10°°" 00 . 12°o.. 13°o.. 1400.. 1500" 1800.. vz-nn io-uu RIKISUTVARPIÐ AUGLÝSINGADEILD SÍMAR: 22274-22275 \cii)ki:2l<) pr.orÖ VerÖkrlfW pr.orÖ ÖRKIN/SlA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.