Morgunblaðið - 15.03.1987, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. MARZ 1987
29
Málfreyju-
deildin Yr
með kynn-
ingarfund
MÁLFREYJUDEILDIN Ýr
verður með kynningarfund á
starfsemi málfreyja mánudag-
inn 16. mars nk. að Síðumúla
17, 2. hæð, kl. 20.30.
Landssamtök málfreyja á íslandi
eru hluti alþjóðlegra samtaka sem
vinna að því að þjálfa einstaklinga
til tjáskipta,_ félagslegra samskipta
og forystu. Áhersla er lögð á vemd-
un móðurmálsins og fundarsköp.
Samtökin starfa í deildum og era
fundir hjá Ýr fyrsta og þriðja mánu-
dag í hveijum mánuði að Síðumúla
17 kl. 20.30.
Vísnakvöld
á Borginni
TÓNLISTARFÉLAGIÐ Vísna-
vinir heldur visnakvöld á Hótel
Borg nk. mánudagskvöld 16.
mars. Meðal þeirra sem fram
munu koma eru: Gísli og Miller-
systur, Valgeir Skagfjörð, Oddur
Aibertsson, Guðjón Guðmunds-
son, Karl Eiriksson og Jacob
Edgar.
Það er ýmislegt fleira á döfinni
hjá Vísnavinum og má t.d. nefna
söngvakeppni með þátttöku fram-
haldsskólanna, sem haldin verður í
næsta mánuði.
Fróóleikur og
skemmtun
fyrirháa semlága!
0] Electrolu x
Ryksugu-
tilboð
D-720
1100 WÖTT.
D-740
ELECTRONIK.
Z-165
750 WÖTT.
Aðeins
1 .500 kr. út
og eftirstöðvar til allt
að 6 mánaða.
mrnnD iiLusim
Á lesnum aiiglýsinsuni, niámid. - ftísUid
Rásl
Rás2
700.. .
8«o...
9°o-
10°°"
00 .
12°o..
13°o..
1400..
1500"
1800..
vz-nn
io-uu
RIKISUTVARPIÐ
AUGLÝSINGADEILD
SÍMAR: 22274-22275
\cii)ki:2l<)
pr.orÖ
VerÖkrlfW
pr.orÖ
ÖRKIN/SlA