Morgunblaðið - 15.03.1987, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 15.03.1987, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. MARZ 1987 53 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Óskum eftir að ráða afgreiðslumann í heilsdags- eða hlutastarf eftir samkomu- lagi. Starfið er fólgið í afgreiðslu rafeinda- hluta og rafeindabúnaðar, Um er að ræða traust fyrirtæki með langa reynslu á þessu sviði. Æskilegt er að umsækjandi hafi staðgóða tölvukunnáttu ásamt þekkingu á rafeinda- búnaði og hafi góða enskukunnáttu. Við bjóðum góð laun og góða vinnuaðstöðu. Umsóknum með upplýsingum um umsækj- endur verði skilað til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „Tl — 1001“ sem fyrst. Byggingarverk- fræðingur óskast Byggingarverkfræðingur með nokkra starfs- reynslu óskast til starfa við útibú okkar á Reyðarfirði. Starfið er fjölbreytt og felur í sér bæði hönn- un, eftirlit með framkvæmdum svo og gerð tilboða og aðra verktakaþjónustu. Við leitum að röskum manni, sem getur unn- ið sjálfstætt og er reiðubúinn að takast á við margvísleg verkefni. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu okkar í Reykjavík. hönnun hf Ráðgjafarverkfræðingar FRV Síðumula 1-108 Reykjavík • Siml (91) 84311 FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á (SAFIRÐI Hjúkrunarfræðingar — sjúkraliðar Óskum að ráða nú þegar: ★ Hjúkrunarfræðinga ' ★ Sjúkraliða Húsnæði og dagvistun barna til staðar. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 94-3014 eða 94-3020 alla virka daga milli kl. 8.00 og 16.00. Umbúðaframleiðsla — framtíðarstörf Kassagerð Reykjavíkur hf. óskar eftir mönnum til starfa á lyftara. Umsækjendur þurfa að hafa lyftarapróf. Æskilegur aldur 20-40 ára. Gott mötuneyti er á staðnum. Þeir, sem áhuga hafa á störfum þessum, hafi samband við Þóru Magnúsdóttur milli kl. 13.00-16.00. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. XAKassagerð Reykjavíkur hf. ^ KLEPPSVEGI 33 - 105 REYKJAVlK - S. 38383 Ritari á lögmannsstofu Lögfræðistofa í miðborg Reykjavíkur óskar að ráða vanan og töluglöggan ritara til starfa hálfan daginn frá 1. apríl nk. Vinnutími frá 8.30-12.00 f.h. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf berist auglýsingadeild Morgunblaðsins fyrir kl. 17.00 fimmtudaginn 19. mars nk. merktar: „Ritari — 2105“. Sölumaður (108) Óskum eftir að ráða hjúkrunarfræðing eða sjúkraliða til starfa hjá stóru deiidaskiptu fyrirtæki í Reykjavík. Við leitum að sérmenntuðum sölumanni til að selja þekktar vörur til sjúkrastofnana í Reykjavík og nágrenni, sem hefur góða starfsmenntun og reynslu, áhuga og getu til að starfa sem sölumaður. í boði er sjálfstætt og krefjandi framtíðar- starf á góðum launum. Nánari upplýsingar veitir Katrín Óladóttir. Vinsamlegast sendið umsóknir merktar: „Sölumaður (108)“ til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. fyrir 19. mars nk. Hagvangurhf RÁÐNINCARPJÓNUSTA CRENSÁSVECI 13, '108 REYKJAVÍK Sími: 83666 Skipasmíðastöð Marsellíusar, ísafirði, fyrirtæki í örum vexti Okkur vantar fleiri starfsmenn í eftirtaldar greinar: Rennismíði, vélvirkjun, plötusmíði. Mikil vinna. Aðstoðum við útvegun hús- næðis. Hafið samband í síma 94-4470 á daginn og 4127 á kvöldin. SKIPASMÍÐASTÖÐ MARSELLÍUSAR hf. Isafirfti. Þjónustustarf Matsölustaður í austurbænum vill ráða dug- legan og snyrtilegan starfskraft sem m.a. steikir hamborgara og smyr brauð. Vinnutími 9.00-18.00. Alltaf einhver auka- vinna. Upplýsingar á skrifstofu okkar. GtidntTónsson RÁÐCJÓF & RÁÐN I NCARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 Skrifstofustarf Kona óskast til almennra skrifstofustarfa. Starfið felst m.a. í símavörslu og nótnaskrift á tölvu. Vélritunarkunnátta nauðsynleg og tölvuþekk- ing æskileg. Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf merktar: „K.G.G. — 583“ sendist auglýsinga- deild Mbl. Kristján G. Gíslason hf., Hverfisgötu 6, Reykjavík. Ert þú þroskaþjálfi sem langar út á land í fallegt umhverfi? Vestmannaeyjabær vill ráða þig. Um er að ræða starf á tveimur dagvistar- stofnunum fyrir börn, 50% á hvorri. Góð laun eru í boði fyrir skemmtilegt starf á vinnustað þar sem ríkir góður starfsandi og hlutfall faglærðra er hátt. Nánari upplýsingar gefur félagsmálafulltrúi í síma 98-1088 kl. 16.00-17.00. Ritari Þjónustufyrirtæki í miðborginni. Starfið: Móttaka, símavarsla, ritvinnsla, skjalavistun og almenn aðstoð á skrifstofu. Ritarinn. Hlýlegt, aðlaðandi viðmót og leggur metnað sinn í að veita fyrsta flokks þjónustu og skila góðu starfi. Færni í ensku. Verslunar- menntun og góð reynsla af skrifstofustörfum áskilin. Skrifstofumaður Þjónustufyrirtæki í miðborginni. Starfið: Merking fylgiskjala, innsláttur, af- stemmingar, innlendar og erlendar bréfa- skriftir, skjalavistun og móttaka. Skrifstofumaðurinn: Reynsla af bókhalds- störfum, tölvuvinnslu og almennum skrif- stofustörfum. Skrifstofumaður Heildverslun í Sundaborg. Starfið: Rekstur skrifstofu, bókhald, gjald- kerastörf, bréfaskriftir, sala o.fl. Skrifstofan er tölvuvædd. Skrifstofumaðurinn: Reynsla af ofangreind- um starfssviðum. Vilji og geta til að starfa sjálfstætt. Skrifstofumaður Heildverslun í Sundaborg. Starfið: Móttaka pantana, útskrift á reikning- um og almenn aðstoð á skrifstofu. Vinnutími 9.00-13.00. Skrifstofumaðurinn: Almenn reynsla af skrif- stofustörfum. Umsóknum skal skilað á skrifstofu okkarfyrir 21. þ.m. Starfsmannastjórnun Ráðningaþjónusta FRUm Sundaborg 1-104 Reykjavík - Símar 681888 og 681837 Viðskiptafræðinemi sem lýkur 3. ári í vor óskar eftir starfi í sum- ar. Er tilbúinn að taka á sig mikla vinnu. Til greina kemur hlutastarf næsta vetur. Margt kemur til greina en starfið verður þó að tengj- ast verslun og viðskiptum. Upplýsingar í síma 33027. Borgarnes Framkvæmdastjóri Fyrirtækið er byggingafyrirtæki. Starfssvið: Stjórnun verklegra framkvæmda, áætlanagerð, tilboðsgerð, samningagerð og hönnun. Við leitum að manni með verkfræði- eða tæknimenntun af byggingasviði. Iðnskóla- menntun ásamt reynslu af stjórnunarstörfum æskileg. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlegast sendið umsóknir merktar: „Framkvæmdastjóri Bgn.“ til Ráðningar- þjónustu Hagvangs hf. fyrir 25. mars. Hagvangurhf RÁÐNINCARRJÓNUSTA CRENSÁSVECI 13, 108 REYKJAVÍK Sími: 83666
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.