Morgunblaðið - 15.03.1987, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 15.03.1987, Qupperneq 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. MARZ 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hlutastarf - Hafnarfirði BORGARSPITALINN LAUSAR STÖÐUR Fyrirtækið er innflutningsfyrirtæki í Hafnar- firði. Starfið felst í þrifum á skrifstofuhúsnæði og umsjón mötuneytis fyrir 12 starfsmenn. Hæfniskröfur eru að viðkomandi hafi gaman að matreiðslu, sé snyrtilegur og léttur í lund. Vinnutími er frá kl. 7.00-14.00. Umsóknarfrestur er til og með 20. mars nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00. Skólétvörðustig !a - W1 Reyk/avik Simi 6PIM5 Innheimta Fyrirtækið er prentsmiðja í Reykjavík. Starfið er sjálfstætt innheimtustarf, þar sem viðkomandi mun auk innheimtu annast bréfa- skriftir, samningagerð o.fl. því varðandi. Einnig felst í starfinu aðstoð við bókhald, launaútreikinga og annað sem til fellur á skrifstofu. Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu stúd- entar af viðskiptabraut/sviði eða hafi reynslu af sambærilegum störfum. Vinnutími er frá kl. 8.00-16.00. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00. Afleysmga- og ráðnmgaþjónusta L idsauki hf. W Skólavórðustig la - Wi Reykjavik - Simi 621355 Sjúkrahús Skagfirðinga óskar að ráða eftirtalið starfsfólk: 1. Hjúkrunarfræðinga til sumarafleysinga og í föst störf áfam. 2. Ljósmóður til sumarafleysinga í fast starf. 3. Meinatækni til sumarafleysinga. 4. Sjúkraliða til sumarafleysinga og í föst störf. 5. Sjúkraþjálfa til sumarafleysinga. Einnig vantar hjúkrunarfræðinga til sumaraf- leysinga á Heilsugæslustöðina á Sauðárkróki og Hofsósi. Upplýsingar um laun og fleira veitir fyrir sjúkrahús: Birgitta s. 5270, fyrir heilsugæslu: Elísabet s. 5270. Hjúkrunarforstjórar. Verkstjóri Óskum að ráða verkstjóra sem gæti hafið störf mjög fljótlega. Umsækjandi þarf að hafa góða reynslu í að stjórna fólki og sem leggur mikið upp úr stundvísi. Um framtíðar- starf er að ræða. Umsóknir skulu handritaðar með upplýsing- um um menntun og fyrri störf og skulu sendar Glit í seinasta lagi 20. mars. Engar upplýsingar veittar í síma. Höfðabakka 9, 112 Reykjavík. Starfsmaður óskast til ýmissa starfa innanhúss og utan. Upplýsingar gefur Geir í síma 26222 fyrir hádegi þann 16. mars nk. Elli- og hjúkrunarheimiiið Grund. Hjúkrunarfræðingar Lausar eru stöður skurðhjúkrunarfræðinga á skurðdeild. Lausar eru stöður svæfingahjúkrunarfræð- inga á svæfingadeild. Lausar eru stöður hjúkrunarfræðinga á skurðlækningadeildum A-3, A-4, A-5. Sjúkraliðar Sjúkraliði óskast í fullt starf við skurðdeild. Um er að ræða ýmis aðstoðarstörf á skurð- stofu. Lausar eru stöður sjúkraliða á skurðlækn- ingadeildum A-3, A-4 og A-5. Aðstoðarmaður Sérhæfður aðstoðarmaður óskast í hálft starf við skurðdeild. Starfið felst í þrifum á skurðstofu o.fl. Starfsmenn Starfsmenn óskast í Arnarholt til ræstinga. Um er að ræða 8—12 st. vaktir. Ferðir til og frá Hlemmi. Upplýsingar fást hjá hjúkrunarstjórn í síma 696600. BORGARSPÍTALINN ö696600 Tölvuinnsláttur Asiaco hf. Suðurströnd 4, Seltj.nesi, vill ráða starfskraft til að annast tölvuinn- slátt pantana, reikninga og skyldra verkefna. Leitað er að aðila með tölvuþekkingu sem er töluglöggur og nákvæmur í starfi og vinn- ur sjálfstætt og skipulega. Um er að ræða nýtt starf. Vinnutími 8.30 til kl. 18.00. Laun samnings- atriði. Nánari uppl. á skrifstofu okkar. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu okkar fyrir 22. mars. (rt TÐNTIÓNSSON RÁDCJÓF & RÁÐN I NC.ARNÓN USTA TUNGOTU 5. lOl REYKJAVÍK - POSTHÓLF 693 SIMI 621322 iil LAUSAR STÖÐUR HJÁ TJ REYKJAVIKURBORG Fóstrur, þroskaþjálfar eða aðrir með uppeld- isfræðilega menntun og reynslu, óskast til stuðnings börnum með sérþarfir á dagvistar- heimilum í vestur- og miðbæ. Heilt eða hlutastarf eftir samkomulagi. Upplýsingar hjá Gunnari Gunnarssyni sál- fræðingi á skrifstofu Dagvistar barna í síma 27277 eða 22360. Umsóknum ber að skila til Starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. Innheimtustjóri Meðalstórt fyrirtæki (50-60 m.) óskar eftir að ráða innheimtustjóra. Helst er leitað að stúlku/konu sem hefur umtalsverða reynslu af innheimtu um síma. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir nk. miðvikudag merktar: „Innheimtustjóri — 713“. Forritari óskar eftir vel launuðu starfi. Hefur flest for- ritunarmál. Tilboð óskast send til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „F — 5200“. GIGTARFÉLAG ÍSLANDS ÁRMÚLI 5 — 108 REYKJAVÍK Slmi: 91-30760 Sjúkraþjálfari óskast á Gigtlækningastöðina Ármúla 5 frá 1. apríl. Upplýsingar hjá yfirsjúkraþjálfara í síma 30760. Stjórnin Starfsfólk óskast í matvörudeild til eftirtalinna starfa: a) Vinna við áfyllingu og almenna afgreiðslu. b) Vinna við afgreiðslu í kjötborði. c) Hálfsdagsstarf til aðstoðar í eldhúsi. Allar nánari upplýsingar veitir verslunarstjóri í síma 622200. IVKR VÖRUHÚSIÐ EIÐISTOfíG/ Skrifstofustarf Óskum að ráða starfskraft til almennra skrif- stofustarfa. Æskileg er undirstöðukunnátta í vélritun, bókhaldi og tölvuvinnslu. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir merktar: „Lífeyrissjóður — 5492“ sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 20. mars nk. Skyndibitastaður Óskum að ráða gott og áhugasamt starfs- fólk til framtíðarstarfa við afgreiðslu og fleira. Nánari upplýsingar veittar á staðnum milli kl. 14.00-16.00 næstu daga (ekki í síma). Sel-bitinn, Eiðistorgi. SMIÐJUVEG 11 - 200 KÓPAVOGI - S: 91-641340 Múrarar Múrarar óskast. Mikil vinna framundan. Aðstoð í prentsmiðju Óskum eftir að ráða aðstoðarmann í prent- smiðju til fjölbreyttra starfa. Námssamningur í prentun kemur til greina. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 20. mars merktar: „P — 5495". Framtíðarstarf Óskum eftir starfsmönnum til verksmiðju- og lagerstarfa. Smjörlíki — Sól hf., Þverholti 17-21.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.