Morgunblaðið - 15.03.1987, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. MARZ 1987
7
17.00 Fréttir.
17.03 Sinfóníur Mend-
elssohns. 2. þáttur.
Kynnir: Anna Ingólfsdóttir.
17.40 Torgið — Atvinnulif i
nútíð og framtið. Umsjón:
Einar Kristjánsson. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar. Daglegt
mál. Endurtekinn þáttur frá
morgni sem Erlingur Sigurð-
arson flytur.
19.40 Um daginn og veginn.
Rósa Björk Þorbjarnardóttir
endurmenntunarstjóri
Kennaraháskóla (slands tal-
ar.
20.00 Lög unga fólksins. Val-
týr Björn Valtýsson kynnir.
20.40 islenskir tónmennta-
þættir. Dr. Hallgrimur
Helgason flytur 14. erindi
sitt: Helgi Helgason, fyrri
hluti.
21.30 Útvarpssagan: „Heima-
eyjarfólkið" eftir August
Strindberg. Sveinn Víkingur
þýddi. Baldvin Halldórsson
les (15).
22.00 Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins.
22.15 Veðurfregnir.
SUNNUDAGUR
15. mars
9.00 Morgunþáttur. Stjórn-
andi: Helgi Már Barðason.
12.00 Hádegisútvarp með
fréttum og léttri tónlist i
umsjá Gunnlaugs Sigfús-
sonar.
13.00 Krydd i tilveruna.
Sunnudagsþáttur með af-
mæliskveðjum og léttri
tónlist í umsjá Ásgeröar J.
Flosadóttur.
15.00 Fjörkippir. Stjórnandi
Erna Arnardóttir.
16.00 Vinsældalisti rásar tvö.
Gunnar Svanbergsson
kynnir þrjátíu vinsælustu
lögin.
18.00 Dagskrárlok.
19.30 Tekiö á rás. Ingólfur
Hannesson og Samúel Örn
Erlingsson fylgjast með
þrem leikjum í siðustu um-
ferð úrvaldsdeildarinnar í
körfuknattleik og að auki
tveim leikjum í 1. deild karla
í handknattleik o.fl.
23.00 Dagskrárlok.
Fréttireru sagðarkl. 12.20.
22.20 Lestur Passíusálma.
Andres Björnsson les 24.
sálm.
23.10 i reynd — Um málefni
fatlaðra
Umsjón: Einar Hjörleifsson
og Inga Siguröardóttir.
23.10 Kvöldtónleikar
a. „The four ages of the
World", sinfónia eftir Karl
Ditters von Dittersdorf. Út-
varpshljómsveitin í Vanco-
uver leikur; John Avison
stjórnar.
b. „Appalachian Spring'' eft-
ir Aaron Copland. Strat-
ford-kammersveitin leikur;
Rafi Armenian stjórnar.
24.00 Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
16. mars
9.00 Morgunþáttur í umsjá
Kristjáns Sigurjónssonar og
Siguröar Þórs Salvarssonar.
Meðal efnis: Breiðskífa vik-
unnar, sakamálaþraut,
pistill frá Jóni Ólafssyni í
Amsterdam og óskalög
yngstu hlustendanna.
12.00. Hádegisútvarp með
fréttum og léttri tónlist í
umsjá Margrétar Blöndal.
13.00 Við förum bara fetið.
Stjórnandi: Rafn Jónsson.
16.00 Marglæti. Þáttur um
tónlist, þjóðlíf og önnur
mannanna verk. Umsjón:
Snorri Már Skúlason og
Skúli Helgason.
18.00 Dagskrárlok.
Fréttir sagðar kl. 9,00,
10.00, 11.00, 12.20, 15.00,
I 16.00 og 17.00.
MEÐALEFNIS
í KVÖLD
immmimi
ISLENDINGAR
ER-
LENDIS
Halla Linker. Hans Kristján
Árnason heimsækir Höllu Lin-
ker i Los Angeles. Halla hefur
lifað viðburðarríku lífi og ferð-
ast til fleiri þjóðlanda en
nokkur annar íslendingur. Hún
segir frá lífi sínu á opinskáan
og hreinskilinn hátt.
ANNAÐKVÖLD
!■■■■■■' i'fti nr
LÍFOGFJÖRÍ
BRANSANUM
(There is no Business like Show
Business). Þriðja Marilyn Mon-
roe myndin sem við sýnum i
marsmánuði. Myndin fjallar um
fimm manna fjölskyldu sem lifir
og hrærist i skemmtanabrans-
anum, en Marilyn Monroe leikur
unga þokkafulla söngkonu sem
tengist þessari fjölskyldu.
23:50
DALLAS
Núhefjast aftur sýningar áhin-
um vinsælu þáttum um Ewing
fjölskylduna. íþessum þætti
hyggst Miss Ellie gifta sig en
sá ráðahagur mætir mikilli and-
stöðu, sérstaklega fráJ.R.
STÖD2
u
fýb*
A uglýsingasími
Stöðvar 2 er 67 30 30
Lykillnn faarA
þú hjá
Heimillstsskjum
<8>
Heimilistæki hf
Þú finnur allt á þessum sólríku skemmtistöðum:
• frábærar baðstrendur • fjölbreytta og vandaða hótel- og íbúðargistingu
• stóraog litla veitingastaði • aragrúaverslana • fjölda diskóteka • stórkostlega
möguleika á lengri og styttri skoðunarferðum
• þrautreyndafararstjóm • sérstakabamafararstjóm og bamaklúbb • endalausa
möguleika á leikjum og fjöri • vatnsrennibraut og tennisvelli • bowling- og
kappakstursbrautir • hljómleika og leiksýningar • sirkus og sædýrasafn
• innfædda borgarbúa • ítalskaferðamenn
• erlenda ferðamenn • - allt.
Gatteo a Mare
San Mauro a Mare
Misarto Adnattco
Lidi di Comacchio
Savignano a Mare
Dellana - Igea Manna
Cervia - Milano Marittima
Ravenna ele Sue Marine
Samvinnuferdir - Landsýn
Austurstræti 12 • Simar 91 -27077 & 91 -28899
Hótel Sögu viö Hagatorg • 91 -622277. Akureyri: Skipagötu 14 • 96-27200
fppyaMKMV