Morgunblaðið - 17.03.1987, Side 9

Morgunblaðið - 17.03.1987, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. MARZ 1987 9 TÓNUSMRSKÓU KÓPNOGS Frá Tónlistarskóla Kópavogs Fyrstu vortónleikarnir verða haldnir í sal skólans Hamraborg 11,3. hæð, miðvikudaginn 18. mars kl. 20.30. Skólastjóri. Léttur, Ijúfur og þéttur Þú eyðir u.þ.b. 1/3 hluta œvi þinnar í svefn og hvíld. Þv( skiptir það máli að þú veljir góðan kodda, - kodda sem veitir höfði og hálsi nákvœmlega réttan stuðning. Latex koddinn er hannaður til þess að mœta ítrustu kröfum vandlátra notenda og er pr/ddur fjölmörgum kostum: • Hann er gerður úr hreinu náttúrugúmmíi, - sérstaklega hreinlegu efni sem hrindirfrá sér ryki og óhreinindum og þolir þvott. Hann er því einnig mjög hepþilegur fyrir þá sem þjást af ofnœmi, asma og heymœði. • 3000 rörlaga loftgöt sjá um að loftið leikur um koddann að innanverðu, - einstakt loftrœstikerfi sem tryggir jafnframt að koddinn heldur ávallt lögun sinni, er mjúkur og fjaðurmagnaður. Við erum með tvœr gerðir af Latex koddum: Þynnri gerð á kr.873,-. Þykkari gerð á kr.1 036 ......... \£?s- 6> Dtinlopíllo Haltu þér fast! - Verðið kemur á óvart! Við erum með tvœr gerðir af Latex koddum Þynnri gerð i Útsölustaðir: Hagkaupsbúðirnar Reykjavík, Njarðvík og Akureyri Dugguvogi 8-10 Síml 84655 Flýja konur Alþýðubandalagið? Samtök um kvennalista hafa yfirhöfuð svipaða afstöðu til þing- mála og Alþýðubandalagið. Skoðanakannanir sýna og að Alþýðubandalag og Samtök um kvennalista sækja á svipuð ef ekki sömu. kosningamið. Flóttinn frá Alþýðubandalaginu hefur einkum orðið yfirtil Kvennalistans. í reynd hefur meint „kvenna- pólitík" Samtakanna birzt sem eitt afbrigðið enn af róttækri vinstri stefnu. Af þessum sökum er meginþátturinn í „varnarbar- áttu Alþýðubandalagsins" fyrir komandi kosningar að gera hosur sínar grænar fyrir konum með vinstri viðhorf. Staksteinar staldra við þessa „varnarbaráttu" í dag“. Meinið: „Upp- hafning húsmóður- starfsins“! Sálarkreppa Alþýðu- bandalagsins, sem vex með viku hverri, kemur ekki sizt fram í ótta um atkvæðaflótta kvenna frá Alþýðubandalaginu. í helgarblaði Þjóðvijjans er heil opna þar sem svara er leitað við spurn- ingum um þetta efni, þótt umræðuefnið sé í orði kveðnu „kvennabar- átta“. Fyrirsögnin er hvorki meira né minna en 7 dálkæ „Kvennabar- átta í lægð.“ Niðurstaða Birnu Þórðardóttur, sem er einn viðmælenda grein- arhöfundar, er i raun atlaga að húsmóðurhlut- verkinu. Hún segir orðrétt: „Það að baráttan inni á heimilunum skuli lítáð vera til umræðu er kannski ekki nema eðli- legt þegar stór hluti þeirra, sem eru í kvenna- baráttunni, er farinn að upphefja hið göfunga starf húsmóðurinnar"! Að hugsa sér annað eins. Það er ekki von að vel gangi hjá vinstri só- síalistum þegar slik villa svífur yfir vötnum „kvennabaráttunnar“. Þessi ummæli Bimu Þórðardóttur eru íhug- unarefni fyrir húsmæður vitt og breitt um landið. Sama hver vinstri flokk- urinner! ÁS [Asmundur Stef- ánssonfj segir í fylgiblaði með Þjóðviljanum: „Alþýðubandalagið hefur lýst vilja til sam- starfs við Alþýðuflokk og Kvennalista. Þýðir það að sama sé hver flokkur- inn er kosinn? Þeim spuringum verður hver og einn að svara fyrir sig.“ Hér veltir höfundur þvi fyrir sér, hvort þessir þrír flokkar, þessir þrír vegir að vinstri stjóm [Jafnaðarstjóm“j, líti eins út i augum kjósenda. Hann gerir sér hinsvegar grein fyrir þvi að hann er, sem frambjóðandi Alþýðubandalags, á sömu kjósendamiðum og Samtök um kvennalista. Þessvegna beinir hann brandi sinum þangað og heldur áfram: „Kvennalistinn heldur uppi góðum málflutningi á mörgum sviðum, en ég hefi einhvem veginn á tilfinninguimi að þær vilji frekar tala um málin en leita þeirra málamiðl- ana raunveruleikans, sem í boði gætu verið. Það sækir að mér nokkur óvissa um það hvort Kvennalistimi myndi nota atkvæði til mikils annars en orðræðna, enda á hann erfitt með ! annað sem þverpólitískur flokkur . . .“ Það er eðlilegt að höf- undur velti því fyrir sér, hvort þessi þijú framboð líti eins út í augum kjós- enda; hvort þessir þrír vegir, sem um er að velja á vinstri vægnum, liggi allir að sama markinu. Þegar almenningur tók umbúðimar utan af kosningasigri A-flokka 1983 blasti við innihaldið: vinstri stjóm. Afrakstur- inn af stjómaraðild Al- þýðubandalagsins 1978-1983, sem skekur þjóðarbúið enn i dag, er fólki í fersku minni. • • Orkinog Alþýðu- bandalagið Arfsögnin um synda- flóðið og örkina lifír enn í bókmenntum og sagna- þekkingu fólks. Þjóðvilj- inn, sem horfir upp á það að fylgið rignir af Al- þýðubandalaginu, hefur undanfarið hugað mjög að Hótel Örk i Hvera- gerði. Af þvi tilefni segir Helgi Þór Jónsson, eig- andi Arkar, i viðtali við Þjóðviljaim: „Ég ætla að minna á það að ég hreinsaði hús Þjóðviljans árið 1973 og þurfti að koma þrisvar til þess að rukka af því að eigendur hússins gátu ekki komið sér saman um, hvaða nafn ætti að hafa á reikningnum. Svo var ég að lokum beðinn að fella niður söluskatt- inn. Er þetta einhver hefnd núna fyrir það?“ Beðinn að fella niður söluskattinn í húsi Þjóð- viljans, segir maðurinn. Hér er ástæða til að staldra við staðhæfíngu. Hún kafnar ekki undir nafni, „barátta" Alþýðu- bandalagsins og Þjóðvilj- 3118 gegn skattsvikum. V^terkurog k J hagkvæmur auglýsingamiðill! TSíframalkadiilinn íti*11 <&i&ttisgötu 12-18 Honda Prelude EX 1985 Lblásans, sóllúga, vökvastýri, ABS bremsur, sjálfskiptur. Athi skipti á ódýr- ari. Verð 620 þús. Ford Bronco II ’85 Biár, sjálfsk., litað gler o.fl. V. 880 þ. Toyota Tercel 4x4 ’83 Grásans, Ameríkutípa með vökvastýri, sportsætum, álfelgum o.m.fl. V. 450 þ. BMW 318i '82 Steingrár, útvarp + kasettut. V. 380 þ. Honda Civic Sport 1.5 '84 35 þ.km. Gulls., beinsk. 5 gira. V. 370 þ. M. Benz 280 E '77 Sjálfsk., m/öllu. Gott eintak. V. 380 þ. BMW 316 '84 26 þ.km. Sem nýr. V. 500 þ. Subaru 1800 st. '86 16 þ.km. Afmaelisbflinn. Læst drif, sport- felgur, rafm. I rúðum o.fl. V. 650 þ. Lada Samara '87 5 þ.km. Útvarp + kasettut. V. 260 þ. Opel Ascona '84 Rauöur, ekinn 65 þ.km. V. 410 þ. 10-20 mán. greiðslukjör. Skoda Rapid '85 V. 190 þ. Cirtoen GSA '81 V. 130 þ. MMC Galant '80 V. 190 þ. Fiat Mirafiori '79 V. 125 þ. Citroen Cx 2400 *78 V. 265 þ. Allt bílar í góður standi! Komið og kíkið. MMC Lancer GLX 1985 Silfurgrár, ekinn 38 jxjs. Útvarp + kasettut. Sumar- og snjódekk. Skipti á Lada Sport. ^... >' Ford Granada 1981 Rauður og grár. Ekinn 83 þús. Sumar og vetradekk. Útvarp + kasettut. Verð 450 þús. Peugot 505 st. Drapplitaður með öllu. Verð 560 þús. Citroen CX Athena 1981 Ekinn 92 þ.km. 5 gíra, aflstýri, rafm. í rúöum, rafm.sóllúga o.fl. Verö 385 þús.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.