Morgunblaðið - 17.03.1987, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 17.03.1987, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. MARZ 1987 23 = HÉÐINN = VÉLAVERSLUN, SÍMI 24260 SÉRFRÆÐIÞJÓNUSTA-LAGER Fjölskyldu- ráðstefna ASÍ og BSRB: Konur höfðu 61,1% af tekjum karla 1985 Fjórföld aukning á atvinnuþáttöku giftra kvenna síðustu 25 árin UM fjórðung munar á launum karla og kvenna á almennum vinnumarkaði er ekki unnt að skýra, að mati Bolla Þórs Bolla- sonar, hagfræðings og aðstoðar- forstjóra Þjóðhagsstofnunnar. Þessar upplýsingar komu fram á fjölskylduráðstefnu, sem Al- þýðusamband íslands og Banda- lag starfsmanna ríkis og bæja stóðu fyrir, í Munaðarnesi helg- ina 7.-8. mars. Bolli rakti niðurstöður könnunar, sem Þjóðhagsstofnun er nú að ljúka yið um launamun kynja hér á landi. í erindi hans kom fram, að því er hermir í fréttatilkynningu vegna ráðstefnunnar, að yfir fjórföld aukning hafi orðið á atvinnuþáttöku giftra kvenna á síðastliðnum 25 árum. Heldur hafí dregið úr launa- mun karla og kvenna í fullu starfi á síðustu fimm árum og að meðal- tali hafí konur árið 1985 haft 61,1% af tekjum karla, en 1980 hafí þetta hlutfall verið 58%. Taldi Bolli að um ijórðung launamunar væri ekki unnt að skýra. Loðnuhrogna- þvotturí Grindavík Grindavik. Loðnuhrognaþvottur er í gangi allan sólarhrínginn. Nú er liðin rúm vika síðan loðnuhrogna- frysting hófst í Grindavík og hefur verið fryst meira en í fyrra. Loðnan er veidd út af Faxaflóa. Yfirleitt hefur hrognanýting verið góð og skapar þessi aukabúgrein drjúgar tekjur og umsvif í bæj- arfélaginu. Þessi mynd var tekin af loðnuhrognaþvotti í Hraðfrystihúsi Þórkötlustaða í Grindavík nótt eina í vikunni og sýnir hrognin koma út úr þurrhreinsitromlunum en það Morgunbiaðíð/Kr.Ben. er lokastig hreinsunarinnar. VLT HRAÐABREYTAR fyrir: dælustýringar, færibönd, loftræstingar, hraðfrystibúnað o.fl. Danfoss VLT hraöa- breytar fyrir þriggja fasa rafmótora allt aö 150 hö. Hraðabreytingin er stiglaus frá 0-200% og mótorinn heldur afli viö minnsta snúningshraða. Leitið frekari upplýsinga í söludeild. IDUUS HUSI Pizza a|ía daga. Heilar eöa í sneiðum, í hádeginu og á kvöldin, til að taka með heim eða snæða á staðnum. ítalski pizzameistarinn Andrea Zizzari matreiðir í viðarkynntum ofni af mikilli snilld. 20% kynningarafsláttur _seNo\m6 FISCHERSUNDI SÍMAR: 14446 - 14345 Vinningstölurnar 14. mars 1987. Heildarvinningsupphæð: 5.107.472,- 1. vinningur var kr. 2.562.462,- og skiptist hann á milli 6 vinningshafa, kr. 427.077,- á mann. 2. vinningur var kr. 765.750,- og skiptist hann á milli 375 vinningshafa, kr. 2.042,- á mann. 3. vinningur var kr. 1.779.260,- og skiptist á milli 9.940 vinn- ingshafa, sem fá 179 krónur hver. essemm sía
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.