Morgunblaðið - 17.03.1987, Síða 23

Morgunblaðið - 17.03.1987, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. MARZ 1987 23 = HÉÐINN = VÉLAVERSLUN, SÍMI 24260 SÉRFRÆÐIÞJÓNUSTA-LAGER Fjölskyldu- ráðstefna ASÍ og BSRB: Konur höfðu 61,1% af tekjum karla 1985 Fjórföld aukning á atvinnuþáttöku giftra kvenna síðustu 25 árin UM fjórðung munar á launum karla og kvenna á almennum vinnumarkaði er ekki unnt að skýra, að mati Bolla Þórs Bolla- sonar, hagfræðings og aðstoðar- forstjóra Þjóðhagsstofnunnar. Þessar upplýsingar komu fram á fjölskylduráðstefnu, sem Al- þýðusamband íslands og Banda- lag starfsmanna ríkis og bæja stóðu fyrir, í Munaðarnesi helg- ina 7.-8. mars. Bolli rakti niðurstöður könnunar, sem Þjóðhagsstofnun er nú að ljúka yið um launamun kynja hér á landi. í erindi hans kom fram, að því er hermir í fréttatilkynningu vegna ráðstefnunnar, að yfir fjórföld aukning hafi orðið á atvinnuþáttöku giftra kvenna á síðastliðnum 25 árum. Heldur hafí dregið úr launa- mun karla og kvenna í fullu starfi á síðustu fimm árum og að meðal- tali hafí konur árið 1985 haft 61,1% af tekjum karla, en 1980 hafí þetta hlutfall verið 58%. Taldi Bolli að um ijórðung launamunar væri ekki unnt að skýra. Loðnuhrogna- þvotturí Grindavík Grindavik. Loðnuhrognaþvottur er í gangi allan sólarhrínginn. Nú er liðin rúm vika síðan loðnuhrogna- frysting hófst í Grindavík og hefur verið fryst meira en í fyrra. Loðnan er veidd út af Faxaflóa. Yfirleitt hefur hrognanýting verið góð og skapar þessi aukabúgrein drjúgar tekjur og umsvif í bæj- arfélaginu. Þessi mynd var tekin af loðnuhrognaþvotti í Hraðfrystihúsi Þórkötlustaða í Grindavík nótt eina í vikunni og sýnir hrognin koma út úr þurrhreinsitromlunum en það Morgunbiaðíð/Kr.Ben. er lokastig hreinsunarinnar. VLT HRAÐABREYTAR fyrir: dælustýringar, færibönd, loftræstingar, hraðfrystibúnað o.fl. Danfoss VLT hraöa- breytar fyrir þriggja fasa rafmótora allt aö 150 hö. Hraðabreytingin er stiglaus frá 0-200% og mótorinn heldur afli viö minnsta snúningshraða. Leitið frekari upplýsinga í söludeild. IDUUS HUSI Pizza a|ía daga. Heilar eöa í sneiðum, í hádeginu og á kvöldin, til að taka með heim eða snæða á staðnum. ítalski pizzameistarinn Andrea Zizzari matreiðir í viðarkynntum ofni af mikilli snilld. 20% kynningarafsláttur _seNo\m6 FISCHERSUNDI SÍMAR: 14446 - 14345 Vinningstölurnar 14. mars 1987. Heildarvinningsupphæð: 5.107.472,- 1. vinningur var kr. 2.562.462,- og skiptist hann á milli 6 vinningshafa, kr. 427.077,- á mann. 2. vinningur var kr. 765.750,- og skiptist hann á milli 375 vinningshafa, kr. 2.042,- á mann. 3. vinningur var kr. 1.779.260,- og skiptist á milli 9.940 vinn- ingshafa, sem fá 179 krónur hver. essemm sía

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.