Morgunblaðið - 15.04.1987, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 15.04.1987, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. APRÍL 1987 23 og sveitarstjóma um skólamál um- dæmisins. Þá er bætt við ásökun um að sniðganga fyrirmæli ráðu- neytisins varðandi fjármálalega umsýslu. FYá því í ágúst fram til 10. janúar bárust engin flármálaleg fyrirmæli frá neinu ráðuneyti, en fjárlög ársins 1987 vora samþykkt seinni hluta desember að venju. Fjárlögin 1987 era því einu mögu- legu fyrirmælin, þó erfitt sé að átta sig á því hvemig hægt var að koma við ólýðni við þau fyrstu tiu daga fjárlagaársins, óhlýðni sem krefst tafarlausrar brottvikningar, því að afbrotið sem kallaði á brottvikning- una hlýtur að hafa komið til eftir að áminning er veitt og ný fjárlög tóku gildi. í ljósi þessa era nýjustu fréttir af fjárhagsstöðu umdæmisins at- hyglisverðar, en nú er það viður- kennt að kennslan sé innan heimilda, eins og við höfum alltaf vitað hér heima og fjárlögin hafi ekki hrokkið til vegna rangrar verð- lagningar lögboðinnar og heimilaðr- ar þjónustu. Ekkert mál — orðalaust bætt fé á flárlagaliðinn. Ábyrgðinni var varpað yfir á hagsýslu og þá er spumingin hver verður nú rekinn fyrir að geta ekki fylgt Qárlögum? Höfundur er fyrrverandi fræðalu■ stjóri Norðurlandsumdæmis eystra. 860 milljóna lán til flug- stöðvarinnar UNDIRRITAÐUR var í gær samningur um lántöku ríkissjóðs hjá Norræna fjárfestingarbank- anum að fjárhæð 22 milljónir dollara, jafnvirði 860 milljóna íslenskra króna. Lánið er til 10 ára og ber breytilega vexti. Láns- fénu verður varið til að fjár- magna byggingu hinnar nýju flugstöðvar á Keflavíkurflug- velli. Lán þetta er annað stærsta lán- ið, sem Norræni fjárfestingarbank- inn hefur veitt til íslands, og hið fyrsta sem hann hefur veitt til byggingar flugstöðvar. Lánssamninginn undirrituðu af hálfu Norræna fjárfestingarbank- ans Jón Sigurðsson, stjómarmaður í bankanum, og Poul Hansen, bankastjóri, en af hálfu ríkissjóðs Sigurgeir Jónsson, ráðuneytisstjóri í fjármálaráðuneytinu. Fyrir hönd fjármálaráðuneytisins annaðist Seðlabanki íslands undir- búning lántökunnar. Þú svalar lestrarþörf dagsins ásíðum Moggans! x MAUjORKA Royal Magaluf Gististaður í sérfiokki. Ferðaskritstofa, Hallveigarstig 1 slmar 28388 og 28580 Búnaðarfélagið gefur út „Hrossaræktina“ NÝLEGA kom út þjá Búnaðarfé- lagi íslands ritið „Hrossaræktin" og er þetta annar árangur. Er hér um að ræða ársrit og inni- heldur það nú „Ættbók 1986“ en fram að þessu hefur tímaritið „Hesturinn okkar“ séð um að birta skrá yfir þau hross sem tekin eru í ættbók ár hvert. Má segja að hér sé brotið blað í út- gáfu ættbókarinnar þar sem búnaðarfélagið hefur yfirtekið þennan þátt og hleypir ekki öðr- um í þessi gögn fyrr en félagið hefir sjálft gefið þetta út. Af öðru efni ritsins, sem er fjöl- breytt og fróðlegt þeim sem áhuga hafa á öllu því sem viðkemur hrossarækt, má nefna að Þorkell Bjarnason skrifar um landsmótið á Gaddastaðaflötum sl. sumar. Era þar í bland dómsniðurstöður, um- sagnir og svo það sem ráðunautur- inn skrifar frá eigin brjósti. Þá er í ritinu listi yfir stóðhestaeign hrossaræktarsambandanna og ein- staklinga, sem hlotið hafa 1. eða 2. verðlaun, eða með öðram orðum listi yfir flesta ef ekki alla bestu undaneldishesta landsins. Kristinn Hugason, sem hafði yfiramsjón með þessari útgáfu, ritar um skýrsluhald í hrossarækt og kyndbótagildisspá ogeinkunnir hrossa fyrirárið 1987. Þá ritar Helgi Eggertsson, for- stöðumaður stóðhestastöðvar ís- lands, skýrslu um starfsemi stöðvarinnar og aftast í ritinu era skýrslur starfsmanna búnaðarfé- lagsins í hrossarækt, en það eru þeir Þorkell, Kristinn og Helgi. I ritinu er íjöldi mynda, aðallega svart/hvítar, en á forsíðu er litmynd af Ljóra 1022 frá Kirkjubæ. FIMM GÓMSÆTIR SJÁVARRÉTTIR! Nú getur þú valið um fimm gómsæt sjávar- rétti SKELJ AGRATIN RÆKJUBÓKUR RÆKJURÚLLUR SJÁVARRÉTTUr MORNAY OG HIN SÍGILDA SJÁVARRÉTTABAKA MARSKA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.