Morgunblaðið - 15.04.1987, Page 33

Morgunblaðið - 15.04.1987, Page 33
•'•;<»» íkíqa ;• r am\ *( r riivanr mn h- Tqi/Tjmqrw MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. APRIL 1987 Dagbjört Halldórsdóttir og sonur hennar, Garðar, 3ja ára. Þóra Gylfadóttir og Grétar og Gylfi Bjömssynir. Þuríður Árnadóttir Skil sjónar- mið fóstra Mér líst mjög illa á þetta, en ég skil sjónarmið fóstra, launin eru skammarlega lág,“ sagði Þuríður Ámadóttir, sem á þriggja ára barn á dagheimilinu Suðurborg. „Mér líst auðvitað ekkert á það ástand sem skap- ast ef ekki tekst að semja og hef ekki gert neinar ráðstafanir ennþá. Eg held að það þurfi mikið að koma til svo fóstrurnar snúi til baka, þær sætta sig ekki við eitthvert smáræði. Mér er algerlega óskiljanlegt hvernig allt er orðið, en það virðist ein- faldlega vera þannig að þar sem konur eru þar séu lágu launin. Fóstrur hafa dregist aftur úr og ástæðan virðist vera sú að þetta er eingöngu kvennastétt." Þorsteinn Pálmason Skammar- lega lág laun Þorsteinn Pálmason er faðir eins af bömunum á Austurborg og sagðist hann ekki trúa því að ráðamenn borgarinnar létu til þess koma að fóstmmar þyrftu að ganga út. „Þetta fólk hefur skammarlega lág laun og það verður að leiðrétta. Konan mín er starfsstúlka hér á Aust- urborg og þótt barnaheimilinu verði lokað þarf hún að mæta í vinnuna. En hún má samt ekki hafa með sér barnið og þess vegna verður einhver utanað- komandi hjálp að koma til. Ég get ekki tekið mér frí úr vinn- unni, konan mín vinnur hér hálfan daginn og hefur langt innan við 15.000 krónur á mán- uði í laun. Það gefur augaleið að það er ekki hægt að Iifa á þeim launum. Grindavík eignast bresk- an vinabæ um páskana Grindavík. NÚ UM páskana munu bæjarfull- trúar Grindavikur og breska bæjarins Penistone staðfesta vinabæjartengsl milli bæjanna, en gestir frá breska bænum munu gista Grindavík yfir pásk- ana. Penistone er lítill bær í Suður- York-skíri í Mið-Englandi. íbúar bæjarins eru um 4.000 en ef nær- liggjandi hérað er talið með eru íbúamir um 7.000. Vinabæjatengsl- in sem bæirnir em að taka upp er bein afleiðing af vinafélagatengsl- um sem JC-Grindavík og JC-Penist- one bundust 22. apríl 1984 í virðulegri athöfn í Town Hall Pen- istone-bæjar að viðstöddum bæjar- stjóra og nokkmm bæjarfulltrúum Penistone auk JC-félaga beggja félaganna. Félögin hafa haldið tengslum með bréfaskriftum og heimsóknum. Nk. skírdag munu 6 bæjarfulltrú- ar frá Penistone heimsækja Grindavík ásamt mökum til að stað- festa vinabæjatengslin auk þess munu vera með í fylgdarliðinu blaðakona ásamt eiginmanni og hyggst hún segja frá atburðunum í bæjar- og héraðsblöðum. Einnig verða í fylgdarliði þeirra tveir JC- félagar, enda eiga þeir stóran þátt í því að þessi vinabæjatengsl em að komast á. Bresku gestimir munu dvelja í viku í Grindavík og skoða það markverðasta hér í nágrenninu. Grindavík á tvo vinabæi fyrir, ann- ar er Piteá í Svíþjóð sem telur 18.000 íbúa og hinn er fínnski bærinn Ravaniemi sem telur 30.000 íbúa. Norræna félagið í Grindavík hefur staðið fyrir ferðum þangað á kostnaðarverði undanfarin ár og hafa margir Grindvíkingar notað sér það. — Kr.Ben. Húsavík: Eg kýs Sjáifstæðis- flokkinn Björn Eysteinsson, skrifstofumaður, Hafnarfirði: „Ég kýs frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins á þing, þar sem ég tel þá hæfasta til að leysa vandamál líðandi stundar og framtíðarinnar. Hentistefna hefur aldrei ver- ið leiðarljós Sjálfstæðis- flokksins". X-0 mmREYKJANESma Á RÉTTRI LEIÐ Stórútsala á skíðavörum Barnaskíði 1,30 kr. 2.990. 1,40-1,50 kr. 3.200. Fullorðinsskíði Erbacher/Atomic Riesingerfrá kr. 4.990. Skíðaskór barna Salomon-Tecknika frákr. 1.990. Skíðaskór Samloku Salomon-Tecknika frá kr. 3.550. Skíðabindingar Barna, Salomon kr. 1.990. Fullorðins Salomon kr. 2.290. Gönguskíðasett 5.950. Skíðaleiga Svigskíði, gönguskíði, góðurbúnaður. Opiðallapáskana. Sportleigan/ skiðaleigan gegnt Umferðarmið- stöðinni, s. 13072 ALVORU ÚTIHURÐIR Á fslandi duga aöeins ALVÖRU ÚTIHURÐIR. Borgar sig að standa i endalausu viðhaldi? Útihurð á Islandi verður að geta staðið af sér rok, rigningu, snjó, frost, sandfok, sól o.fl., en það gera aðeins alvöru útihurðir. i sýningarsal okkar er glæsilegt úrval ALVÖRU ÚTIHURÐA, hurða sem byggðar eru á áratuga reynslu okkar við f ramleiðslu útihurða fyrir okkar hörðu veðráttu. Kári Sigurðs- son sýnir í Safnahúsinu Húsavik. KÁRI Sigurðsson opnar mál- verkasýningu í Safnahúsinu á Húsavík fimmtudaginn 16. apríl, skírdag, kl. 20.00. Á sýningunni verða um 25 ný olíumálverk auk eldri mynda, sem unnar eru með olíu, krít og pastel. Þetta er 17. einkasýning Kára. Fréttaritari Velkomin í sýningarsal okkar að Karsnesbraut 98, Kópavogi, þar getið þið skoðað okkar glæsilega úrval í ró og næði. HYGGINN VELUR HIKO-HURÐ VflR® HURÐAIÐJAN L! ULILN^íl KÁRSNESBRAUT 98 - SÍMI43411 200 KÓPAVOGUR S x Austurland: Rafmagnsverkstæöi Leifs Haraldssonar, Seyöisfiröi I Vestmannaeyjar: Geisli, Vestmannaeyjum i Suðurnes: Rafiðn, Keflavík - Vestfiröir: Póllinn, (safirði | Norövesturland: Rafmagnsverkstæöi Kf. — Sauðárkróki ^T'RÖNNING SUNDABORG 15/104 REYKJAVÍK/SÍMI (91)84000

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.