Morgunblaðið - 15.04.1987, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 15.04.1987, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. APRÍL 1987 51 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. ^ VEGURINN V Kristið samfélag Þarabakka3 Almenn vakningarsamkoma verður í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Vegurinn. National oliuof nar og gasvólar. Viðgerðlr og varahlutaþjónusta. RAFBORG SF. Rauðarárstíg 1. sími 11141. ýmislegt Sumarbústaðalönd — til leigu á skipulögðu svæði í Fljótshlíð. Upplýsingar í símum 99-8480 og 91-687340. I.O.O.F. 9 = 1684158 'h = I.O.O.F. 7 = 1684158 'h = M.A. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir um bænadaga og páska: 16. apríl (skírdag) kl. 13.00 Keilisnes — Staðarborg. Farið úr bilnum á Vatnsleysu- strandarvegi, gengið fyrir Keilis- nes, um Kálfatjörn og Staðarborg upp á Keflavikurveg. Verð kr. 500.00. 17. april (föstudaginn langa) kl. 13.00 Straumsel — Gjásel. Ekið til Straumsvíkur, gengið hjá Þorbjarnarstöðum að Straum- seli og síðan Gjáseli og út á Krýsuvikurveg. Verð kr. 400.00. 18. apríl (laugardag) kl. 13.00 Ölfusárós — Eyrarbakkl — Stokkseyri — Þjórsárós — Hveragerði. Þetta er ökuferð (stuttar göngu- ferðir á áningastöðum), síðasti áningarstaður verður Hvera- gerði. Verð kr. 700.00. 20. apríl (2. í páskum) kl. 13.00 Grindaskörð — Draugahlíðar. Gengið er frá Bláfjallaveginum upp Grindaskörð að Draugahlið- um og til baka. Verð kr. 500.00. Kl. 13.00 sama dag er skíða- ganga í Bláfjöllum. Verð kr. 500.00. 23. apríl — Sumardaginn fyrsta kl. 10.30 Esja — Kerhólakambur. Verð kr. 400.00. 26. apríl kl. 13.00 Reykjanes — Staðarhverfi/öku- og gönguferð. Verð kr. 700.00. Brottför i allar ferðirnar frá Um- ferðarmiðstöðinni, austanmeg- in. Farmiðar við bíl. Fritt fyrir börn í fylgd fulloröinna. ATH.: Gerðuberg — kynning á Ferðafélaginu. Miðvikudaginn 29. apríl verður kynning á Ferðafélaginu í Geröu- bergi, menningarmiðstöð i Breiðholti. Ólafur Sigurgeirsson sýnir myndir úr ferðum félagsins og segir frá tilhögun þeirra. Að- gangur kr. 50.00. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Ferðafélag (slands. UTIVISTARFERÐIR Páskaferðir Útivistar 16.-20. apríl 1. Þórsmörk 5 dagar. Gist í Útivistarskálunum Básum. Gönguferðir við allra hæfi. 2. Þórsmörk 3 dagar. Brottför laugard. kl. 9. 3. Óræfi - Skaftafell - Kólfa- fellsdalur 5 dagar. Gist á Hroll- laugsstööum. Margt nýtt aö sjá. 4. Gönguskíðaferð f Esjufjöll. Esjufjöllin eru stórkostleg fjalla- svæði við Breiöamerkurjökul. Gist i skála Jörvi. 5. Snæfellsnes — Snæfellsjök- ull 5 dagar. Gönguferðir á jökulinn og um strönd og fjöll. Gist á Lýsuhóli. Sundlaug. Heit- ur pottur. Eyjasigling. 6. Snæfellsnes — Snæfellsjök- ull 3 dagar. Brottför á skirdag kl. 9, en þá er einnig farið i 5 daga feröir. Nánari uppl. og farm. á skrifst., Grófinni 1, simar: 14606 og 23732. Pantið strax. Útivist, ferðafélag. Tilkynning frá Skíða- féíagi Reykjavíkur Næstkomandi laugardag 18. april kl. 14.00 fer fram við gamla borgarskálann i Bláfjöllum fimm km. skiðaganga fyrir almenning. (Sportval/Skíðafélag Reykjavíkur — Skíöagangan 1987). Gengið á svæðinu við gamla borgarskál- ann. Þátttökutilkynning kl. 13.00 við gamla borgarskálann. 13 silfurbikarar gefnir af Sport- val eru í verðlaun. Ef veöur verður óhagstætt kemur tilkynn- ing kl. 10.00 á keppnisdaginn i Ríkisútvarpinu. Allar upplýsingar á skrifstofu félagsins í síma 12371. Mótsstjórar verða Einar Ólafs- son og Pálmi Guömundsson. Flokkaskiptingin verður sem hér segir: Konur 16-30 ára. Konur 31-40 ára. Konur 41-50 ára. Konur 51 árs og eldri. Karlar 12-16 ára. Karlar 17-20 ára. Karlar 21-30 ára. Karlar 31-40 ára. Karlar 41-45 ára. Karlar 46-50 ára. Karlar 51-55 ára. Karlar 56-60 ára. Karlar 61 árs og eldri. Skiðafélag Reykjvaíkur. ÚTIVISTARFERÐIR Dagsferðir um páska: Skírdagur 16. apr. kl. 13.00. Kræklingaferð og fjöruganga i Hvalfirði. M.a. skoöaðar rústirn- ar vð Mariuhöfn. Verð 600 kr. Föstudagurinn langl 17. apr. kl. 13.00. Á slóðum Hafur-Bjarnar. Söguferð um Grindavíkurland. Sögufróðir menn verða með í för. Ökuferö og léttar göngur. Verð 600 kr. M.a. fariö að Sela- töngum, Þórkötlustaðarnesi, Arfadalsvík og Reykjanesi. Laugard. fyrlr póska: kl. 13.00: Krýsuvík — Selvogur — Strand- arkirkja. Stansað við jarðhitasvæðin i Krýsuvík, eldstöðina Stóru-Eld- borg og gengið um tilkomumikla hraunströnd frá Herdisarvík að Hlíðarvatni. Strandarkirkja skoð- uð. Ökuferð með lóttum göngum. Verð 600 kr. Páskadagur 19. apríl kl. 13.00: Óbrynnishólar — Helgafell. Létt ganga. Fjölbreyttar eld- stöðvar. Verð 450 kr. Annar í páskum 20. apr. kl. 13.00: Þjóðleið mánaðarins: Svfna- skarð. Gengið frá Stardal yfir í Kjós. Verð 600 kr., frítt f. börn m. full- orðnum. Brottför frá BSl, bensínsölu. Þórsmerkurferð 3 dagar. Brottför á laugard. kl. 9.00. Far- miðar við bíl. Sjáumstl Útivist, ferðafélag. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld, miövikudags- kvöld, kl. 20.00. Samkomur um páskana: Föstudaginn langa kl. 16.00. Páskadag kl. 16.00. Fimir fætur Dansæfing verður i Hreyfils- húsinu miðvikudaginn 15. apríl kl. 21.00. Mætið timanlega. Nýir félagar ávallt velkomnir. Upplýs- ingar í síma 74170. I O G T St. Einingin nr. 14 Fundur í kvöld kl. 20.30 iTempl- arahöllinni v/Eiríksgötu. „Tónaflóð í takti." Dagskrá i umsjón hagnefndar. Félagar fjölmenniö. Æ.T. >t raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Útgerðarmenn — skipstjórar Erum staðsettir við fengsælustu fiskimið landsins. Kaupum netafisk. Reynið viðskiptin. Bakki hf., Ólafsvík, símar 93-6267 og 93-6333. | húsnæöi i boöi Til leigu mjög gott húsnæði í miðbæ Reykjavíkur. Húsnæðið er á jarðhæð ca 240 ferm. og rúmgóður kjallari. Þeir sem áhuga kunna að hafa sendi tilboð fyrir 24. apríl nk. ásamt upplýsingum um fyrirhugaða starfsemi til auglýsingadeildar Mbl.merkt: „Miðbær — 1422“. Veislueldhústil leigu Til leigu er 100 fm. húsnæði, fyrrum starfs- mannamötuneyti, staðsett í Múlahverfi í Reykjavík. Húsnæðið er tilvalið sem veislu- eldhús, þar sem það er fullbúið tækjum. Lysthafendur leggi nafn og síma inn á auglýs- ingadeild Mbl. fyrir 25. apríl merkt: „V — 2153“. Skrifstofuhúsnæði Til leigu mjög gott 300 fm skrifstofuhúsnæði í Bolholti 6, Reykjavík. Laust í maí nk. Upplýsingar í síma 681699. Fráfélaginu vV Svæðameðferð Aðalfundur félagsins verður miðvikudaginn 29. apríl kl. 21.00 á Austurströnd 3. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnarkjör. Önnur mál. Stjórnin. Shell Olíufélagið Skeljungur h.f. Aðalfundur 1987 Aðalfundur olíufélagsins Skeljungs verður haldinn föstudaginn 8. maí nk. kl. 17.00 á Suðurlandsbraut 4, 8. hæð. Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins og póstlögðu fundarboði til hluthafa. .................. nauöungaruppboö Nauðungaruppboð ó fasteigninni Austurvegi 33, (austurhl. nh.), Selfossi, þingl. eign Jóakims Tr. Andréssonar, fer fram i skrifstofu embættisins, Hörðu- völlum 1, Selfossi, miðvikudaginn 22. apríl 1987 kl. 9.30. Uppboösbeiðandi er veðdeild Landsbanka (slands. Sýslumaðurinn i Árnessýslu. Nauðungaruppboð á fasteigninni Vallholti 16, 1c, Selfossi, þingl. eign Björns H. Eiriks- sonar, fer fram í skrifstofu embættisins, Hörðuvöllum 1, Selfossi, þriðjudaginn 21. apríl 1987 kl. 10.15. Uppboösbeiðandi er veðdeild Landsbanka (slands. Bæjarfógetinn ó Selfossi. Nauðungaruppboð á fasteigninni Eyjahrauni 13, Þorlákshöfn, þingl. eign Hannesar Gunnarssonar, fer fram í skrifstofu embættisins, Hörðuvöllum 1, Selfossi, föstudaginn 24. apríl 1987 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur eru veðdeild Landsbanka islands og Sigurður G. Guðjónsson hdl. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð á fasteigninni Básahrauni 10, Þorlákshöfn, þingl. eign Hermanns Hermannssonar, fer fram i skrifstofu emþættisins, Hörðuvöllum 1, Selfossi, föstudaginn 24. april 1987 kl. 10.15. Uppboösbeiðendur eru veðdeild Landsbanka (slands og Jón Eiríks- son hdl. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð á fasteigninni Laufhaga 9, Selfossi, þingl. eign Ásgrims Kristófers- sonar, fer fram í skrifstofu embættisins, Hörðuvöllum 1, Selfossi, miðvikudaginn 22. apríl 1987 kl. 10.30. Uppboösbeiöendur eru Jón Ólafsson hrl., veödeild Landsbanka fslands og Jón Eiríksson hdl. Bæjarfógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboð á fasteigninni Lyngbergi 10, Þorlákshöfn, þingl. eign Gunnars Harðar- sonar, fer fram i skrifstofu embættisins, Hörðuvöllum 1, Selfossi, föstudaginn 24. apríl 1987 kl. 11.00. Uppboösbeiðandi er veiðdeild Landsbanka (slands. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð á fasteigninni Björgvin, Stokkseyri, þingl. eign Emu Baldursdóttur, fer fram í skrifstofu embættisins, Hörðuvöllum 1, Selfossi, þriðjudag- inn 21. apríl 1987 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur eru Jón Eiríksson hdl. og veðdeild Landsbanka islands. Sýslumaður Ámessýslu. Nauðungaruppboð á fasteigninni Sambyggð 2, 2b, Þorlákshöfn, þingl. eign Sæmundar Sigurössonar, fer fram í skrifstofu embættisins, Hörðuvöllum 1, Selfossi, föstudaginn 24. apríl 1987 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er veðdeild Landsbanka (slands. Sýslumaður Árnessýslu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.