Morgunblaðið - 15.04.1987, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 15.04.1987, Blaðsíða 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. APRÍL 1987 Páskaungi af Nú eru allir krakkar komnir í páskafrí. Sumir hafa gaman föndri. Hér er ein hugmynd. Páskaungi úr dúskum. Það sem þarf er: gult, þykkt ullargam, pappaspjald, fíltafgangar í nef, augu og kamb, lím, nál og skæri. 1. Klipptu út úr pappanum fjóra hringi. Tvo í hvorri stærð. Klipptu gat á hringina (sjá teikninguna). Finndu nátina (sem má gjama vera stór) og þræddu hana með gula gamihu, Saumaðu utan um tvöfaldan pappann, þétt og eins mikið og þú kemur fyrir. Þegar það er búið, klippirðu garnið á milli pappaspjaldanna. Á milli pappaspjaldanna setur þú síðan bandspotta og bindur utan um gamið, nokkuð fast. Nú máttu taka pappaspjöldin burtu. Núna ertu með litla kúlu eða einn dúsk. Næst skaltu gera eins við hin pappaspjöldin. Þegar það er búið ertu með tvo dúska. 4. Nú saumarðu saman dúskana. Síðan klippirðu nef og augu og jafnvel kamb úr fílti og límir á minni dúskinn. Þá hefurðu fengið fallegan páskaunga. 2. 3. Barnasíðan eins árs Já um þessar mundir er eitt ár siðan Barnasíðan hóf að birtast í Morgunblaðinu. Þið gætuð sungið fyrir hana afmælissöng heima hjá ykkur. Betra væri þó ef þið senduð afmælisbréf til Barnasiðunnar. Eg þakka öllum sem sent hafa efni, verið í viðtölum og haft samband. Ekki síst þakka ég ykkur sem lesið síðuna. Vonandi á Barnasíðan eftir að dafna og eflast á sínu öðru ári. iCj| íjl n n H n PASKAHATIÐ Tveir eins Hér eru níu myndir með páskahænum og hönum. Ykkar er að finna út hvaða tvær myndir eru eins. Sendið svarið um leið og þið svarið myndagátunni. Mynda- gátan 25 Héma er myndagátan 25. Nú er bara að sjá hvað þið emð dug- leg að sjá hvað er á myndinni. Sendið svörin til Barnasíðunnar, heimilisfangið er: Bamasíðan, Morgunblaðinu, Aðalstræti 6, 101 Reykjavík. Síðasti sunnudagur var pálma- sunnudagur. Næsti sunnudagur er síðan-páskadagur. Á milli þess- ara tveggja sunnudaga er vika sem í eru skírdagur og föstudag- urinn langi. Þið vitið að páskahá- tíðin er til að fagna upprisu Jesú Krists. Við skulum hafa hér mynd af Jerúsalem og sjá hvar atburðir síðustu viku fyrir páska áttu sér stað. 1. Pálmasunnudagur: Jesús kem- ur til Jerúsalem. Fólkið fagnar honum. 2. Mánudagur — miðvikudagur: Jesús kennir í musterinu. 3. Skírdagur: Jesús borðar síðustu kvöldmáltíðina með lærisveinum sínum. 4. Skírdagskvöld: Jesús fer með lærisveinum sínum í Getse- manegarðinn til að biðjast fyrir. 5. Föstudagur: Jesús krossfestur. 6. Páskadagsmorgunn: Jesús rís upp frá dauðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.