Morgunblaðið - 15.04.1987, Síða 57

Morgunblaðið - 15.04.1987, Síða 57
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. APRÍL 1987 57 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson „Kæri stjömuspekingur. Ég hef gaman af því að lesa stjömuspekiþættina hér í Morgunblaðinu. Nú langar mig að fræðast um fæðingar- kortið mitt. Ég er fædd í Reykjavík 27.7. 1939 kl. 4 að nóttu. Kærar þakkir." Svar: Þú hefur Sól og Plútó saman í Ljóni, einnig Merkúr í Ljóni, Tungl í Bogmanni, Venus og Rísandi í Krabba og Mars í Steingeit. Andstœðir kraftar Greinilegt er að andstæðir kraftar togast á í persónuleika þínum. í fyrsta lagi em Ljón og Bogmaður opin merki en Plútó og Satúmus á Sól gefa til kynna lokun. Þörf fyrir frelsi og íjölbreytileika stang- ast einnig á við sterka ábyrgðarkennd. Kraftmikil Að upplagi ert þú kraftmikill og sterkur persónuleiki. Þú ert stjómsöm og átt til að vera ráðrík en ert jafnframt hjálpsöm og umhyggjusöm. Þú ert dugleg og vinnuhörð, jafnv'el um of. Margt bendir til að þú eigir erfitt með að slappa af, að ábyrgð vegna vinnu og stöðug þörf fyrir að byggja upp taki of mikinn tíma. Jákvceö og hlý Sem Ljón og Bogmaður ert þú að upplagi hlý, hress og jákvax) manneskja. Þú þarft að fást við lifandi mál, þarft að hreyfa þig og vera athafna- söm í daglegu Iffi. Pjölbreyti- leiki og ferðalög eiga vel við Þ'g- Sálrcen málefni Satúmus og Plútó eru í sam- stöðu við Sól. Það setur töluvert strik í framantalið og gerir að þú heldur sjálfri þér niðri. Það táknar að þú ert að mörgu leyti einkennilegt Ljón. Þú ert t.d. dulari en gengur og gerist með Ljón og átt til að draga þig í hlé og brjóta sjálfa þig niður. Ástæðan er sú að Plútó fylgir þörf fyrir að hreinsa sjálfs- tjáninguna og sálarlífið af öllu neikvæðu. Þessu fylgja hæfi- leikar á sálrænum sviðum og táknar jafnframt að þér er ráðlegt að vinna með sjálfa þig á markvissan hátt, t.d. í gegnum stjömuspeki eða sál- fræði. Á hinn bóginn þarft þú að varast öfgar og varast að rífa sjálfa þig niður án til- gangs eða markmiðs. Fullkomn- unarþörf Satúmus táknar að þú hefur sterka fullkomnunarþörf og ábyrgðarkennd og einnig skipulags- og stjómunarhæfi- leika. Þú þarft hins vegar að varast að láta fullkomnunar- þörfina leiða til minnimáttar- kenndar og þess að þú haldir aftur af þér. Andleg mál Neptúnus á Tungl bendir til tilfinningalegs næmleika og jafnframt áhuga á andlegum málum og öllu dularfullu. í raun leiðist þér venjuleg og grá tilveran. Því er nauðsyn- legt að tónlist og andleg örvun sé hluti af daglegu umhverfi þínu. Úranus á Merkúr táknar að þú hefur sterkt innsæi og veist oft hvað er að gerast í kringum þig án þess að sjá beint hvaðan sú vitneskja er komin. Þegar á heildina er litið ert þú sterkur persónu- leiki. Þú þarft hins vegar að varast að láta styrk þinn bein- ast gegn sjálfri þér. Ég tel að þú þurfir að slaka á kröft- um þínum, slappa af gagnvart sjálfri þér og njóta lífsins í ríkari mæli en áður. GARPUR 1 I JAÐW KONUNSSRIKIS RAUNOORS f>Ö6N MÚRANNA GEVMHZ \STENPUR. HINN FORNI ÖGOULARFULU SvöR/N U/D þuí HVCRS IP’Asyibar.tuRn /73^553—„ vegna Þessi tufn Re/sf ADAAA PRlNS.ORJZI GALDRAKAfZL 06 HUGL Bþ's/NG/NN l/EPA NALGAST A SV/FD/ZGKA. ::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: I:::::::::::: GRETTIR / tAh-pah.'U 5pýrTu,pESsu \ \ NÝtt /1 otór Þer þegar ( HE1M9- ) \ i 6TAÐ! J / 5UM-r fólk A. ( HEFUR EN6A TIL- 1 \ finningo FyRiR y ©1986 United Feature Syndicate.lnc. DYRAGLENS UOSKA VlE> GI60M GRILÍ.AÐA ) K30KLINSA AUÆS EtN5\ 06 HV/eRNIG f BKETNNDlR ERU f>ElR ? JAD UTAN 06 hrAir að INNAN (af þVi ALLIR EICSIN- y —( A'^NN GRilla FERDINAND PAV ÁTTENTION TO MEl! SMÁFÓLK Hæ! Hlustaðu á mig!! BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Útspil vestur kostaði vömina )ijá slagi og skapaði sveiflu upp 1.550 stig. Þó var það nánast sjálfsagt eftir sagnir: Austur gefur; allir á hættu. Norður ♦ K52 ¥ KDG83 ♦ 62 ♦ Á75 Vestur D64 75 10974 K1043 Austur ♦ ÁG987 ¥Á10964 ♦ - ♦ G98 Suður ♦ 103 ¥2 ♦ ÁKDG853 ♦ D62 Vestur Vestur Norður Norður 2 spaðar Dobl Dobl Pass Austur Austur 1 spadi 3 hjörtu Pass Suður Suður 2 tfglar 5 tíglar Pass Með spaða út og laufi til baka frá austri fer spilið þtjá niður og AV uppskera 800. En vestur valdi frekar að koma út frá tvílitnum í hjarta. í sagnhafasætinu var þekktur bandarískur spilari, Joe Silver. Hann stakk upp gosa blinds og austur drap á ásinn. Austur spil- ■* aði hjartatíunni til baka í þeirri von að makker gæti trompað. En þess í stað trompaði Silver slaginn. Hann átti nú þann möguleika að henda spöðum nið- ur í hjartahjónin og spila á laufdrottninguna. En Silver taldi nánast öruggt að vestur ætti laufkónginn fyrir doblinu. Svo hann lét hjartað eiga sig og tók öll trompin: Vestur Norður ♦ KKD8 ¥- ♦ Á ♦ Austur ♦ D6 ♦ ÁG ¥- llllll ¥964 ♦ - ♦ - ♦ K104 ♦ - Suður ♦ 103 ¥- ♦ - ♦ D62 í þessari stöðu var laufí spilað á blindan. Austur varð að henda spaðagosanum, sem var þó ekki annað en klór í bakkann, því næst var honum spilað inn á spaðaásinn. Hjartaáttan varð því. 11. slagurinn. Það er ekki allskostar rétt að útspilið eitt hafi kostað þtjá slagi. Austur gat bjargað einum slag og þeim mikilvægasta með því að spila laufi en eklci hjarta í öðrum slag. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á meistaramóti sovézka hersins í fyrra kom þessi staða upp í viður- eign meistaranna Klovan og Kalinin, sem hafði svart og átti leik. Svo sem sjá má hefur hvíti i ist að fanga svörtu drottningi en það er ekki sopið kálið | ausuna sé komið: 24. — Dx 25. Hd2 (eftir 25. gxf3 - Bxi 26. Kgl — Rh3 er hvítur mát Rxg2, 26. Kgl og hvítur g upp.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.