Morgunblaðið - 03.05.1987, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. MAÍ 1987
VESTURBÆR
Nýjar íbúðir
Til sölu eru nokkrar úrvals 3ja herbergja íbúðir í fjórbýlis-
húsum sem verið er að byggja á horni Njarðargötu og
Reykjavíkurvegar. Allt sér fyrir hverja íbúð. íbúðirnar af-
hendast tilbúnar undir tréverk og málningu í haust. Hús
að utan og lóð fullfrágengin. Hægt að kaupa bílskúra.
Teikningar og nánari upplýsingar á skrifstofu okkar í dag
milli klukkan 13 og 16. ^ ^
VAGN JÓNSSON B
FASTEIGNASALA SUÐURLANDSBRAUT18 SÍML84433
LÖGFRÆÐINGUR ATU VAGNSSON
GARÐLJR
S.62T200 62-I20I
Skipholti 5
Opið 1-3
Efstasund. 2ja herb. ca 60 fm
nýstandsett íb. á 1. hæð.
Bílskréttur. Verð 1,9-2 millj.
Miklabraut. 2ja herb. sam-
þykkt ca 65 fm kjíb. í fimm ib. húsi.
Frakkastígur. 2ja herb. litil ib.
á miðh. Verð 1,7 millj.
Karlagata. 2ja herb. ca 55 fm
samþ. kjib. Verð 1,7 millj.
Einiberg — Hf. 70 fm 2ja-3ja
herb. nýstandsett risíb. í tvíb.
Laus.
Kleppsvegur — sér. 3ja
herb. sórb. á góðum staö. 33 fm
bílsk. Ath. viöbréttur. Góður garð-
ur. Verð 3,5 millj.
Vesturbær. 3ja herb. ib. á 3.
hæð (efstu) i þribhúsi. Arinn í
stofu. Suðursv. Snyrtil. íb. Góð
sameign.
Asparfell. 4ra herb. ca 100 fm
ib. á 6. hæð. Falleg björt ib. Nýtt
á gólfum.
Engjasel. 4ra-5 herb. ca
117 fm endaíb. á 3. hæð,
efstu, í blokk. Góð ib.
Bílgeymsla. Verö 3,8 millj.
Flúðasel — 4 svefn-
herb. 5-6 herb. góö
endaíb. á 3. hæð. Ath. 4
svefnherb. Verð 3,6 millj.
Alftanes. Einbhús á einni hæð
138 fm auk 40 fm bilsk. Gott hús
á einstakl. rólegum stað. Fallegt
útsýni. Verð 5,3 millj. Mögui. að
taka 3ja-4ra herb. ib. uppi kaupverö.
Brautarás. Raöhús 187 fm auk
40 fm bilsk. Fullb. vandaö raðh.
Verð 7,3 millj.
Goðatún. Einbhús á einni hæð
ca 200 fm auk bilsk. 4 svefn-
herb., rúmg. stofur. Verð 5,7 millj.
Raðhús. Mjög gott vandað rað-
hús i Seljahverfi. Húsið er tvær
hæöir m. innb. bilsk., samt. 196
fm. 5 svefnherb. Verð 6 millj.
Seljahverfi. Einb., hæð og ris
ca 210 fm. Mjög fallegt hús. Bilsk.
Skipti mögul. Verð 7,9 millj.
Seljahverfi. Einb., hæð og ris
170 fm auk 30 fm bilsk. Nýlegt
gott hús.
Klausturhvammur — Hf.
Glæsil. nýtt ca 210 fm raðh. með
bilsk., blómastofu o.fl. Svotil full-
gert hús.
Lágholt — Mos. Einbhús
mjög vel staðsett. Ca 155 fm auk
45 fm bilsk. Skemmtil. teikning.
Ekki fullg. hús. Verð 5,7 millj.
Leirutangi — Mos. Einb.
174 fm auk 41 fm tvöf. bilsk.
Húsið er á einni hæð ekki fullb.
Verð 6,3 millj.
Sogavegur. Einbhús ca i70fm,
timbur á steyptum kj. Innb. bilsk.
Gott eldra hús. Verð 4,6 millj.
Hveragerði. Einbhús 133 fm
og 50 fm bilsk. Selst fokh. með
hitalögn. Útveggir einangraðir og
pússaðir. Verö 3,5 millj.
UU
uu
Hverfisgata. Góð 4ra herb. ib.
á 2. hæð. Verð 2,4 millj.
irabakki. 4ra herb. góð ib. á
3. hæð. Nýl. fallegt eldhús. Suður
og norðursv. Verð 3,2 millj.
Seljahverfi. 4ra herb. ib. á 1.
hasð í blokk. Bilgeymsla. Verð 3,6
millj.
Sérhæðir i tvibhúsi á góöum
stað i Grafarvogi. Hæðirnar eru 5
herb. 127 fm auk bilsk. Seljast
fullfrág. að utan en fokh. eða tilb.
u. trév. að innan. Teikn. á skrifst.
Hagst. grkjör.
Einbýli — óskahúsið. 137
fm einb. á einni hæð auk 51 fm
tvöf. bílsk. Selst fokh. eða lengra
komið.
Annað
SÖIuturn i Vesturbænum.
Skóverslun i miðbænum.
Hárgreiðslust í Breiðhoiti.
Sérverslun viö Laugaveg.
Vantar allar stærðir og gerðir fasteigna
á söluskrá.
Kári Fanndal Guðbrandsson,
Gestur Jónsson hrl.
Karlakórinn Fóstbræður.
Fóstbræður syngja
fyrir styrktarf élaga
KARLAKÓRINN Fóstbræður
heldur hina árlegu samsöngva
fyrir styrktarfélaga sína dagana
þriðjudaginn 5., miðvikudaginn
6., föstudaginn 8. og laugardag-
inn 9. maí nk. í Langholtskirkju.
Tónleikarnir þann 5., 6. og 8.
hefjast kl. 20.30 en laugardaginn
9. maí hefjast þeir kl. 18.00.
Á efnisskrá verða bæði innlend
og erlend lög. Á fyrri hluta efnis-
skrárinnar verða flutt lög eftir
innlenda höfunda. Má þar nefna lög
eftir Jón Leifs, Sigfús Einarsson,
Jón Nordal og Sigurð Ágústsson.
28611
Einnig verður frumflutt lag eftir
Ingólf Möller sem er einn af eldri
félögum kórsins.
Á síðari hluta efnisskrárinnar
verða lög eftir erlenda höfunda.
Má þar nefna lög eftir Hugo Alven,
N.E. Fougstedt, Robert Schumann,
Felix Mendelsohn, Ole Bull og ung-
verska þjóðlagasyrpu eftir Bela
Bartok. Einnig verða fluttir óperu-
kórar, kór prestanna úr Töfraflaut-
unni eftir Wolfang Amadeus Mozart
og fangakórinn úr óperunni Fídelío
eftir Beethoven.
Stjómandi kórsins er Ragnar
Bjömsson en undirleik annast Vil-
helmína Ólafsdóttir.
Einsöngvarar sem koma fram á
tónleikunum em Gunnar Guð-
björnsson, Guðbjörn Guðbjömsson
og Guðjón Óskarsson.
Síðari hluta maímánaðar fer kór-
inn í söngferð til Þýskalands,
Austurríkis og Ungveijalands og
mun ferðin taka rúmar þijár vikur.
Kórinn mun halda nokkra tónleika
í öllum þessum löndum. Auk þess
mun kórinn taka þátt í kórakeppni
er haldin verður í borginni Limburg
í Þýskalandi dagana 28. maí til 1.
júní. Þar munu koma fram um 240
kórar, bæði blandaðir kórar og
karlakórar frá 30 þjóðlöndum. A
þessum stað var síðast haldin kóra-
keppni 1981. Tók þá kirkjukór
Landakirkju þátt í keppninni.
Opið kl. 1-3
Engihlíð. Einbhús sem er kj. og
2 hæðir. Grunnfl. per hæð 95 fm. 40
fm bílsk. Allt mikið endurn. Mögul. á
tveimur til þremur íb. Lyklar á skrifst.
Torfufell — raðhús. 140 fm
hæð + 128 fm í kj. Bílsk. 24 fm. Sér-
inng. í kj.
Eskiholt. Einbhús á tveimur hæð-
um á byggstigi. Ca 360 fm. Teikn. á
skrifst.
Laufásvegur. 5 herb. 158 fm
glæsil. Ib. á 4. hæð. Nýjar raflagnir og
hitalagnir. Sérhiti. Nýtt gler. Allt nýtt á
baði. Áhv. ca 150 þús. Helst í skiptum
f. einb./raðh. i miðbæ.
Laugarnesvegur. Mjögvönd-
uð 6 herb. íb. á 4. hæö í sambýlishúsi.
Skipti á minni sérhæö æskileg.
Hörðaland. Falleg 3-4 herb. Ib.
Ákv. sala. Verð 3,6 millj.
Flúðasel. 4ra herb. 110 fm fb. á
1. og 3. hæö. Fást í skiptum fyrir raö-
hús í Seljahverfi.
Sörlaskjól. 4ra-5 herb. um 100
fm neðri sórh. Mikiö endum.
Rauðalækur. Falleg 4ra herb.
íb. á jaröhæö.
Dalsel. 4ra herb. falleg 110 fm íb.
á 1. hæö. Bílskýli. Ákv. sala. Mögul.
skipti á raöh. með bílsk.
Vesturberg. Falleg og björt 4ra
herb. 110 fm fb. á jarðhæö með sér-
garöi. Bein sala.
Æsufell. 3ja herb. 95 fm íb. á 4.
hæö. Suöursvalir. Ákv. sala. 50% útb.
Hallveigarstígur. Falleg
2ja-3ja herb. ib. á 1. hæð I þrlbhúsi.
Töluv. endurn. Ákv. sala. Laus f júní.
Kleppsvegur. 2ja herb. um 60
fm á 7. hæð í lyftuhúsi.
Baldursgata. 2ja herb. um 50
fm íb. á 2. hæð í steinhúsi. Nýir gluggar
og gler. Hagst. útb. og grkjör.
Víðimelur. 2ja herb. íb. f kj. í
blokk. Verö 1750 þús.
Laugavegur. Mjög 0óö 2ja
herb. íb. I kj. í steinhúsi. Nýr bílsk.
Þingholtsstræti. 2ja herb.
um 40 fm einstaklíb. á 2. hæö (samþ.).
Stórholt. 2ja herb. 55 fm I kj.
Sérinng. Nýtt þak, raf- og hitalagnir.
Verð 1,7 millj.
Hveragerði. Hef kaupanda að
l'rtlu eldra einbhúsi, helst m. góðri löð.
Góðar greiðslur í boði fyrir rátta elgn.
Húsog Eignir
Bankastræti 6, s. 28611.
Liiövic Gizurareon hrt, a. 17677.
68 88 281
Opið 1-3
Sörlaskjól
60 fm 2ja herb. kjíb. í þríbhúsi.
Dvergabakki
2ja herb. góð íb. á 1. hæð.
Þvottaherb. innaf eldhúsi.
Skúlagata
2ja herb. ca 50 fm íb. á 3. hæð.
Krosseyrarvegur Hf.
3ja herb. hæð í tvíbhúsi. Öll
endurn. Nýr 30 fm bílsk.
Hraunbær
3ja herb. falleg rúmg. íb. á 1. hæð.
Vesturbær
3ja herb. góð íb. í nýlegu fjölb-
húsi. Fæst einungis í skiptum
fyrir einbhús eða raðhús í Vest-
urbæ eða Austurbæ.
Dúfnahólar
3ja herb. góð íb. í lyftuhúsi.
Mikið útsýni. Ákv. sala.
Ásbraut — Kóp.
4ra herb. góð íb. á 3. hæð.
Bílskréttur.
Vesturbær
4ra herb. 110 fm góð íb. á 2.
hæð í fjölbhúsi.
Raðhús
Næfurás
250 fm skemmtil. hús á útsýnis-
stað. Húsið er ekki fullb.
Hagasel
200 fm gott hús á tveimur
hæðum. Innb. bílsk.
í smíðum
Hlaðhamrar
145 fm raðhús seljast fokh. og
fullfrág. að utan.
Grafarvogur
125 fm rúml. fokh. einbhús. 30
fm bílsk. Til afh. í maí nk.
Fannafold
132 fm raðhús auk 25 fm bílsk.
Selst tæpl. tilb. u. tróv. Afh. í nóv.
Byggingarréttur
Álfhólsvegur
Til sölu byggingarréttur að
tveimur parhúsum á frábærum
útsýnisstað.
INGILEIFUR EINARSSON
löggiltur fasteignasali
Suðurlandsbraut 32
Guðrún Skarphéðinsdóttir
blokkflautuleikari.
Burtfarar-
prófstónleik-
ar blokk-
flautuleikara
Tónlistarskólinn i Reykjavík
heldur burtfararprófstónleika í
dag, þriðjudaginn 5. maí, kl.
20.30 í húsnæði skólans á Lauga-
vep 178, 4. hæð.
Guðrún Skarphéðinsdóttir blokk-
flautuleikari flytur lög eftir J.S.
Bach, Philidor, Castello, Van Eyck,
Frescobaldi og Loiellet.
Flytjendur með Guðrúnu eru
Anna Magnúsdóttir semballeikari
og blokkflautuleikararnir Helga
Jónsdóttir, Kristín Stefánsdóttir og
Linda Hreggviðsdóttir, Sverrir Guð-
mundsson óbóleikari og Stefán Öm
Arnarson sellóleikari.
Aðgangur er ókeypis og öllum
heimill.