Morgunblaðið - 03.05.1987, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 03.05.1987, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. MAÍ 1987 ÚTVARP / SJÓNVARP Rás 2: Spilakassinn ■■■■ í dag fer af stað U00 nýr þáttur á Rás 2 í umsjón Sig- urðar Gröndal og hefur þátturinn hlotið nafnið Spilakassinn. Ríkisútvarpið eignaðist nýlega tölvu- stýrðan geislaspilara sem eingöngu verður notaður í þessum þætti. Þátturinn er þannig uppbyggður, að í byijun hans er leikið lag og hlutverk hlustenda er að fínna þetta lag með því að hringja inn ákveðna tölu frá bilinu 1-100. í potti eru 2000 krónur og í hvert skipti sem hlustandi hringir inn og velur sér tölu bæt- ast 100 krónur í pottinn. Sá sem er svo heppinn að hitta á réttu töluna fær allan pottinn. Rás 1: Hannes Hafstein - maðurinn og skáldið Signrður Gröndal við tölvustýrða geislaspilar- ann sem notaður verður í þættinum. ■I Þátturinn „Him- 30 neskt er að lifa“ ” er á dagskrá Rásar 1 eftir hádegi í dag. Þar verður fjallað um Hannes Hafstein, ævi hans og skáldskap. Handrit gerði Gils Guðmundsson en stjórnandi flutnings er Klemenz Jónsson. Sögu- maður er Hjörtur Pálsson. Aðrir flytjendur eru Amar Jónsson, Herdís Þorvalds- dóttir, Pálmi Gestsson og Þórhallur Sigurðsson. ÚTVARP V © SUNNUDAGUR 3. maí 8.00 Morgunandakt. Séra Lárus Þ. Guömundsson prófastur flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.16 Veðurfregnir. Lesiö úr forustugreinum dagblaö- anna. Dagskrá. 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. 9.06 Morguntónleikar. a. Svíta nr. 14 í G-dúr eftir Georg Friedrich Hándel. Svjatoslav Rikhter leikur á pianó. b. Sónata I F-dúr eftir Georg Philipp' Telemann. Hans Martin Linde og Konrad Ragossing leika á flautu og gitar. c. Prelúdía í c-moll og fúga í g-moll eftir Johann Sebast- ian Bach. Konrad Ragoss- ing leikur á lútu. d. Trompetkonsert í B-dúr eftir Tommaso Albinoni. Maurice André og St. Mart- in in the Fields hljómsveitin leika; Neville Marriner stjórnar. e. Tokkata, adagio og fúga í C-dúr eftir Johann Sebast- ian Bach. Fernando Germani leikur á orgel. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.26 Þjóðtrú og þjóölíf. Þátt- ur um þjóötrú og hjátrú (slendinga fyrr og nú. Um- sjón: Ólafur Ragnarsson. 11.00 Messa í Dómkirkjunni. Prestur: Séra Hjalti Guö- mundsson. Orgelleikari: Marteinn H. Friðriksson. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 „Himneskt er að lifa". Hannes Hafstein, maðurinn og skáldiö. (Fyrsti þáttur). Handritsgerö: Gils Guö- mundssonar. Stjórnandi flutnings: Klemenz Jónsson. Sögumaöur: Hjörtur Páls- son. Aörir flytjendur: Arnar Jónsson, Herdís Þorvalds- dóttir, Pálmi Gestsson og Þórhallur Sigurösson. 14.30 Miödegistónleikar. a. Kristín Sædal Sigtryggs- dóttir syngur íslensk og erlend lög. Jórunn Viðar leik- ur meö á píanó. b. Mars og Rondó brillant eftir Franz Schubert. Martin Berkovsky og Anna Málfríö- ur Siguröardóttir leika fjór- hent á píanó. 16.10 Sunnudagskaffi. Um- sjón: Ævar Kjartansson. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.16 Veöurfregnir. 16.20 (slensk öryggis- og varnarstefna og forsendur hennar. Dr. Hannes Jóns- son flytur annaö erindi sitt: Baksviö stofnunar Atlants- hafsbandalagsins. 17.00 Sfðdegistónleikar a. Ruslan og Ludmila, for- leikur eftir Michael Glinka. Hljómsveit Bolshoj-leik- hússins í Moskvu leikur; Jevgenij Svetlanov stjórnar. b. Nótt á nornagnípu, tóna- Ijóð eftir Modest Mussorg- sky. Sinfóníuhljómsveit útvarpsins í Moskvu leikur; Nathan Rachlin stjórnar. c. Pianókonsert nr. 2 i g- moll eftir Sergej Prokofjeff. Vakov Zak og Sinfóníu- hljómsveit útvarpsins i Moskvu leika; Kurt Sanderl- ing stjórnar. d. Sinfónískur dans op. 45 nr. 2 eftir Sergej Rakhman- inoff. Ríkishljómsveitin i Moskvu leikur; Kyrill Kon- draschin stjórnar. 18.00 Skáld vikunnar — Sigfús Daöason. Sveinn Einarsson sér um þáttinn. 18.46 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. .19.35 Hvaö er aö gerast i há- skólanum? Þóröur Kristinsson ræöir viö Pál Jensson forstöðumann reikningsstofnunar háskól- ans um áhrif tölvubyltingar- innar á háskólann. 20.00 Tónskáldatími. Leifur Þórarinsson kynnir islenska samtímatónlist. 20.40 Nýr heimur. Þáttur í umsjá Karólinu Ste<ánsdótt- ur. (Frá Akureyri). 21.06 Hljómskálamúsík. Guð- mundur Gilsson kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Truntu- sól" eftir Sigurö Þór Guö- jónsson. Karl Ágúst Úlfsson les (12). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orö kvöldsins. 22.16 Veöurfregnir. 22.20 Frá norrænum tónlistar- dögum í Reykjavík á liönu hausti. Kynnir: Siguröur Ein- arsson. 23.20 Svíföu seglum þöndum. Þáttur um siglingar í umsjá Guömundar Árnasonar. (Fyrsti þáttur).-. 24.00 Fréttir. 00.06 Um lágnættið. Þættir úr sígildum tónverkum. 00.66 Dagskrártok. Næturút- varp á samtengdum rásum til morguns. SUNNUDAGUR 3. mai' 00.06 Næturútvarp. Magnús Einarsson stendur vaktina. 6.00 ( bítiö. Rósa Guöný Þórsdóttir kynnir notalega tónlist í morgunsárið. 9.03 Perlur. Jónatan Garö- ' arsson kynnir sígilda dægurtónlist. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi.) 10.06 Barnastundin. Ásgerður J. Flosadóttir kynnir barna- lög. 11.00 Spilakassinn. Umsjón: Siguröur Gröndal. 12.20 Hádegisfréttir 12.46 Sunnudagsblanda. Um- sjón: Gísli Sigurgeirsson. (Frá Akureyri.) 14.00 ( gegnum tíöina. Þáttur um islenska dægurtónlist í Umsjá Rafns Ragnars Jóns- sonar. 16.00 77. tónlistarkrossgátan. Jón Gröndal leggur gátuna fyrir hlustendur. 16.06 Vinsældalisti rásar 2. Gunnar Svanbergsson og Georg Magnússon kynna og leika þrjátiu vinsælustu lögin á rás 2. 18.00 Gullöldin. Guðmundur Ingi Kristjánsson kynnir rokk og bítlalög. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Ungæöi. Hreinn Valdi- marsson og Siguröur Gröndal senda hlustendum tóninn og láta flest flakka. (Þátturinn veröur endurtek- inn aöfaranótt laugardags kl. 02.30.) 20.00 Noröurlandanótur. Aö- alsteinn Ásberg Sigurðsson kynnir tónlist frá Noröur- löndum. 21.00 Á sveitaveginum. Bjarni Dagur Jónsson kynnir bandarísk kúreka- og sveita- lög. 22.06 Dansskólinn. Umsjón: Viöar Völundarson og Þor- björg Þórisdóttir. 23.00 Rökkurtónar. Svavar Gests fjallar um vinsælda- listana 1927 og 1957 og leikur lög af frumútgáfum. 00.06 Næturútvarp. Erna Arn- ardóttir stendur vaktina til morguns. Fréttir kl. 8.10, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 989 rBY L GJA SUNNUDAGUR 3. maí 08.00—09.00 Fréttir og tónlist í morgunsáriö. 09.00—11.30 Andri Már Ing- ólfsson leikur Ijúfa sunnu- dagstónlist. Fréttir kl. 10.00. 11.30—13.00 Vikuskammtur Einars Sigurössonar. Einar lítur yfir fréttir vikunnar meö gestum f stofu Bylgjunnar. Einnig gefst hlustendum kostur á aö segja álit sitt á MANUDAGUR 4. maí 00.05 Næturútvarp. Erna Arn- ardóttir stendur vaktina. 6.00 í bítiö. Rósa Guðný Þórsdóttir léttir mönnum morgunverkin, segir m.a. frá veðri, færð og samgöngum og kynnir notalega tónlist i morgunsáriö. 9.05 Morgunþáttur i umsjá Kristjáns Sigurjónssonar og Siguröar Þórs Salvarssonar. Meöal efnis: Valin breiöskífa vikunnar og leikin óskalög yngstu hlustendanna. 12.20 Hádegisfréttir 12.46 Á milli mála. Leifur Hauksson kynnir létt lög viö vinnuna og spjallar við hlustendur. 16.06 Hringiðan. Umsjón: Broddi Broddason og Margrét Blöndal. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Ekkert mál. Þáttur fyrir ungt fólk í umsjá Bryndísar Jónsdóttur og Siguröar Blöndal. 21.00 Andans anarkí. Snorri Már Skúlason kynnir ný- því sem efst er á baugi. Fréttir kl. 12.00. 13.00—15.00 Helgarstuö með Hemma Gunn i betri stofu Bylgjunnar. Létt sunnudagsstuö meö góö_- um gestum. Glens og gaman eins og Hemma ein- umerlagiö. Fréttirkl. 14.00. 15.00—17.00 Þorgrímur Þrá- insson .i léttum leik. Þorgrímur tekur hressa músíkspretti og spjallar viö ungt fólk sem getiö hefur sér orö fyrir árangur á ýms- umsviöum. Fréttirkl. 16.00. 17.00—19.00 Rósa Guð- bjartsdóttir leikur rólega sunnudagstónlist aö hætti hússins og fær gesti i heim- sókn. Fréttir kl. 18.00. bylgjutónlist síöustu 10 ára. 22.05 Sveiflan. Vernharöur Linnet kynnir djass og blús. 23.00 Viö rúmstokkinn. Guð- rún Gunnarsdóttir býr hlustendur undir svefninn. 00.10 Næturútvarp. Áslaug Sturlaugsdóttir og Bára Halldórsdóttir standa vakt- ina til morguns. 02.00 Listapopp. f umsjá Gunnars Salvarssonar. (Endurtekinn þátturfrá laug- ardegi.) Fréttirsagöarkl. 7.00, 8.00, 9,00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 18.03 Svæöisútvarp fyrir Akur- eyri og nágrenni — FM 96,5. Pálmi Matthíasson fjallar um iþróttir og það sem er efst á baugi á Akureyri og í nærsveitum. Útsending stendur til kl. 19.00 og er útvarpaö meö tiöninni 96,5 MHz á FM-bylgju um dreifi- kerfi rásar tvö. 19.00—21.00 Felix Bergsson á sunnudagskvöldi. Felix leikur þægilega helgartón- list og tekur viö kveöjum til afmælisbarna dagsins. (Siminn hjá Felix er 611111.) 21.00—23.30 Popp á sunnu- dagskvöldi. Þorsteinn J. Vilhjálmsson kannar hvaö helst er á seyöi i poppinu. Viötöl viö tónlistarmenn meö tilheyrandi tönlist. 23.30—01.00 JóQÍna Leós- dóttir. Endurtekið viötal Jónínu frá fimmtudags- kvöldi. 01.00—07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upp- lýsingar um veöur og flug- samgöngur. Mánudagsdagskrá útvarps og sjón- varps eru á bls. 48. SJÓNVARP SUNNUDAGUR 3. maí 1987 16.00 Danskeppni i Helsinki 1987. Frá heimsmeistara- keppni í samkvæmisdöns- um og Evrópumeistara- keppni ungmenna i suöur-amerískum dönsum. (Evróvision — Finnska sjón- varpiö.) 17.50 Sunnudagshugvekja 18.00 Úr myndabókinni. 52. þáttur. Umsjón: Agnes Jo- hansen. 18.60 Moskvusirkusinn. End- ursýndur þáttur frá sýningu þessa frábæra fjölleikahúss i íþróttahöllinni í París. Þátt- urinn var áður á dagskrá á páskadag. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingarogdagskrá 20.35 Dagskrá næstu viku. Kynningarþáttur um út- varps- og sjónvarpsefni. 20.50 Nýr þáttur. Innlend dag- skrá úr ýmsum áttum. 21.40 Quo Vadis? Framhalds- myndaflokkur í sex þáttum frá ítalska sjónvarpinu gerö- ur eftir samnefndri skáld- sögu eftir Henryk Sienki- ewicz. Leikstjóri: Franco Rossi. Aöalhlutverk: Klaus Maria Brandauer, Frederic Forrest, Cristina Raines, Francis Quinn, Barbara de Rossi og Max von Sydow. Sagan gerist í Rómaborg á stjórnarárum Nerós keisara og lýsir ofsóknum hans gegn kristnum mönnum. 22.45 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 3. maí § 9.00 Drekar og dýflissur. Teiknimynd. § 9.26 Kóngulóarmaöur- inn. Teiknimynd. §10.15 Eiturlyfjavandinn (Toma, The Drug knot). Myndin fjallar um lögreglu- mann sem berst gegn eiturlyfjanotkun unglinga. § 11.30 Tóti töframaöur. Leikin barna- og unglinga- mynd. 12.00 Hlé. § 15.30 íþróttir. Blandaöur þáttur meö efni úr ýmsum áttum. Umsjónarmaöur er Heimir Karlsson. § 17.00 Um víða veröld. Fréttaskýringaþáttur í um- sjón Þóris Guömundssonar. § 17.20 Ropl (skalda stríöiö milli Pepsí og Kók. (BURPI Pepsi versus Cbca in the icecold war). Bresk heimildamynd um sögu Pepsi Cola og Coca Cola.-Sýnt er hvernig fyrir- tækin uröu til og hafa þróast. Margt spaugilegt kemur fram þegar'könnuö er samkeppni ' þ^ssara tveggja fyrirtækja, m.a. varö til jólasveinninn élns og viö þekkjum hann nú og sam- keppnin teygir Énga sina alla leiö inn í Hvítö húsiö. v §18.15 Á veiöum (Outdoor Life). Þekktur veiöimaöur- kynnir skot- og stangaveiöi víös vegar um heim. § 18.40 Myndrokk. 19.00 Hardy-gengiö. Teiknimynd. 19.30 Fréttir. 20.00 Fjölskyldubönd (Family Ties). Lóttur bandarískur mynda- flokkur um öfugt kynslóðabil sem myndast þegar foreldr- ar eru framfarasinnaöir og róttækir en börnin ríghalda í gamlar venjur. § 20.30 Lagakrókar (L.A. Law). Þátturinn um lögfræöingana er talinn einn besti fram- haldsþáttur sem nú er sýndur ( sjónvarpi í Banda- ríkjunum. §21.20 Sterk lyf (Strong Medicine). Fyrri hluti bandarískrar sjón- varpsmyndar meö Patrick Duffy, Dick van Dyke, Do- uglas Fairbanks, Sam Neill, Pamela Sue Martin, o.fl. I aöalhlutverkum. Vinkonurn- ar Celia og Jessica hafa óllk framtíöaráform. Jessica ætl- ar sér aö finna hamingjuna í öruggri höfn hjónabands- ins, en Celia hyggst ná langt i atvinnulífinu. Báðar ná þær settu marki, þó ekki án átaka og fórna. Seinni hluti er á dagskrá miövikudag 6. maí. § 23.05 Hitchcock. Meist- ari hrollvekjunnar segir sögu undir svefninn. § 23.50 Buffalo Bill. Buffalo Bill móðgar jafnt samstarfs- menn sína sem og gesti I sjónvarpssal. 00.15 Dagskrárlok. ■S I r t *;
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.