Morgunblaðið - 03.05.1987, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 03.05.1987, Blaðsíða 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. MAÍ 1987 raðauglýsingar raðauglýsingar íbúð fræðimanns í húsi Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er laus til afnota tímabilið 1. september 1987 til 31. ágúst 1988. Listamenn eða vísindamenn, sem hyggjast stunda rannsóknir eða vinna að verkefnum í Kaupmannahöfn, geta sótt um afnotarétt af íbúðinni. í íbúðinni eru fimm herbergi og fylgir þeim allur nauðsynlegasti heimilis- búnaður. Hún er látin í té endurgjaldslaust. Dvalartími í íbúðinni skal eigi vera skemmri en 3 mánuðir en lengstur 12 mánuðir, en venjulega hefur henni verið ráðstafað til þriggja mánaða í senn. Umsóknir um íbúðina skulu hafa borist stjórn húss Jóns Sigurðssonar, Islands Am- bassade, Dantes Plads 3, 1556 Köbenhavn V, eigi síðar en 20. maí nk. Umsækjendur skulu gera grein fyrir tilgangi með dvöl sinni í Kaupmannahöfn, svo og menntun og fyrri störfum. Þá skal tekið fram hvenær og hve lengi ósk- að er eftir íbúðinni, svo og fjölskyldustærð umsækjenda. Tekið skal fram að hússtjórn ætlast til að dvalargestir nýti úthlutaðan tíma sinn að fullu við störf í Kaupmannahöfn. Sérstök umsóknareyðublöð er hægt að fá á skrifstofu Alþingis í Alþingishúsinu í Reykjavík og á sendiráðinu í Kaupmanna- höfn. Stjórn Húss Jóns Sigurðssonar. Tengsl sf. erflutt að Garðastræti 2, II. hæð. Síminn er sem fyrr 25770. Einnig er tekið á móti viðtals- beiðnum í heimasímum. Gylfi Ásmundsson, sálfræðingur, sími 41519, Eva J. Júlíusdóttir, sálfræðingur, sími 83524, Sigrún Júlíusdóttir, félagsráðgjafi, sími 21428. RÁÐGJAFAR- OG FRÆÐSLUÞJÓNUSTA VESTURQÖTU10-101 REYKlWfK- SlMI 25770 Trésmíðavélar Vegna flutninga eru eftirtaldar notaðar trésmíðavélar og tæki til sölu: 1. Tvöföld tappavél. 2. Ristisög, Monarch. 3. Þykktarhefill, breidd 80 sm. 4. Bútsög með borði. 5. Eins kúttera kílivél. 6. Þriggja kúttera kílivél. 7. Bandsög, stór, með 100 mm blöðum ásamt tilheyrandi skerpivél. 8. Spónsugukerfi, gerð Moldow, með 30 ha mótor, blásara og tilheyrandi færi- bandi og stjórnstöð. 9. Snúningsborð til að glerja glugga. 10. Bandsög fyrir 11/2 tommu blað. 11. Ristisög, gerð Jonsereds með framdrifi. 12. Afréttari, breidd 50 sm 13. Westair-tæki fyrir þurrkofn 7 stk. ásamt 10 stk. blásurum, hleðsluvögnum og teinum. 14. Vörutalía. Ofangreindar vélar og tæki verða til sýnis næstu daga. Vélar nr. 1 og 2 eru staðsettar í Skeifunni 19, en annað á Klapparstíg 1. Allar nánari upplýsingar gefa verkstjórar. Timburverslunin Völundur hf. Hótel á Austurlandi Til sölu vel þekkt hótel á góðum stað á Aust- urlandi. Húseignin er öll nýuppgerð. Um er að ræða 9 góð herbergi með snyrtingu. Tveir veitingasalir (40 manna og 16 manna). Vínveitingar. Kjörið tækifæri fyrir duglegan matreiðslu- og/eða framreiðslumarin. Til greina kemur 50% eignaraðild. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. / | Jl ll 44 KAUPÞING HF íTmV—WfB Húsi verslunarinnar S68 69 88 Solumcnn: Siguröur Dagbjartsson Hallur Pall Jonsson Birgir Sigurdsson viósk.fr. Fiskiskip til sölu 21 lestar fiskibátur í góðu ástandi smíðaður 1977 til sölu. Þorsteinn Júlíusson, hrl. Garðastræti 6, sími 14045. Fiskiskip 150-220 lesta bátur óskast til kaups. Traustir kaupendur. Þorsteinn Júlíusson hri., Garðastræti 6, sími 14045. Hlutabréf í íslenskum markaði hf., til sölu. Nafnverð kr. 169 þús. Einar Sigurðsson hri, Laugavegi 66, sími 16768. Atvinnutækifæri Til sölu söluturn við mikla umferðargötu í Reykjavík. Gamalgróið fyrirtæki í eigin húsnæði með ágæta afkomu. Möguleikar á að lána allt kaupverð til 3-5 ára gegn veði í fasteign. Tilboð merkt: „Söluturn — 2166“ sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 8. maí. Sumarbúðir KFUM Vatnaskógi Nokkur pláss eru enn laus í sumar í eftirtöld- um hópum: 29. maí - 4. júní fyrir 10-12 ára stráka. 20. júlí - 27. júlí fyrir 12-13 ára stráka. 4. ág. -11. ágúst fyrir 13-17 ára stráka. 13. ág. - 21. ágúst fyrir 10-13 ára stráka. 21. ág. - 28. ágúst fyrir 10-13 ára stráka. Nánari upplýsingar eru gefnar í síma 91-17536 mánudaga-föstudaga kl. 9.00- 17.00. Hundavinur Vilt þú ekki leigja reglusömum hundi ásamt reglusömum eigendum 3ja-4ra herb. íbúð hvar sem er á stór-Reykjavíkursvæðinu. Öruggar mánaðargreiðslur. Áhugasamir vinsamlegast leggi inn tilboð á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Framtíð — 8229". Fjármagnseigendur takið eftir! Fyrirtæki vill komast í samband við aðila sem hefur yfir miklu fjármagni að ráða og vill ávaxta fé sitt á arðvænlegan hátt. Mjög rúm kjör í boði. Tilboð merkt: „Stór gróði — 1527“ sendist auglýsingadeild Mbl. sem fyrst. Þroskaþjálfaskóli íslands sími 84390 pósthólf 5086 105 Reykjavík Þroskaþjálfaskóli (slands auglýsir eftir umsóknum um skólavist veturinn 1987-1988 Inntökuskilyrði í skólann eru: a) Stúdentspróf eða hliðstætt nám. b) Störf með fötluðum í a.m.k. fjóra mánuði. Ath ! Sérstök athygli er vakin á heimild til að meta fyrra nám umsækjenda þó að þeir hafi ekki lokið stúdentsprófi. Því eru þeir sem hafa huga á námi í Þ.S.Í. hvattir til að láta reyna á matið. Námstíminn er 3 ár en lengst má hann vera 5 ár. Allar nánari upplýsingar og umsóknareyðu- blöð fást á skrifstofu skólans, Skipholti 31 (gengið inn frá Brautarholti). Sími skólans er 84390. Skólastjóri. & Frá Grunnskólanum í Mosfellssveit Innritun nýrra nemenda í Grunnskóla Mos- fellssveitar næsta skólaár fer fram dagana 4. og 5. maí nk. kl. 9.00-14.00, í Varmár- skóla (6-12 ára), sími 666154 og Gagnfræða- skólanum (13-15 ára), sími 666186. Skólastjórar. Lagerhúsnæði óskast 500-1000 fm lagerhúsnæði óskast til leigu fyrir traustan viðskiptavin. Upplýsingar veitir: FASTEIGNA FF MARKAÐURINN ÓAinsgötu 4, símar 11540 - 21700. Jón Guðmundsson sölustj., Leó E. Löve lögfr., Ólafur Stefánsson viðskiptafr. íbúð óskast 4 systkini utan af landi óska eftir 4-5 her- bergja íbúð eða húsi í vor eða fyrir haustið. Einhver fyrirframgreiðsla, húshjálp eða lag- færing á húsnæði kemur til greina. Upplýsingar í síma 688128 eftir kl. 19.00 á kvöldin eða í síma 99-1525. Samstarfsaðili — saumavörur Útlent fyrirtæki óskar eftir samvinnu við aðila á Islandi til sölu á saumavörum. Við óskum eftir viðskiptum við saumavöru- verslanir, álnavöruverslanir o.fl. Enn hefur ekki verið ákveðið hvernig samstarfinu mun hagað, þar sem við erum opnir fyrir nýjum hugmyndum og möguleikum. Tilboð sendist auglýsingadéild Mbl. merkt: „Samstarfsaðili — 3173“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.