Morgunblaðið - 03.05.1987, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 03.05.1987, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. MAÍ 1987 47 + , _ Utflutningur á þorskfésum getur skilað 100 milljónum TIL skamms tíma hefur lítið ver- vélar hafa hins vegar opnast ónir króna. ið flutt út af þorskgellum og möguleikar á því selja a.m.k. Mest hafa þorskfés verið flutt kinnfiski frá íslandi. Með til- 2.000 tonn á ári og yrði útflutn- út til Portúgals, aðallega söltuð. komu KVIKK 205 hausklofnings- ingsverðmæti vel yfir 100 millj- Það er Kvikk sf. sem fann upp hausklofningsvélina. í frétt frá fyr- irtækinu segir að vélin hafi verið í stöðugum tilraunum og þróun síðastliðinn 5-6 ár. Þessu verki er nú lokið og er vélin framleidd hjá Baader-þjónustunni á íslandi sam- kvæmt framleiðslusamningi við Kvikk sf. Einkaleyfi hafa verið gef- in út víðast hvar í heiminum. Margar vélar hafa verið seldar til Kanada, Englands, Færeyja og Danmerkur, auk þess eru 20 vélar í notkun hér á landi. Áætlað er að hafa til sölu allt að 20 vélar á þessu ári, en þar af eru 10 þegar seldar. Hausklofningsvélin klýfur þorsk- hausa, fjarlægir tálknin og haus- beinið, þannig að eftir verða samhangandi gella og kinnþr. Þorskhausinn er um 25% af slægð- um þorski. Kvikk 205 eykur heildar- nýtingu um allt að 13%. Sigurður Skúlason í hlutverki sínu í „Eru tígrisdýr í Kongó“. Breyting á hlutverka- skipan í „Eru tígris- dýr í Kongó“ ÞÆR BREYTINGAR verða á * hlutverkaskipan í leikritinu „Eru tígrisdýr í Kongó“, sem Alþýðu- leikhúsið sýnir í veitingahúsinu Kvosinni, að Sigurður Skúlason tekur við hlutverki Viðars Eggertssonar, en Viðar er á för- um með Egg-leikhúsið á leiklist- arhátíð í Brighton i Englandi. Sýningin á „Eru tígrisdýr í Kongó" er fyrsta tilraun hér á landi til að starfrækja hádegisleikhús, þessi nýjung hefur mælst vel fyrir og uppselt hefur verið á flestar sýningar til þessa. Miðaverð er krónur 750 en inni- falið í því er léttur hádegisverður og kaffí. Sýningar eru í veitingahúsinu Kvosinni og hefjast kl. 12.00 virka daga en um helgar kl. 13.00. Leik- stjóri sýningarinnar er Inga Bjama- son. MALLORKA Royal Playa dePalma Gistislaður í sérflokki. Ferftasknfilola, Hallveigarstfg 1 slmar 28388 og 28580
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.