Morgunblaðið - 03.05.1987, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 03.05.1987, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. MAÍ 1987 49 Danskur undrakoddi fyrir þreytlar axlir Talið er að mannskepnan eyði að minnsta kosti einum þriðja af ævi sinni í rúminu. Það er því mikils um vert að aðbúnaður í rúminu sé sem allra bestur. íslendingar eru nú farnir að sofa i góðum rúmum meira en áður. Við fréttum af nýrri tegund kodda sem átti að vera algjör undrakoddi. Slíkum upplýsingum ber að taka með varúð og það var með slíku hugarfari sem við ákváðum að prófa þennan kodda. Axlirnar eru „fríar" Koddinn er úr svampi og í honum er loftrásakerfi sem tryggir að eðlilegt hitastig helst í koddanum allan ársins hring. Hliöar koddans eru misháar og er hærri hliðin nær hálsinum þannig að axlirnar eru „frjálsar". Þannig styöur koddinn betur við höfuðið en venju- legur koddi hvort sem legið er á baki, maga eöa hliö. í stuttu máli stóðst koddinn prófið og reyndist mjög vel. Þaö eru ekki aðeins axlirnar sem hafa það betra eftir hálfsmánaðar notkun koddans heldur einnig hálsinn sem virðist hafa hvílst betur á þessum danska kodda. Bay Jacobsen hannaði ekki aöeins koddann heldur einnig dýnu sem mik- ið hefur verið af látiö. Hægt er að fá dýnuna Í70,80 og 90 cm breiddum. Svaf aldrei vært eina ein- ustu nótt Bay Jacobsen, sem er danskur mál- arameistari, átti sjálfur við langvar- andi sjúkdóm að stríða. Hann hefur sagt í blaðaviðtali aö hann hafi ekki sofið vært eina einustu nótt í fjölda- mörg ár. Þegar hann kom fyrst fram með hugmyndina að heilsudýnunni og koddanum hristi fólk höfðuðið og hafði ekki trú á honum. En eiginkona hans og fjölskylda stóð á bak við hann og nú er fyrirtæki Jacobsens Koddaver úr 100% bómull. Fjadurmagnadur eldvarinn svampur, meö loftgötum. Þverskurður koddans. orðið að stórfyrirtæki sem framleiöir þessar vörur. Heilsudýnan var útfærð í samvinnu við endurhæfingadeild héraðssjúkra- hússins í Árósum og heimilislækni Jacobsens. Dýnan er 3 cm á þykkt og þannig gerð aö hún er fyllt af kúlum (ekki eldfimum) sem einangra og nudda vöðvana. Kúlurnar dreifa þyngd líka- mans á dýnuna þannig að blóðstrey- mið verður óhindrað um vöövana og dreifirálagspunktum líkamans. Dýnan hefur einnig þau áhrif að halda líkams- hitanum stöðugum. Hjá fólki, sem er bakveikt og hefur liða-, bak- eða vöðvaverki, getur lítils háttar hitatap aukið á verkina. Dýnan dreifir þyngd líkmans vel á undirlagiö þannig að svefninn verður meira afslappaður. Dýnan og koddinn hafa verið á mark- aði hér á landi í rúmt ár og hefur verið látið mjög vel af þeim. Þú skalt sjálfur reyna til þess að sannfærast - þú hefur 14 daga skilafrest Langflestir kaupa heilsudýnu og kodda Bay Jacobsen, vegna þess að nábúar, vinir og vandamenn hafa mælt með þeim. Fáöu þér dýnu og kodda til reynslu, þannig að þú getir einnig sannfærst um eiginleika þeirra. Ef þú, innan 14 daga, sérð eftir því að hafa keypt dýnuna og koddan þá skilar þú þeim aftur og færö endur- greitt. Það er því allt að vinna, en engu að tapa. Koddinn kostar kr. 2030.- og dýnan kr. 4990.- ATH. Verðhækkun verður frá verksmiðju um næstu mánaðamót. Dýnan er 3 cm þykk og látin ofan á venjulega rúmdýnu. Verið forsjál — kaupið strax. Sendum í póstkröfu ^|2>hreidrid t-,’ ‘rEZ ■ ■ Grensásvegi 12 ***.• - íjpy Sími 688140-84660 Postholf 8312 - 128 RvK ÞEIR HAFA BR0TIST ÚT w> ■§. 3 C .c ■Q. ACT "Ronda" ACT "Filippo” ACT "Lucia" ACT "Barra" „Næsta skóbúð“: Reykjavík, Ríma, Mílanó, Skómagasín, Mikligarður// Keflavík, Samkaup// Selfoss, K.Á. // Sauðárkrókur, Skagfirðingabúð// Akureyri, M.H. Lyngdal
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.